Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Má ekki - get ekki - kemst ekki!

sjukrali_ar_1_mai_-_sigrun_og_rury.jpgDagurinn í dag, sem var reyndar í gćr!  Ţessi stóri og merkilegi dagur, sem ég hef alltaf veriđ svo hreykin af. 

24. október 1975 og ég ung konan var nýflutt heim frá Englandi, ţar sem konur létu kúga sig, allavega samanboriđ viđ íslenskar kjarnakonur.

Ég vann ţá á skrifstofu í miđbć Reykjavíkur og viđ konurnar löbbuđum út!  Nei viđ mćttum bara ekkert í vinnu ţennan daginn minnir mig!  Karlarnir sem eftir sátu voru bara ánćgđir međ ţetta minnir migWoundering....allavega voru engir eftirmálar.

Íslenskar konur eru flottastar, svo klárar, svo gáfađar ađ ég fć stundum tár í augun af einskćrri ađdáun....   Svo standa ţćr saman í baráttunni fyrir launajafnrétti.  Ţess vegna ćtla ţćr ađ ganga út af sínum vinnustöđum í dag kl. 14:25 til ađ undirstrika ţađ ađ skv. hinu landlćga međaltali hafa konur ţá skilađ ţví vinnuframlagi, sem laun ţeirra segja til um.

Ég er sjúkraliđi og starfa viđ umönnun fólks međ heilabilunarsjúkdóma.  Ég mun mćta á mína kvöldvakt í dag og vinna fullan vinnudag.  Ég vildi ađ ég gćti tekiđ ţátt í ţessum "kröfudegi" kynsystra minna, en ţađ er bara ekki í bođi.  Fólk sem vinnur viđ umönnun sjúkra, getur ekki "gengiđ út" af sínum vinnustađ.  Ţađ vćri óábyrgt og óafsakanlegt.  En almáttugur, ef einhvertíma var ţörf ţá er núna nauđsyn.

Sjúkraliđar undirrituđu kjarasamning á dögunum.........til tveggja mánađa!  Hafiđ ţiđ heyrt hann betri?  Á fjölmennum fundi, sem ég sótti í síđustu viku var fariđ yfir stöđuna.  Samningar höfđu veriđ lausir í rúmt ár.  Fjölmennar karlastéttir, sem viđ miđum laun okkar gjarnan viđ hafa gert sína samninga á ţessu  tímabili.  Ţar er um ađ rćđa lögreglu- og sjúkraflutningamenn/konur.  Ţessar starfstéttir eru ennţá mannađar karlmönnum í meirihluta.  Ekki náđist samkomulag um ađ viđ fylgdum ţessum stéttum áfram í kjörum.....  Ţađ er áriđ 2010.  Ţessar starfstéttir deila međ okkur sjúkraliđum námstíma, ábyrgđ og álagi.  En okkar stétt er mönnuđ konum í miklum meirihluta = kynbundiđ launamisréttiFrown

Ég biđ ykkur kćru kynsystur ađ minnast okkar sem ekki komumst á ţennan hátíđarbaráttufund í dag og mikiđ yrđi ég glöđ, ánćgđ og síđast en ekki síst hreykin af ykkur ef ţiđ dembduđ svo sem einni ályktun til stuđnings okkur sjúkraliđunum frá fundahöldum ykkar víđsvegar um landiđ.

Kćru kynsystur sýniđ okkur sjúkraliđum nú í verki ađ ţiđ "ţoriđ, getiđ og viljiđ"Wink  Gleđilega hátíđ - ég verđ svo sannarlega međ ykkur í andaWhistling


Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband