Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Lowestoft, framt vestfjara?

essi frsla er soldi svona og me saga fyrir synina.

Lowestoft er fiskimannabr austurstrnd Englands. ar bjuggu fyrrverandi tengdaforeldrar mnir allmrg r, annig a anga fr g reglulega heimskn rum ur.

essum enska b vissu allir hvar sland var, v flestir bjarbar hfu einhverja tengingu vi sjmennina, sem stunda hfu fiskveiar vi slands hskalegu strendur langan tma.

Annars var a frekar sjaldgft fyrir 30 rum ea svo a Englendingar vissu hvar sland vri hnettinum og fkk maur hinar msu tgfur af v hva tjallinn taldi sig vita um midepil

heimsins!Woundering

En Lowestoft vissu allir allt um sland. Sjmennirnir ar hfu me hjlp sjhers Drottningar, h orskastr, vi slenska sjmenn og byssubta (gunboats) slenska heimsveldisins, og tapa strt!Wink

a merkilega var, a g var allsstaar aufsugestur og ekki ltu Lowestoftbar a bitna mr a eir hefu ori undir barttunni um slenska orskinn, tt eir sknuu slensku fiskimianna. eirra reii beindist gegn breskum stjrnvldum, sem komu ekki me neitt stainn fyrir fiskinn og mia vi frttir undanfarna daga, er ekkert fari a gera nna 30 rum sar.Frown

Vestfiringar, saga Lowestoft getur ori saga ykkar, v miur.Frown

g man eftir v a einu sinni fkk g skorun einhverjum pub um a koma flkunarkeppni vi Lowestoft flakara og tk henni ( einhverri lvmu) a sjlfsgu og mtti galvsk eitt fiskvinnsluhsi.Cool

g vann ekki essa keppni (tt minn fyrrverandi hafi alltaf haldi v fram), en my god, g fkk viringu og eflaust margar pbba frsagnir fyrir viki. eir hfu aldrei s konu flaka fisk!!! Keppinautarnir fylltust viringu fyrir essari slensku j, ar sem konurnar, essar fallegu konur (eins og eir endurtku sfellu!!), kunnu aldagamalt handbrag karlanna.Smile

Lowestoft lri g lka aldagamla enska matarger. g lri a ba til PIE, sem minnir mig a g arf eiginlega hjlp mar minn vi a fletja essa dagana svo g geti boi ykkur llum upphaldsmatinn, steik & kidney pie!!Heart

Mr datt etta svona hug vegna frsagna fr essum slum frttatma slenska rkissjnvarpsins undanfarin kvld. Fiskveiikvti smbtasjmanna Lowestoft er nna

50 kg. af orski ri skv. tilskipunum Evrpusambandsins. Erum vi slendingar einhverri annarri stu gagnvart ESB en Breska heimsveldi? Spyr s sem ekki veit!Woundering


Hva ungur nemur, gamall temur!

Helgi Hseasson hefur haft hrifWink. Hann hefur haft hrif yngri kynslina me snum rulausu, glu mtmlum gegnum tina. a er vel.

Mr finnst a tknrnt a essir ungu menn, taki sr stu sama sta og Mtmlandi slands hefur stai llum verum eins lengi og menn muna.

g hef lengi dst a Helga Hseassyni, finnst hann flottur karlCoolHeart. Trr sinni sannfringu og a er meira en hgt er a segja um fjlmarga stjrnmlamenn, sem hafa komi og fari og selt sannfringu sna me valdabrltiAngry.

Flott framtak hj ungu mnnunumWhistling.


mbl.is Hgvr mtmli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alvru mtmli, sem heyrast, finnast og sjst.

Gamli barttuneistinn mr tk kipp, egar g heyri flautubaul atvinnublstjra fr Sbrautinni, ar sem eir voru lei upp rtnsbrekku hdeginu. etta kalla g a taka mlunum!Whistling

Best a g drfi mig leiis til sjkrajlfarans, v g arf a "krossa" Kringlumrarbrautina lei minni til hans. g skal me glu gei labba einhverja vegalengd og ekki lta hugsanlegar tafir pirra mig!Wink

Bugta mig og beygi fyrir essum alvru mtmlendum!Joyful


mbl.is Blstjrar mtmla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvaa kreppa???

g er a lesa a t um allt a a s skollin kreppa!!! Af hverju hef g misst? arf ekki a rkja velmegun ur en a kreppan skellur ? Hvar var essi velmegun? Woundering

a hefur ekki rkt nein velmegun hj flki, sem vinnur vi umnnunarstrf, a vita a allir. M.a.s. stjrnmlamenn hafa vita a lengi og eir eru n ekki ekktir fyrir a vera mevitair um stand mla hj almganum.

Fyrir sustu alingiskosningar var ekki verfta fyrir frambjendum, sem hver kapp vi annan ltu skoun sna ljs, a bta yrfti kjr starfsflks hjkrunar- og sklageiranum. Uppeldis- og umnnunarstttir hafi seti hakanum allt, allt of lengi og laun essa flks vru til skammar samflagi, sem telur sig vera fyrirmyndarjflag.

N er loksins komi a v. Kjarasamningar essara sttta eru a renna sitt skei og njum kjarasamningum a lagfra kjrin. M.a.s. menntamlarherra sagi nlega n ess a blikna, a laun kennara yrftu a hkka umtalsvert. Ekki hef g heyrt Gulla heilbrigis, taka svona sterkt til ora, en hann er nttrulega fullu hagringunni (einkavingunni m..o.), svo einhverjir peningar veri kassa fjrmlarherra fyrir komandi kjarasamninga.Cool

a eru alltaf til peningar rkiskassanum egar byggja arf sendir ti hinum stra heimi og lka egar ramenn flengjast um heiminn veran og endilangan til ess a v er au segja: kynnast astum flks hinum msu lndum fr fyrstu hendi.

a eru lka til peningar (t.d. smaslupeningar), egar byggja arf ntt og flott sjkrahs og fyrir hverjar kosningar er hgt a taka skflustungur fyrir njum hjkrunarheimilum, sem ekki verur hgt a manna me slensku fagflki, vegna ess a launakjrin eru t takt vi slenskan raunveruleika.Frown

En etta er allt lagi brnin g. a er sko ekkert skollin kreppa. g er bjartsn og tri v, anga til anna kemur ljs, a etta s bara reglubundin fyrirsamningaskjlfti (eins og fyrirtaspenna!), sem er nausynlegur samningaferli opinberra starfsmanna. Svona eins og pker, sem getur vst gefi miki ara hnd, ef vel er spilunum haldi.Bandit

AS spilai af sr, a er alveg augljst. En a munu menn eins og gmundur Jnasson ekki gera, ekki sns.Whistling


Sinn er siur hverju landi!

Ea er a ......landi hverju?

Hvernig vri a rna aeins mlshtti af gefnu tilefni?

Einn upphalds mlshtturinn minn hefur lengi veri: Ekki er a einum bt. annar s verri!!! Vinkona mn hn Gitta, gaf mr hann fagurlega ritaan platta um a leyti, sem g tskrifaist r sjkralia nminu. Ekki veit g hvort arna leyndust dulin skilabo til mn, en eitt er vst, g hef reynt a hafa ennan mlshtt a leiarljsi san og hangir plattinn berandi sta mnu heimili, mr og rum til minningar!Wink

Plmasunnudag fkk g litla fjlskyldu heimskn, og opnuum vi ltil legg svona til a koma okkur sm Pskastemmingu. g finn n bara 2 af eim mlshttum sem ar voru lesnir upp af eim 4 sem arna voru, en eir voru svona: Betra er autt rm en illa skipa! arna hefur upphaflega meiningin rugglega tt vi skipsrm, en g hugsa a flestir hugsi n um hjnarmi essu sambandi dag en hvort sem vi er tt er g essum mlshtti alveg sammla!Sleeping

Hinn var svona: S sem fleiprar vi ig, fleiprar um ig! essi er nttrulega hverju ori sannari og gott a hafa etta huga.Woundering

grkvld bttust svo 3 mlshttir vi a loknu vntu matarboi hj mnum gmlu og tryggustu vinum, Hugrnu Bjrk og Bernhard. Vi brutum okkur lei inn a mlshttum 3ja Pskaeggja nr. 3 eftir a hafa sntt drindis nautalund me llu tilheyrandi.

g man ekki hver fkk hvern, en a skiptir minnstu mli. Nr. 1: Betra er a vera laukur ltilli tt, en strkur strri! etta er sko alveg rtt, sagi garyrkjuflki, sem veit allt um sprettu laukanna. g var n ekkert a endurtaka a arna a g vri af hinni stru og merku Arnardalstt!! Svo er g lka stelpaCool

Nr. 2: Tmarnir breytast og mennirnir me! J, j, essi er gamall og allir ekkja hann, en tti hann ekki frekar a hljma svona: Mennirnir breytast og tmarnir me? a finnst mr, v tarandinn er mannanna verk.Woundering

Sast en ekki sst kom essi, sem okkur vinunum fannst svo vel vi hfi: Verkfri eru best n en vintta er best gmul!

g mun aldrei geta fullakka gu og tryggu vinttu, sem Hugrn og Benni hafa snt mr gegnum rin, en koma tmar koma r og g hlakka til a njta essarar vinttu um komna t.HeartKissing

N er r a linni, kveja a sinni!


i.....

g s a yngri sonurinn var ekkert of ngur me sustu frslu mnaBlush, hefur sennilega ekki hmor fyrir svona "kvenrembu" hj henni mur sinni, sem hefur n ekki tali a eftir sr a "jna" honum dyggilega gegnum uppvxtinn!Wink Nei, nei, ekki alveg rtt hj mr. mar Danel hefur alla t veri skp sjlfbjarga og "gilegur" samb, enda ekta vatnsberi og g elska hannInLove.

g vona a allir eir, sem eru svo heppnir a vera Pskafri su a njta ess, me snum nnustu, hvort sem a er leti og hvld, ea vi skaikun og annan hamagang snjaparadsum slands.

g mti mnar vinnuvaktir, meira af vilja en getu essa daganna. Er a "drepast" r verkjum hgra upphandleggSick, en etta hefst fram yfir Pska vegna frbrs vinnuflaga, sem tekur a sr allar "teygjur og rttur" fyrir mig!Heart nstu viku g svo tma hj sjkrajlfara, sem mun vonandi "kippa essu liinn" fyrir mig, svo g urfi n ekki a vera miki fr vinnu t af essum fjraPinch. g er samt ekkert a bija um neina vorkunn, sei, sei, neiCool, v vi Elsa mn munum klra essar vaktir stt og samlyndi, vi erum vanar v!Wink


Gleilega Pska!

N eru flestir "dottnir" pskafr og tti a a vera gur tmi til hugunar og hvldar. eir sem ekki fara Kirkju, f hr eina "dmisgu" alveg gratisHeart . Sel hana semsagt ekki drari en g fkk hana!LoL

egar konur eldast.
Grein eftir Hjrt Jnsson

a er mikilvgt fyrir karlmenn a muna, a eftir v sem konur eldast verur erfiara fyrir r a halda smu gum hsverkunum og egar r voru ungar. egar tekur eftir essu, reyndu ekki a pa hana. Sumar konur eru ofurvikvmar, og a er ekkert verra til en ofurvikvm kona..

g heiti Hjrtur. g tla a segja ykkur hvernig g tkst vi etta stand varandi konuna mna ? hana Hrnn. egar g settist helgan stein fyrir nokkrum rum, urfti Hrnn auvita a f sr heildagsvinnu mefram hlutastarfinu, bi til ess a auka tekjur heimilisins og halda sparnai okkar hjna gangandi. Fljtlega eftir a hn fr a vinna tk g eftir a aldurinn fr a sjst henni.

g kem venjulega heim r golfi sama tma og hn kemur heim r vinnunni.
hn viti hva g er svangur, arf hn nstum alltaf a hvla sig hlftma ur en hn fer a elda matinn. g pi ekki hana. stainn segi g henni a taka ann tma sem hn arf og vekja mig bara egar maturinn er kominn bori. g bora venjulega hdegismat "Heiursmannagrillinu" klbbhsinu annig a a er auvita ekkert dagskrnni a fara t a bora.

ur fyrr var Hrnn vn a vaska upp um lei og vi vorum bin a bora. N er hinsvegar ekkert venjulegt a a bi jafnvel nokkra tma. g geri a sem g get me v a minna hana a nrgtinn htt a diskarnir voi sig ekki sjlfir. g veit a hn kann a meta etta, ar sem a virist hvetja hana til a klra uppvaski ur en hn fer a sofa.

Anna einkenni ldrunar er kvrtunarrttan held g. Til dmis heldur hn v fram a a s erfitt a finna tma til a greia reikningana matartmanum. En strkar, vi lofuum a standa me eim blu og stru, svo g brosi bara og b fram hvatningu. g segi henni bara a dreifa essu tvo til rj daga. annig arf hn ekki a flta sr eins miki. g minni hana lka a tt hn missi af matartmanum af og til s a allt lagi ( i viti hva g meina ). Mr finnst reyndar nrgtni einn af mnum betri kostum.

egar hn vinnur einfaldari verkefni, virist hn halda a hn urfi fleiri hvldarstundir. Hn var til dmis a taka psu egar hn var einungis hlfnu me a sl blettinn. g reyni a vera ekki me uppistand. g er sanngjarn maur. g segi henni a tba sr strt glas af npressuum kldum appelsnusafa og setjast smstund. Og ar sem hn er a gera etta, bi g hana a blanda einn fyrir mig leiinni.

g veit a vntanlega lt g t eins og drlingur vegna ess hvernig g sty hana Hrnn mna. a er ekkert auvelt a sna svona mikla tillitssemi. Mrgum karlmnnum finnst a erfitt. Og mrgum finnst a alveg mgulegt ! a veit enginn betur en g hversu pirrandi konur vera egar r eldast.

En strkar, ef i hafi lrt a af essari grein a vera nrgtnari og minna gagnrnir konurnar ykkar sem eru a eldast ? lt g svo a etta hafi veri ess viri a setja bla. Vi megum ekki gleyma v a vi fddumst essa jr til hjlpa hver rum.

Kveja,

Hjrtur Jnsson


Athugasemd ritstjra:

Hjrtur Jnsson lst skyndilega ann 27. ma sl. af blingum endaarmi.
Samkvmt lgregluskrslu fannst Calloway extra lng 50 tommu Big Bertha golfkylfa kafi rassgatinu honum, annig a aeins stu tu cm af handfanginu t, og vi hliina var sleggja.

Hrnn konan hans var handtekin og kr fyrir mori. Kvidmurinn sem eingngu var skipaur konum var 15 mntur a komast a niurstu sem var
essi: Vi fllumst a sem fram kemur vrn Hrannar a Hjrtur hafi einhvern veginn, n ess a gera sr grein fyrir v, sest ofan eigin golfkylfu.

Me bestu kvejum inn Pskana til ykkar allra og muni a vera g vi hvert anna.KissingHeart


a rai vel......

egar g var ung, var mr sagt a rgangurinn minn heima Suureyri hefi fst kjlfar grar steinbtsvertar. ess vegna vrum vi svona mrg!Wink a rai semsagt vel til barneigna.Cool

a fddust 2 stlkubrn minni nrfjlskyldu v frjsemisri 2007InLove en engar spurnir hef g af veii r steinbtsstofni. Veit ekki einu sinni hvort steinbturinn er utan kvta!Errm

a rai rugglega vel til barneigna hr landi fyrra, v allt var blssandi uppsveiflu og OECD var ekki ekki bi a koma upp um skattpningu barnaflks hr landi eim tma.Whistling


mbl.is Frjsemi eykst slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

r eiga afmli dag,

r eiga afmli dag,

r eiga afmli mgur,

r eiga afmli dag!WhistlingWizard

g er orin alveg skelfilega gleymin nja afmlisdaga sem mig langar til a leggja minni. g veit ekki hva kom fyrir, v g man enn afmlisdaga flestra bekkjarsystkina minna fr v barnaskla og hugsa til eirra egar afmli eirra er, sl meira a segja rinn til sumra eirra egar annig liggur mr!

g held a a hafi ekki veri mevita hj sonum mnum a velja sr konur me etta huga, en a vill svo heppilega til a bar tengdadtur mnar eiga afmlisdaga, me tlustfum, sem greyptir eru huga minn og lottval egar g man eftir a lotta! Og a sem meira er eignuust r brnin sn annig dgum a ekki g arf ekkert a breyta lotttlunum mnum! A.m.k. ekki enn!Blush

Gurn Freyja (Jns Erics) geri etta me stl! Hn eignaist Ericu sk, yngsta barnabarni mitt afmlisdaginn sinn, ann 17 mars fyrir nkvmlega ri san!

erica  hreislu Afmlisundirbningur!Wink Tg er greisla dagsins!Heart

erica 1 rs

r eiga semsagt afmli dag, mgurnar Gurn Freyja og Erica sk og g ska eim hjartanlega til hamingju me daginn!HeartInLove

Afmlisveislan var haldin me pompi og prakt laugardaginn. Borin svignuu undan krsingum, sem eldra afmlisbarni hafi tbi og s yngri naut ess a vera midepill athyglinnar, mmur, afi, langamma og langafi, frnkur og frndur, vinir og a sjlfsgu stra systir sungu henni afmlissnginn:

afmlissngur Ericu

Og svo fkk hn asto fr mmmu vi a blsa kerti eina!Wizard

erica a blsa  kerti

a verur auvita a viurkennast a athyglin var meiri yngra afmlisbarninu essari veislu og gjafirnar slgu mark!Joyful

Hn fkk t.d. bl! (ekki seinna vnna!):

erica  bl


Svo fkk hn stl, sem hn var alveg himinlifandi me! Enda passar hann!!

erica og stllinn

Amma s lka stafla af njum klum, sem ttu a duga t ri, en svo leyndist lka eitt skrautlegt leikfang arna, sem afmlisbarni kunni vel a metaWhistling:

erica me dt

N er bara a halda upp afmli hennar Gurnar FreyjuWhistling g treysti v a v veri ger jafn g skil!Wink

Elsku litla fjlskylda, g ska ykkur innilega til hamingju me daginn dag og framtina, i eru yndisleg og g elska ykkur!HeartInLoveHeart

P.s. g er lngu bin a afskrifa "lottvinninginn"!Wink v g er forrk af miklu betra rkidmi!InLove


Npsskli Drafiri

g skrapp mat til Hugrnar vinkonu minnar kvld. Vi Hugrn vorum bekkjarsystur heimavistarsklanum a Npi Drafiri rj vetur unglingsrum okkar. Vi urum samt engar vinkonur eim rum, til ess var breytan sem skildi okkur a of mikil!

g var orpari orsins fyllstu merkingu, fr litlu orpi mijum vestfjarakjlkanum. Yndislegu 500 manna orpi fallegum firi, sem g hef ur lst hr sunni. g var semsagt saklaus sveitastelpa, sem lk mr enn hverfu (feluleikur okkar pkanna), sn, sn og yfir. Varalitur var mnum huga eitthva sem gmlu konurnar settu sig egar r fru kirkju ea ball!

Hugrn var skvsa fr Reykjavk. Hn var ekta borgarbarn af Freyjugtunni. Ekki veit g hvernig leikir unglinga 101 Reykjavk voru essum tma, en Reykjavkurunglingarnir voru okkur orpurunum nokku forframari, bi klaburi, talsmta og lfsreynslu!!

g man ekki hvort a var Hugrn ea Svala lafs, Sem nefndi a einhvern morguninn a hn hefi nstum v sofi yfir sig og hefi rtt n a mla sig ur en hn kom tmann og framhaldi af v upplsti essi unga Reykjavkurmr a t fyrir dyr fri hn ekki mlu, ekki einu sinni t mjlkurb!!!

Mla sig! Mjlkurb! V hva r voru eitthva MIKI ruvsi en vi orpspkarnir og lifu flknu lfi! Mjlkina fengum vi sveitaflki brsa heim a dyrum og kaupflagi seldi bara eldraua kerlingavaraliti essum tma.

r, Reykjavkurdmurnar, fengu snyrtivrur, nlonsokkabuxur, tyggj og jafnvel sgarettur pkkunum sem r fengu a sunnan. Vi orpararnir fengum harfisk og suuskkulai!

En etta var n bara fyrsta veturinn. Vi komumst fljtlega a v a vi vorum allar svipaar inn vi beini. Vi orpararnir lrum listina a setja okkur lner, meik, kinna- og varalit. Tbera hri og heimasaumuu buxurnar okkar uru fljtlega lkari buxum Reykjavkurdamanna. rija vetri mtti varla sj hver var orpari ea hver var borgari.

Vi vissum a egar vi frum til Reykjavkur, ttum vi a fara Silfurtungli og panta okkur grnan sjartrs barnum. Breytan milli okkar jafnaist t, orpararnir forfrmuust en borgarbrnin ruust. sumum tilfellum var a vst svo a Reykjavkurunglingarnir voru sendir Np til a rast og lra. En eitthva var tali a borgarlfi truflai vikomandi unglinga fr hefbundnu sklanmi.

huga okkar Hugrnar voru rin a Npi yndislegur tmi, sem mtai okkur miki. Fyrir hana var Npsskli rlagavaldur hennar framt, ar sem hn kynntist snum ektamaka ar.

Hugsa sr 16 ra fstu til eilfar og a gengur bara alveg glimrandi vel hj eim Hugrnu og Benna tpum 40 rum eftir a au kynntust Npi.

Npsskli 1

Vi Hugrn num loksins saman sem vinkonur ri 1976, egar hn var orin 2ja barna mir sveit (Borgarfirinum) og g var nflutt heim til slands eftir nokkurra ra dvl Bretlandi. g var komin me skilning ankagangi borgaranna og hn var a upplifa gi dreifblis. Vi num saman hmor og hugsun! En Npsskli var okkar sameiginlegi grunnur.


Nsta sa

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband