Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Gleilega ht kru ttingjar og vinir!

Heimkoman
(Smsaga fr 1991)
amma_og_afi_1126920.jpg

a er jlmnuur ri 1904. Veri er milt og slin er a hkka lofti.

Ung kona stendur fjallsbrninni innarlega firinum. Vi ftur hennar eru pinklar og skjur. Hn er smvaxin og fnger me bllegt bros fallegu andlitinu. Hri er ljsbrnt og fltta eins og krna um hfu hennar.

a er eftirvntingarglampi fallegu blu augunum egar hn horfir fgru sn sem mtir henni. Hr verur gott a ba hugsar hn um lei og hn sest mosavaxinn stein.

Fjrurinn er fagur ennann sumarmorgun. a er logn og sjrinn er slttur sem spegill, nema r grur, er myndast, ar sem ltill rabtur me einn rara innanbors kemur hgt og landi inn fjrinn.

Fjllin umhverfis eru tignarleg og kldd snum fegursta sumarskra, skgarkjarri, grasi, mosa og inn milli eru sumarblmin allri sinni litadr.

Sigrur Jna heitir unga konan fjallsbrninni. Hn er tuttugu og eins rs a aldri og a er komi a tmamtum lfi hennar. A baki eru rin, sem hn tti me foreldrum og yngri systur. rin sem mtuu hana.

Framundan eru leyndardmar lfsins, stin og afkvmi hennar.

Hn hefur alist upp vi mikinn krleika og tr gu. Allt frndflki litlu Sklavk var sem samhent fjlskylda. a hafi vallt reynst eim vel. Mir Sigrar Jnu lst fyrir 5 rum og me gri hjlp sveitunga sinna, hlt hn heimili fyrir fur sinn og gekk Plmfri yngri systur sinni mursta. En n var fair hennar lka dinn. Hann fll fyrir gi, eins og svo margir sjsknarar hafa gert undan honum.

Plmfrur litla hafi yfirgefi tthaganna fljtlega eftir jararfr fur eirra. Hn bei n komu systur sinnar hj frndflki eirra hrna Sgandafiri.

Sigri Jnu fannst erfitt a kveja sveitina sna og flki sem var henni svo krt. En treginn var farinn a vkja fyrir tilhlkkun. Hn n a baki riggja kukkutma gngu yfir grttan dal og fjall.

N er hn komin framandi fjr til kunnugs flks. En Sigrur Jna er bjartsn framtina. svona fallegum firi getur bara bi gott flk. Frnka hennar og frndi fluttu hinga fyrir nokkrum rum og au bera flkinu hrna gott or. Svo br hann hrna hann Albert Finnur, ungi maurinn, sem hn bast tryggarbndum fyrrasumar.

Hn vonar a rarinn rabtnum s einmitt hann. Berti, eins og hann er kallaur, lofai v fyrrahaust a skja hana botn fjararins ennann dag. Hjarta Sigrar Jnu slr tt og hn hefur gngu sna niur fjalli. Ilmurinn loftinu er dsamlegur og sngur fuglanna er bjartur og tr.

egar hn er komin niur fyrir mija fjallshl, leggur hn farangurinn aftur fr sr og sest niur grasi innan um lgvaxi kjarri. Lkurinn, sem hafi tifa niur fjalli samhlia Sigri Jnu, heldur fram niur hlina. Hn tekur af sr slitna gngusk og ullarsokka, sem hn hafi klst og baar netta fturna lknum. Gnguskrnir hans pabba sluga hafa jna henni vel urinni, sem hn hafi undir ftum essu feralagi.

Hn dregur n upp forlta steinbts rosk, sem hfa betur klnai hennar. Hn er kldd svrtu su pilsi og stuttum svrtum mittisjakka. Svuntan og sjali eru ljsum saualitunum eins og roskrnir.

Skna hafi Albert Finnur sent henni me sktunni fyrir sustu jl. eir eru jlir og afskaplega vel gerir og vandair.

ar sem Sigrur Jna situr arna grasinu og reimar a sr skna sna, sr hn hvar rabturinn nlgast vrina fyrir nean bjarsti a Gilsbrekku nest hlinni.

Hn sr nna a rarinn er Albert Finnur. Hn brosir og ronar vngum. r augunum ljmar glei og tilhlkkun. Hn stendur ftur, tekur upp pilsfaldinn me annarri hendinni og farangurinn me hinni. Hn hleypur ltt spori niur hlina og alveg niur fjru, ar sem Albert Finnur hefur skora btinn sinn. Hann stendur arna, hvaxinn og herabreiur, brosandi me tbreiddann faminn og stleg glettni skn r augum hans.

Sigrur Jna er komin heim.

Nvember 1991,

Sigrn Jnsdttir.

amma_sigga_og_bornin_1126951.jpgSm eftirmli fyrir ttingja og vini.... sem vilja bara stareyndirWink:

Sigga amma var eina amman sem g ekkti og g elskai hana og di. Hn var orin blind, egar g man fyrst eftir henni, en a stoppai ekki lttleika hennar. Hn sat vi sitt tvarpstki, sng me tnlistinni og prjnai.

g man ekki srstaklega eftir v a amma hafi gefi mr jlagjf anna en hina hefbundnu sokka og vettlinga og a dugi mr fr konunni sem mr tti vnst um af llum.

Amma og afi eignuust 3 brn, sem lifu. Kristjn, sem d rtugsaldri. Mmmu mna, Gujnu, sem lst ri 2000, og Plmfri, sem lst ri 2010.

Afkomendur dag eru 55...a v a g best veit Smile

Albert Finnur Jhannesson

Fddur Norureyri Sgandafiri 13. nvember 1884

Ltinn 20. nvember 1945


Sigrur Jna Gunadttir

Fdd Bolungarvk 31. oktber 1883

Ltin 29. desember 1970

Guni Borgarsson

Fddur Hlsskn, N-s. 27. nvember 1843

Ltinn 23. aprl 1904


Jna Jnsdttir

Fdd Eyrarskn Seyisfiri, N-s 31. janar 1849

Ltin 26. febrar 1899

Plmi Gunason 1874 - 1874
Plmi Gunason 1876 - 1894
Jn Borgar Gunason 1878 - 1882
Plmfrur Gunadttir 1895 - 1918
Gumundna Gunadttir 1871 - 1872


Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband