Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Minning mn um mta konu.

Plmfrur Albertsdttir Bergmann dag fylgdi g mursystur minni Plmfri Albertsdttur Bergmann til grafar. Palla, eins og hn var alltaf kllu var fdd Suureyri vi Sgandafjr ann 21. Oktber ri 1920. Hn hefi v ori nr r en leit ekki t fyrir a vera deginum eldri en sjtug. Glsileg me ltt yfirbrag. annig s g hana alla t.

Prinsinn hennar Pllu var sannkallaur Suurnesjamaur, skipstjri, sem stti sjinn fast eins og segir ljinu. Hann ht Magns S. Bergmann og er ltinn fyrir nokkrum rum. Palla og Maggi voru eitt og bjuggu allan sinn bskap Keflavk og lengst af a Heiarvegi 12.

Minningarnar fla. Palla elskuleg mursystir og strkarnir hennar heima Suureyri a sumri til. Maggi sld. essi sumur voru fljt a la, allt of fljt. Kvanesi og allir essir strkar Ji Diddi, Abbi, Dddi, Svenni, Vignir, Albert, Gylfi og Valdi og svo g. Yfirleitt eina stelpan. Er a nokku skrti a maur yri essi kvena tpa?

g hafi mikinn stuning af Pllu mursystur minni, v hn var svona stelpu-stelpa og hefi gjarnan vilja eignast eina sjlf. g fkk a njta ess. Palla frnka hafi nefnilega pjatt elementi, sem mmmu mna elskulega skorti.

Skemmtilegustu ferir sem g tti sku var egar g fkk a fara til Keflavkur me sldarbtunum hans Magga Bergmann, egar hann stti fjlskylduna sna , sem dvali hafi Sgandafiri mean hann var sldveium fyrir noran ea austan land. g dvaldi oftast 1 til tvr vikur Keflavk vi gott atlti.

Hj Pllu frnku prfai g naglalakk fyrsta skipti. Eitthva hlt g a hafa naglalakka tfyrir v Maggi hlt a g hefi komist raua skipamlningu niri slipp! Palla bjargai v, hreinsai og kenndi mr nausynlegar grunnreglur vi naglalkkun.

g fkk svo oft a finna a g var litla stelpan hennar Pllu. r voru ekki af verri endanum jlagjafirnar, sem komu fr fjlskyldunni Heiarveginum Keflavk. Rafmagnseldavl (alvru) og flugfreyjubningurinn svo eitthva s nefnt. Flottu dressin sem Palla sendi mr fyrir rshtirnar Npi og svo bara hljan og rktarsemin. Hn hringdi reglulega, bara til a heyra mr, sast fyrir nokkrum vikum. fyrra prjnai hn fyrir mig fallega peysu, sem g mun hafa upphaldi um komna t.

Hn var alla t dugleg a skja samkomur hj Sgfiringaflaginu, hvort sem a var orrablt ea Kirkjukaffi. Pllu fannst alveg nausynlegt a rkta sambandi vi flki r tthgunum, tt eitthva hafi n fkka vinunum hennar aldri, sem sttu essar skemmtanir sustu r, leit hn a sem krt tkifri a hitta okkur systurbrnin sn og eiga glaa stund me Sgfiringum almennt.

Sasta orrablt sem vi Palla sttum saman var fyrir remur rum og var hn 87. Aldursri, en a var ekki sjanlegt. Hn naut sn dansglfinu og var a mnu mati glsilegasta konan salnum. g var alltaf svo hreykin af henni Pllu frnku.

Sami frndgarur!g var samt mrgum rum r fjlskyldu okkar samfera Pllu hennar sustu fer Sgandafjrinn, a var ri 2006, ea fyrir fjrum rum san. Frbr fer alla stai sem treysti vinabnd afkomenda eirra systra, Pllu og Jnu. gistum vi flest hsi sem stendur smu l og hsi sem r systur fddust . etta voru sannkallair Sludagar Sgandafiri og toppurinn var a eiga essa daga me Pllu frnku.

g mun sakna Pllu minnar og akka henni samfylgdina gegnum lfi. essi samfylgd hefur veri mr drmt.

g sendi frndum mnum, Vigni, Alberti, Gylfa og fjlskyldum eirra mnar dpstu samarkvejur og bi eim GusblessunarHeart.


Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband