Leita frttum mbl.is

19. jn - Til hamingju me daginn!

Sigrur Jna Guadttir, 31.10.1883 - 29. 12.1970.
amma_sigga_og_bornin_1126951.jpgSigga amma var 32ja ra egar konur luust fyrst kosningartt slandi, en hn hefur ekki fengi a kjsa strax , v a kosningaaldurinn var fyrstu bundin vi 40 rin.

g efast ekki um a amma hafi veri jafnrttissinni, hn var svo rttlt og g. g var svo heppin a f a alast upp me hana heimilinu og g elskai hana skilyrislaust.
g eina ga minningu um mmu og kosningar. etta voru fyrstu forsetakosningarnar sem g upplifiog g tk virkan tt kosningabarttunni samt Eygl vinkonu minni tt vi vrum aeins 16 ra og ekki komnar me kosningartt.
Vi studdum samt sitthvorn frambjandanntongue-out

g spuri mmu hvort hn tlai a kjsa, hn sagi nei, og stan var s a henni fannst hn vera orin svo gmul og a n ttu njar kynslir a ra fr. g spuri hana hvern hn myndi kjsa ef hn fri kjrsta og hn nefndi frambjandann sem g hlt me. g ba hana a vera svo ga a fara a kjsa hann fyrir mig.... g vri j af komandi kynslwinkog amma geri a, klddi sig sinn fallega upphlutog ba pabba um a fara me sig kjrsta og skilai mnu fyrsta atkvi kjrkassannlaughing
Eygl fkk a sjlfsgu mmu sna til a fara kjrsta og kaus hn hinn frambjandann.
Eyglar atkvi fr Kristjn Eldjrn og hann var forseti og a tk mig ekki langan tma a stta mig vi a.

Gujna Albertsdttir 23.09.16 - 19.05.2000
Pabbi, mamma og AbbiMamma mn hn Jna Alberts var kjarnorkukona til allra verka og athafna. Hn var fyrirvinna heimilisins egar pabbi minn fr a leita sr lkninga vi berklum. etta var uppr miri sustu ld og var ekkert sem ht fjlskylduasto ea btur.
Heimili var strt, 5 brn og amma en allt gekk etta vel me hjlpgra sveitunga ogmmu sem var blind en s samt a mestu um flest sem gera urfti innan veggja heimilisins.
egar pabbi kom aftur heim lknaur af berklunum hlt mamma fram a vinna utan heimilisins, ar sem hn hafi uppgtvasjlfsti sem flst va afla sinna eigin teknasmile
Einhvertmauppr 1960 unnu r vinkonurnar mamma og Silla (Sigrur Kristjnsdttir) saman vi flkun frystihsinu. r hafa rugglega veri tveggja manna makar vi sna vinnu en fengu samt bara "kvenmannslaun"cry
Mamma var ekki stt... og fr me krfuger eirra vinkvennanna til forstjrans. Hn lt hann vita a ef r fengju ekki karlmannslaun fyrir flkunina fru r bara a dlla sr rskurinum ( var ekki komi bnuskerfi) og viti menn forstjrinn metk krfuna og borgai eim og llum konum sem unnu karlastrf karlakauplaughing etta var fyrir tma SA og krfur verkaflks um smu laun fyrir smu vinnu.

essar rminningar um formur mnar set g bla tilefni 100 ra afmli kosningarttar kvenna.
g minnist essara kvenna me st og viringukiss


Sasta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Ma 2018
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband