Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
8.4.2008 | 23:18
Ég er grallari!
Ég tók strumpaprófiđ í gćr á blogginu hennar Ólínu Ţorvarđardóttur og kom út sem "grallara strumpurinn". Ég var alveg sátt viđ ţađ. Svo er ég búin ađ sjá útkomuna hjá svo mörgum öđrum og enginn kom út sem grallari eins og ég og ţar sem ég vil nú oftast falla inn í fjöldann, ákvađ ég ađ taka prófiđ aftur og "vanda mig", en ţađ gerđi ég ekki í gćr!
Taka 2:
Ég held ég verđi bara ađ kyngja ţessu. Ég er samt alveg ábyrg manneskja.....held ég
.
Ég held ađ ţetta sé linkurinn á prófiđ: Take The Smurf Personality Test Again
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
4.4.2008 | 18:02
Hérađsmót HVÍ....í den.
Oft á vorin haldin voru hérađsmót. Ţetta hljómađi oft á öldum ljósvakans ţegar amma var ung, ţađ er ađ segja ég og jafnöldrur mínar!
Mér datt ţessi texti í hug ţegar ég fór til sjúkraţjálfarans í morgun, af ţví mér fannst svo vorlegt í henni frk. Reykjavík, svona á íslenskan mćlikvarđa allavega.
Hérađsmót HVÍ (Hérađssamband Vestur-Ísfafjarđarsýslu) voru alveg örugglega ekki haldin á vorin, ţví ég get varla ímyndađ mér ađ viđ sem tókum ţátt, vćrum ađ stripplast léttklćdd niđur á stóra túni, viđ Hérađsskólann á Núpi, ţar sem vetrarsnjórinn vćri ennţá í öllu sínu veldi, miđađ viđ snjóafréttir ađ vestan ţessa dagana. Svo voru unglingarnir, sem stunduđu nám viđ Hérađsskólann í prófum fram undir lok Maí, ţannig ađ viđ íţróttafólkiđ hefđum ekki fengiđ gistingu.
Hérađsmótin voru hápunktur sumarsins hjá okkur krökkunum fyrir vestan eftir miđja síđustu öld. Mig minnir ađ viđ höfum dvaliđ í nokkra daga í heimavist Núpsskóla, eđa kannski tjölduđum viđ, ég bara man ţađ ekki. Á daginn fóru fram hinar ýmsu íţróttakeppnir á milli ađildar-íţróttarfélaga Hérađssambandsins.
Íţróttafélögin voru, ađ mig minnir, Grettir frá Flateyri, Höfrungur frá Ţingeyri og síđast en ekki síst félagiđ mitt, sem heitir Stefnir frá Súgandafirđi.
Undirbúningurinn fyrir ţessi mót, var stuttur (svona íţróttalega séđ), svona 1 til 2 vikur í allt. Ţađ var nú ekki eins og mađur vćri ađ fara á Ólimpíuleika!! Jú, ađ einhverju leiti var eins og viđ krakkarnir vćrum ađ fara á Ólimpíuleika og viđ ćtluđum ađ sigra!!!
Viđ skráđum okkur í ţćr íţróttagreinar, sem viđ ćtluđum ađ keppa í, valiđ var í fótboltaliđ strákanna og handboltaliđ stelpnanna, a-liđ og b-liđ ef fleiri vildu keppa en komust í a-liđ. Ţessar greinar voru algerlega kynjaskiptar minnir mig á ţessum árum. Viđ hlupum spretthlaup eins og skrattinn vćri á hćlunum á okkur, ćfđum langhlaup, hástökk, langstökk, ţrístökk, kúluvarp og spjótkast. Allir tóku ţátt, ţví fjöldinn skipti líka máli í stigaúthlutun og vinningslíkum.
Síđast en ekki síst var ţađ íţróttafatnađurinn. Strákarnir allir eins í Stefnisbúning, sem voru gulir bolir og grćnar stuttbuxur og stelpurnar eins, í rauđum stuttbuxum og hvítum bolum. Ţetta skipti gífurlega miklu máli fyrir lokaatriđi Ólimpíu....nei Hérađsmótsins meina ég, ţví ţá sýndum viđ vel undirbúnar samhćfđar ćfingar úti á stóra túni fyrir fjöldann allan af áhorfendum.
Á ţeim árum sem ég tók ţátt í ţessum skemmtilegu Hérađsmótum, stóđ félagiđ mitt Stefnir oftar en ekki uppi sem sigurvegari. Á ţví höfđu gárungarnir á hinum fjörđunum sínar skýringar. Ţeir héldu ţví fram ađ ţađ vćru svo margir drullupollar á götum Suđureyrar, ađ viđ vćrum t.d. í stöđugri ćfingu fyrir stökkíţróttirnar eins og langstökk og ţrístökk. Ţetta var kannski rétt ályktađ hjá ţeim, en svo vorum viđ líka alltaf međ leynivopn, Íslandsmethafinn í 100 m spretthlaupi var í okkar röđum. Bjarni Stefánsson, sýslumađur, var alltaf sumarlangt hjá ömmu sinni og afa í Súgandafirđi og keppti ţá náttúrulega fyrir Stefni. Annars var hann örugglega félagsbundinn í einhverju Reykjavíkurliđinu, en ţađ var nú ekki veriđ ađ láta svoleiđis smámuni trufla sig í ţá daga.
Ekki má gleyma kvöldvökunum á ţessum hérađsmótum. Kvöldvökustjórar voru ţeir Sigurđur R. Guđmundsson, sem ţá var íţróttakennari viđ Núpsskóla og Súgfirđingurinn, íţrótta- og skíđakennarinn, Valdimar Örnólfsson. Ţađ má ţví segja ađ viđ höfum fengiđ meira en "smjörţef" af hinni rómuđu stemmingu, sem kvöldvökur Kerlingafjalla-bćnda voru frćgar fyrir.
Íţróttafélagiđ Stefnir varđ 100 ára fyrir nokkru síđan, og lifir enn góđu lífi skilst mér. En hvar voru ţá Stefnisfélagar ţegar nútíma Hérađsmótiđ var haldiđ á Ísafirđi á dögunum, ţ.e. sjónvarpskeppninni Skólahreysti?
Stefnir United er hópur ungs fólks í Súgfirđingafélaginu í Reykjavík, sem mćtir til leiks á Sjómannadeginum í Reykjavík og keppir í kappróđri og ţau vinna alltaf, bćđi gleđi samverunnar
og yfirleitt verđlaunabikar líka!
Bloggar | Breytt 5.4.2008 kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
3.4.2008 | 11:23
Trúverđugleiki í hćttu.
Í gćr var mér misbođiđ en í dag er ég forvitin. Í hverju felst ţessi geigvćnlegi mismunur á útreikningum Vísismanna og ţví sem forsćtisráđuneytiđ segir vera raunverulegan aukakostnađ viđ ţessa ferđ?
Getur veriđ ađ kostnađur vegna dagpeninga, hótelgistingar og flugvallarsnarls hlaupi á milljónum fyrir ca. 1 sólarhring í ţessum útreikningum? Hvađ eru ráđamenn ţjóđarinnar eiginlega međ í dagpeninga á ferđalögum sínum?
Ţađ er auđvitađ slćmt, ef Vísir.is er vísvitandi ađ fara međ fleipur, en dćminu er ekki lokađ, ef forsćtisráđuneytiđ vill ekki eđa getur ekki rökstutt sitt reikningsdćmi.
Nú held ég ađ báđir ađilar verđi ađ "opna" bókhaldiđ, sem ţetta reikningsdćmi snýst um, annars skađast trúverđugleiki beggja ađila.
Ég skil vel ađ forsćtisráđherra sé misbođiđ ađ vera vćndur um "bruđl" á ţessum síđustu og verstu tímum, en ţađ vantar bara allan trúverđugleika í tölur forsćtisráđuneytis og ţađ finnst mér afar slćmt.
![]() |
Munađi 100-200 ţúsund krónum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
2.4.2008 | 14:53
Veruleikafirring!!!
Ţađ má međ sanni segja ađ ég hafi gabbađ sjálfa mig ţann 1. apríl.
"Eins og fram hefur komiđ á Vísi fóru ţau Geir H. Haarde forsćtisráđherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra ásamt fylgdarliđi á einkaţotu á leiđtogafund NATO sem hefst í Búkarest í Rúmeníu í dag. Samkvćmt heimildum Vísis er kostnađaraukinn viđ ţađ ađ velja einkaţotu í stađ almenns flugs um sex milljónir króna".
Ţetta las ég á Vísi.is í dag. Ég neitađi ađ trúa ţessu, alveg frá fyrstu fréttum til síđasta bloggs í gćr. Lái ţađ mér hver sem er ađ trúa ţessu ekki. Bćđi Ingibjörg og Geir hafa undanfariđ veriđ ađ hvetja til sparnađar og vara viđ óráđsíu "á međan efnahagsástandiđ er í ţessari lćgđ" eins og ţau segja.
6 milljónir af almannafé er dágóđur peningur. Ţetta eru árslaun nokkurra láglaunastarfsmanna hjá ríkinu, sem hafa ekki einu sinni efni á ađ fljúga eitthvert út í buskann á "almennu farrými", hvađ ţá ađ veita sér einhvern munađ yfirleitt.
6 milljónir gćtu bjargađ ţví ađ sumardvöl fatlađra barna gćti orđiđ ađ veruleika og vísa ég ţá á blogg Jónu Gísladóttur jonaa, ţví til stađfestingar.
6 milljónir gćtu skipt sköpum fyrir láglaunafólk á hjúkrunarheimilum eđa leikskólum, ţótt sú upphćđ ţyrfti ađ skiptast á nokkuđ marga.
6 milljónir eru stórfé í hugum ţeirra, sem skrimta.
Verđa íslenskir stjórnmálamenn gjörsamlega veruleikafirrtir, um leiđ og ţeir komast til valda?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
1.4.2008 | 00:40
Tilviljun?
Á sama tíma og ég var ađ skrifa fćrsluna hér á undan var góđur vinur minn ađ setja inn "minningarbrot" í tónlistarmyndböndum á sinni síđu, tónlistin sem var á toppnum ţegar ég var í "flökunarkeppninni" í Lowestoft. schmidt er nokkuđ mörgum árum yngri en ég, en tónlistin, sem ég horfđi á fyrir ca. 35 árum síđan á BBC Top of the Pops, virđist engu ađ síđur vera sú tónlist sem hreif unga fólkiđ heima á Súgandafirđi í mörg ár ţar á eftir og ţá er ég ađ tala í tugum ára!
Hér koma tvö sýnishorn, og ég er viss um ađ fáir standast freistinguna í ţá 18 konfektmola í viđbót, sem Róbert Schmidt vinur minn er međ á sinni síđu schmidt:
http://youtube.com/watch?v=PbWULu5_nXI&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=D_P-v1BVQn8
Njótiđ!
Ps. Hallgerđur, ţetta er svona ekta fyrir ţig í lasleikanum, svona til ađ koma ţér í gírinn fyrir Köben!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson