Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2013

Nafli alheimsins !

er a sjlfsgu Suureyri v/ Sgandafjr Wink

g hafi ekki komi heim Suureyri nokkur r og var komin me svsna "heimr" . Mikil menningarveisla sem var boi Act alone me strkostlegum atrium voru auglst... og skuvinkona mn Eygl Einarsdttir, sem br Svj var mtt svi samt annarri skuvinkonu Kolbrnu Hgnadttur, Vesturportara etta var of gott til a lta fram hj sr fara !
Vi restin af essum skuvinkonuhp... g (sem bl) og Eyrn Gubjrnsdttir, sem hs (samt systkinum snum) Suureyri.... kvum a lta slag standa og drfa okkur af sta.. Keyptum okkur nesti en enga nja sk og komum vinkonum okkar skemmtilega vart :)
Vi vorum komnar ennan nafla alheims um kl. 18:00 sdegis fstudaginn... byrjuum v a koma vi Kaupflaginu og fengum okkur "sdegisdrykk" - rltum svo upp Rauu hllina (al Eyrnar og Co.. )... sjnuum okkur og dreyptum nestinu.... (eins gott a sjna sig... kannski vri gamall krasti svinu Blush )
tluum san a fara einleik Flagsheimilinu Me honum Bjarna Hauki (Hellisba), en v miur var allt ori yfirfullt og vi komumst ekki inn.... var aftur til setunnar boi Kaupflaginu og "sdegisdrykkir" strair og spjalla vi vinina... Kl. 22:00 var svo komi a tnleikum urrkver me elskunni okkar Vestfiringa honum MUGISON ! Eftir a eirri dsemd lauk var komi a trnstund og "nturdrykkjum" hj okkur vinkonunum samt nnu Bjarnadttur og Lill Gullborg.

Okkur ber engan vegin saman um hvenr vi frum a sofa.... Cool

laugardeginum var fram boi upp fyrsta flokks menningu... Byrjuum kl. 14:00 gamla heimilinu mnu, ar sem brurdttir mn Bjrg Sveinbjrnsdttir bau upp "hljin eldhsinu" samt pnnukkum og kaffi... .e.a.s. upptkur sem mamma mn hafi teki upp segulbandstki sitt eldhsinu heima fyrir u..b. 30 - 35 rum san. Fyrir mig persnulega var etta srealskt.. lokai augum, fann pnnukkulykt og mamma (sem lst ri 2000) var a spjalla vi gesti (aallega brn),og raulai og sng me brnunum.... kkkur hlsi og gsah! Ekki hgt a toppa etta (fyrir mig persnulega) hlt g.... en veislan hlt fram.....

Eftir "mmmu" var aftur haldi Kaupflagi.... minnir mig (ttum soldi heima ar finnst mr)... "sdegisdrykkir" og plokkfisksamloka! PLOKKFISKSAMLOKA - algjr snilld, uppfinning rsls, verts Kaupflaginu.

Inga Lra rhallsdttir bttist hpinn, fannst svo gaman me okkur stelpunum a hn kva a iggja svefnplss "rauu hllinni" og vera me okkur fram eftir kvldi... nttu Tounge

Kl. 19:00 frum vi einleik/strleik Vkings Kristjnssonar vestfirings og Vesturportara, sem n er lka orinn tengdasonur Sgandafjarar Whistling Eitt or yfir etta verk og flutning..... Frbrt!
Nst dagskr var Ji Sandari... Jhannes Kristjnsson Eftirherma, sem rifjai upp miki af snum gu gullkornum. Ji var me mr Npi og systur hans Gun og Elsabet eru gamlar vinkonur mnar... Gunju hitti g etta kvld og a var yndislegt en Elsabet er ltin fyrir nokkrum rum san, langt um aldur framHeart.
Ji var gur og g hl.. g hl, g skelli skelli hlGrin.

Sast dagskr laugardagskvldsins voru tnleikar me Bjartmari Gulaugs.... i pi, frbrt a hafa svona original forsngvara egar maur fer svona "sing along" part Cool
Dagurinn/kvldi ekki bi tt Act alone dagsskr dagsins vri tmd.... Eftir skemmtilega heimskn Kaupflagi, ar sem vi hittum nokkra hressa Grmseyinga. Vi buum eim me okkur "The Part" heima hj Einari syni Eyglar (og pnulti okkar allra ) ..Wizard a er skemmst fr v a segja a etta kvld voru lg drg a v a Grmsey og Suureyri yru gerir formlega a "vinabjum".... Grmseyingarnir, sem eru tvenn vinahjn voru feralagi um vestfiri samt brnum snum.... hfu a sjlfsgu skili Suureyri tundan essari fer sinni eins og svo allt of margir gera... laugardeginum voru au heimlei og komin inn Hestfjr (um 70 km.) egar au heyru auglsta tnleikana me Bjartmari .... essar elskur snru vi punktinum, mttu fallega fjrinn okkar og snarfllu! au voru dolfallin... voru bin a skoa alla fallegu vestfirina en komust a v a "perlan" sjlf hafi veri tundan...InLove Fallegasta og snyrtilegasta orpi.. fullt um a vera og flki yndislegt, vingjarnlegt og traustvekjandiHeart
Anna Bjarna hefur teki a sr sundkennslu Grmsey (vor og haust) Happy

Vi skiptumst "vinabjar" sngvum etta kvld og daginn eftir egar vi hittum ara fjlskylduna heimlei okkar allra... talai hsbndinn um a hann vri kominn me "Gmlu ftuna" heilann og a vi mundum tvmlalaust hittast sama tma a ri Whistling

Sgum ber ekki saman um httatma okkar stelpnanna eftir ennan dag.....Ninja

Sunnudagurinn - sasti dagurinn Act alone og heimfarardagur....
Inga Lra rsti okkur Eyrnu fyrir hdegi.... og san var skunda matarbo til vars Einarssonar, vinar okkar og frnda. a var SKTUVEISLA Tennsen Whistling N erum vi allar innvgar HeartSktuklkuna, sem fer sfellt stkkandi Cool Skatan var frbr og var yndislegur.

Klra a ganga fr rauu hllinni ur en vi mttum kirkjuna... v auvita frum vi messu Halo

kirkjunni voru tnleikar Eyrnar Arnardttur ungrar konu, sem er fdd og uppalin Suureyri..... yndislegur tnlistarmaur sem syngur og semur eins og engill og tnleikar hennar ttu svo sannarlega heima kirkjunni okkar Suureyri. Eyrn er mgnu Heart

Yndislegur endir frbrri menningarht fyrir okkur vinkonurnar, sem urftum svo a bruna aftur "suur" til a sinna vinnu og svoleiis leiindum... En vi frum aftur.. vi frum alltaf aftur Cool

P.s. Missti v miur af einleik eftir frnku mna Margrti rnlfsdttur flutningi systur hennar lfrnar rnlfsdttur sem sndur var fimmtudagskvldi og fkk mjg ga dma fr flki sem s verki..
Auvita s g ekki allt sem boi var, tt g vri stanum... g urfti auvita lka a tala vi fjllin og flki a gleymdum firinum Smile

essi pistill er srstaklega settur hr bloggi fyrir brir minn sem br stralu og neitar a koma facebook.... Kissing


Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband