Leita í fréttum mbl.is

Gargandi skríll???

Ţađ virđist líka allt hafa veriđ á suđupunkti innan hússins, sem mótmćlt er viđ í dag.

"Hann stendur hér og gargar, eins og hann sé ađ tala á útifundi", sagđi Geir Hilmar Haarde, forsćtisráđherra um Ögmund Jónasson, alţingismann úr rćđupúlti alţingis í dag.  Ţetta er semsagt álit forsćtisráđherra á útifundar mótmćlendum.  "Gargandi skríll"!

Ég er stolt af ţjóđinni minni sem mótmćlir á og viđ Austurvöll í dag.  Ég er ekki jafn stolt af ţingmönnum, bćđi stjórnar og stjórnarandstöđu sem halda áfram ađ viđhalda ríkjandi ástandi međ ţví ađ sitja "umbođslausir".

Ţingmenn eiga allir ađ segja af sér svo forseti geti beitt sér fyrir Utanţingsstjórn.


mbl.is Allt á suđupunkti viđ Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Ég mćtti međ kúabjöllunni og hitti "hermenn" Björns Bjarnarsonar.
Styđ ţina tillögu:Ţingmenn eiga allir ađ segja af sér svo forseti geti beitt sér fyrir Utanţingsstjórn.

Heidi Strand, 20.1.2009 kl. 16:54

2 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

sammála, nú er skríllinn kominn inn í Alţingi! Aumingja mađurinn, honum er ekki viđbjargandi.

Rut Sumarliđadóttir, 20.1.2009 kl. 16:59

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Tek undir ţetta hjá ykkur, burtu međ sorann og á međ Utanţingsstjórn.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.1.2009 kl. 17:01

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Tek undir svo hvín í fjöllunum








Hólmdís Hjartardóttir, 20.1.2009 kl. 17:05

5 identicon

Ég verđ nú ađ segja fyrir mitt leyti ađ grímuklćddir mótmćlendur tala ekki fyrir mína hönd.

Ásamt ţví ađ ég er mjög mótfallinn ţví ađ fólk sem ađ mćtir á svona mótmćli grímuklćdd og öskrar á og grýtir lögregluna tímunum saman sé ađ vćla yfir óţarfri hörku lögreglunnar ţegar ţeir beita piparúđa.

Frekar ćtti fólk ađ vera fegiđ ţví ađ viđ búum á Íslandi ţar sem löggan er ekki meira vopnuđ en raunin er.

Svo langar mig líka til ađ fólk hugsi sinn gang, viđ erum ađ mótmćla skuldsetningu ţjóđarinnar og endalausu rugli ríkisstjórnar sem fćstir vilja hafa viđ stjórnvöllinn, en međ ţessum ófriđ og látum veit ég ekki betur en ađ mótmćlendur hafi kostađ ríkiđ líklega einhver hundruđ ţúsunda í dag. Ađ ţurfa ađ hafa á annađ hundrađ lögreglumenn ásamt sjúkrabílum međ tilheyrandi staffi kostar sitt. Svo skulum viđ ekki gleyma ađ reikna međ inní ţetta fatahreinsun á alla löggubúningana.

Hćttiđ ţessum skrýlslátum.

Áfram međ friđsamleg mótmćli!!

Heimir (IP-tala skráđ) 20.1.2009 kl. 17:15

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hárrétt skríllinn er inni á alţingi

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.1.2009 kl. 17:17

7 identicon

Algjörlega sammála ţér, ég er stoltur af ţeim sem láta í sér heyra. Burt međ spillingarflokkinn, burt međ Sjálfstćđisflokkinn sem bjó hér til frjálshyggjukerfi sem gekk af hagkerfinu dauđu og bjó til kvótakerfi sem hafđi innbyggđan hvata í sér svo ađ útgerđarmenn veđsettu allt í topp. hugsa sér, ţeir gátu veđsett eitt kíló af ţorski á 4200 krónnur á sama tíma og ţeir voru ađ fá 200 kall fyrir kílóiđ á markađi. Svona veđsettu menn hvern einasta fisk sem ţjóđin á og ţađ sem útgerđir landsins munu veiđa á nćstunni fer í ađ borga útlendingum veđiđ fyrir kvótanum. Jća ţ.ađ er ekki hćgt annađ en ađ segja ,,takk Sjálfstćđisflokkur" ég ćtla aldrei ađ kjósa ţig aftur.

Valsól (IP-tala skráđ) 20.1.2009 kl. 17:25

8 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Hverskonar stjórn haldiđ ţiđ ađ Forsetinn myndi leitast viđ ađ mynda?

Viđ erum ađ tala um Ólafur Ragnar ţennan sem hafnađi fjölmiđlalögunum er ţađ ekki. ţessi sami og veitt útrásarvíkingunum orđur á sama tíma og eiginkona forsćtisráđherra sagđi sig frá setu í stjórn FL group vegna ţess ađ hún taldi ađ ţar vćri ekki allt í lagi.

Guđmundur Jónsson, 20.1.2009 kl. 17:33

9 identicon

Bara svona segja ţér Heimir, ég var ţarna og lögreglan fór ađ nota piparúđa áđur en fólk fór ađ grýta. Ţađ er af ţví ađ lögreglan gerđi ţetta sem fólkiđ fór ađ kasta eggjum. Ţeir sprautuđu á fólk sem var ađ reyna ađ fara í burtu og tja, létu bara eins og vitleysingar. Misbeiting valdsins.

rúna (IP-tala skráđ) 20.1.2009 kl. 17:41

10 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 20.1.2009 kl. 17:49

11 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Áfram mótmćlendur. Ţetta verđur ekki látiđ líđast orđalaust.

Helga Magnúsdóttir, 20.1.2009 kl. 18:18

12 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Ţađ setur ađ mér ónotatilfinningu viđ slík orđ forsćtisráđherra. Sá sem bendir međ einum fingri, bendir međ ţremur fingrum ađ sér sjálfum.

Ég er ekki skríll. Ég er kominn af góđu vinnusömu og miklu prýđisfólki. Góđum Íslendingum sem barist í aldanna rás fyrir lífi og viđgangi hins ÍSLENSKA lands og ţjóđar. Ég VÍTI Geir fyrir svona dóm um ţjóđina mína!

Vei ţér Geir!

UTANŢINGSSTJÓRN NÚ ŢEGAR!

Baldur Gautur Baldursson, 20.1.2009 kl. 19:15

13 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég var ţarna í dag! Ég segi: Mér er nákvćmlega sama hvort fólk er međ grímur eđa hylur andlit sitt á annan hátt - bara ef ţađ mćtir!! Ţađ verđur ađ koma ţessari stjórn frá völdum!

Ţađ var einstök upplifun ađ vera ţarna í dag! Algjörlega einstök upplifun ađ finna samheldnina međal mótmćlenda hvort sem ţeir voru 15 ára međ grímur eđa fimmtugir grímulausir!!!!! 

Hrönn Sigurđardóttir, 20.1.2009 kl. 20:36

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....eđa öfugt!!

Hrönn Sigurđardóttir, 20.1.2009 kl. 20:37

15 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk öll fyrir innlit og innlegg

Skođa betur á morgun....er ađ fara á nćturvakt, góđa nótt

Sigrún Jónsdóttir, 20.1.2009 kl. 22:58

16 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Algjörlega frábćr stemming í dag.  Mér er líka nákvćmlega sama hvort fólk er grímulaust eđa ekki.

Ţađ er hins vegar grímulaus spillingin sem ég ţoli ekki.

Lifi byltingin.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.1.2009 kl. 00:37

17 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Lifi byltingin. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 00:41

18 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Veit ad fólkid mitt var statt tarna og tók tátt í mótmćlum.Ég tel fólkid mitt ekki skríl en duglegt og samviskusamt fólk.Hvad meinar forsćtisrádherra ????Burt med hann og tetta hiski sem situr vid stjórn og hreyfir hvorki legg né lid.

burt med tau öll sömul.

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 08:01

19 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hvernig dettur fólki hér í hug ađ dćma alla mótmćlendur sem skríl? Ţađ er mjög miđur ađ ţessi mótmćli skulu alltaf fara út í slagsmál en ţađ eru alltaf svartir sauđir í stórum hóp. 

Ía Jóhannsdóttir, 21.1.2009 kl. 08:28

20 Smámynd:

Ég vil bara ţakka öllum sem mćttu viđ Alţingishúsiđ til ađ mótmćla áframhaldandi setu ţessarar spilltu ríkisstjórnar. Ég komst ţví miđur ekki en var ţarna í anda. Ţađ er greinilegt ađ ţađ er hafin bylting og ţessa byltingu styđ ég heils hugar.

, 21.1.2009 kl. 09:48

21 identicon

Hann stendur hér og gargar, eins og hann sé ađ tala á útifundi", sagđi Geir Hilmar Haarde, forsćtisráđherra um Ögmund Jónasson, alţingismann úr rćđupúlti alţingis í dag.  Ţetta er semsagt álit forsćtisráđherra á útifundar mótmćlendum.  "Gargandi skríll"!

Ţetta kalla ég ályktunarhćfileika dauđans.

GHH segir Ögmund garga eins og hann sé ađ tala á útifundi.

Ergo: GHH hefur ţađ álit á mótmćlendum ađ ţeir séu gargandi skríll.

Nú ćtla ég ađ slökkva á tölvunni og fara ađ hlćgja. 

Grétar (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 19:53

22 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Grétar minn, Geir Hilmar hefur áđur talađ um ađ mótmćlendur séu međ skrílslćti.  Skrílslćti á útifundi + gargar eins og hann sé á útifundi = Gargandi skríll.

Ég ćtla ađ bíđa međ minn hlátur, ţar til Geir hefur fariđ frá völdum međ allt sitt hafurtask

Sigrún Jónsdóttir, 21.1.2009 kl. 20:30

23 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Ögmundur má vera stoltur af ţví ađ hafa veriđ líkt viđ "skríl" á útifundi.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 22.1.2009 kl. 06:05

24 identicon

Heyrđu elskan,

ţetta er rökvilla hjá ţér.  Ef ţú sérđ ţađ ekki ţá er ţađ af ţví ađ ţú vilt ekki sjá ţađ.

Ţađ getur vel veriđ ađ ég hlćgi líka ţegar Geir fer frá. 

Grétar (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 18:12

25 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

"Elskan"???? Ertu ađ vestan? (nei....viđ segjum "eskan")

Ţađ vćri örugglega gaman ađ setjast á rökstóla (eđa er ţađ ađ rökstólum?) međ ţér Grétar "minn"

Sigrún Jónsdóttir, 22.1.2009 kl. 23:25

26 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Eskan? aldrei heyrt ţađ međan ég var fyrir vestan. Pabbi var ađ norđan og sagđi alltaf góa mín.

Ég segi stundum gamla mín og gamli minn en ţađ er vel meint.

Rut Sumarliđadóttir, 22.1.2009 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband