Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Ţetta peđ víkur ekki fyrir biskupi!

Kirkjan er mál málanna í dag.  Ţví er oft haldiđ fram ađ ef ţú viljir forđast rifrildi og erjur, ţá rćđir ţú ekki um pólitík eđa trúmál.

Ég er ekkert svakalega trúuđ, á mínar barnabćnir og reyni ađ lifa samkvćmt siđferđi kristinnar trúar.  Ég hef stundum sagt ađ trúmál Íslendinga séu svolítiđ sér á parti, svolítil hentistefna ţar eins og víđar í samfélagsmunstrinu.  Ađfangadagskvöldiđ hefur alltaf veriđ okkur "heilagt" eins og auglýsingin frá Verslunarmannafélaginu lýsir svo undurvelWink....ţar sem búđardaman er steinsofnuđ í forréttinumGrin

Mitt trúarlega uppeldi fór fram viđ eldhúsborđiđ heima og í sunnudagaskólanum hjá Sr. Jóhannesi Pálmasyni.  Sumum finnst kannski skrítiđ ađ ég hafi fengiđ mitt trúarlega uppeldi viđ eldhúsborđiđ af öllum stöđum, en ţađ var bara ţannig ađ ţar fór siđferđiskennslan fram, ekki bókstaflega, heldur var ţađ ţannig ađ ţar fékk ég ađ vita hvađ mátti og hvađ ekkiSmile  Hvernig ég átti ađ koma fram viđ ađra og hvađ vćri viđ hćfi hverju sinni.  Svo laumađi hún Sigga amma mín ađ mér ýmsum gullmolum sem hafa lifađ međ mérHeart

Sr. Jóhannes Pálmason 1946Sr. Jóhannes var alveg frábćr, mađur missti ekki af sunnudagaskóla hjá honum.  Hann las fyrir okkur spennandi barna- og unglingasögur, sem eflaust höfđu einhvern bođskap ađ geyma en skemmtilegar voru ţćr og framhaldiđ kom í nćsta sunnudagaskóla, ţví hann ţýddi ţćr um leiđ og hann las, svo ţetta voru ekki einhverjar bćkur sem viđ áttum von á ađ fá í jólagjöfCool

Viđ sungum Áfram Kristsmenn krossmenn og fleiri KFÚM söngva og fengum hinar hefđbundnu Jesúmyndir.

Sr. Jóhannes, skírđi mig og fermdi en hann var fallin frá ţegar ég gifti mig svo ţađ er ekki skrítiđ ađ sú gifting hafi ekki enstWink  annađ hefur haldiđ.

Ég sótti líka "fullorđinsmessurnar" hjá Sr. Jóhannesi af ţví ađ ég ţurfti ađ labba međ ömmu í kirkjuna ţar sem hún var blind og mamma ţurfti alltaf ađ fara fyrr ţar sem hún var í kórnum.  Pabbi fór ekki í messuWink  Í ţessum "fullorđinsmessum" lćrđi ég ýmislegt um óréttlćtiđ í heiminum, fátćktina og stríđin.  Ţorpsbúar sögđu Sr. Jóhannes óţarflega vinstrisinnađan í pólitíkinni, gott ef hann var ekki stimplađur kommúnistiLoL...en allir elskuđu manninn (prestinn).  Á ađfangadagskvöld fóru allir heim eftir guđsţjónustu međ hálfgerđa sektarkennd vegna svöngu barnanna í KongóPouty en ţađ rjátlađist af manni eftir jólamatinn, gjafirnar, konfektiđ, mömmukökurnar, kakóiđ og bókina sem fyrst var lesin.

Jón Víđir   SuđureyrarkyrkjaÉg tel mig sem sagt eiga góđar minningar tengdar kirkjunni frá minni ćsku.  Svo góđar ađ mér finnst í rauninni alveg ómögulegt ađ ég ţurfi ađ víkja frá ţessari kirkju, sem ég skírđist og fermdist til.  Ég hef ađ ég tel ekki gert neitt saknćmt af mér, ţannig ađ kirkjan er mín eins lengi og ég hef list á. 

Ţađ eru samt menn ţar inni á gafli, sem mér finnst hafa fyrirgert rétti sínum á "brauđinu" og ef ţeir hafa fengiđ sama trúarlega uppeldiđ og ég, ţá myndu ţeir sjá sóma sinn og víkja til hliđar .....ekki úr kirkjunni heldur frá trúnađarstörfum fyrir kirkjuna okkar.

Ég get ekki stillt mig um ađ segja frá ţeirri skođun minni ađ allir ţeir biskupar/prestar sem ég tel ađ eigi ađ víkja hafa tileinkađ sér alveg ótrúlega vćmna framkomu tökum sem dćmi; Sr. Karl, Sr, Hjálmar og Sr. Pálmi....hvađ er ađ svona fólki? 

Ég er bara "peđ" en ég mun aldrei víkja fyrir siđspilltum biskupi!

In the name of Lennon - Peace & Love Heart

 


Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband