12.3.2008 | 10:26
Dear Helga,
Síðunni hefur borist athugasemd, þar sem mér er kurteisilega bent á að íslensk pólitík, sé ekki aðaláhugamál íslendinganna í henni Ástralíu!!!
Þar sem athugasemdin kemur frá einni af þeim vinkonum mínum, sem ég tileinka þessa síðu ætla ég að verða við undirliggjandi ósk hennar og skrifa um eitthvað annað.
Veðrið: Það er ennþá vetur hér, allt landið hvítt af snjó, frekar kalt og bílhurðirnar frosnar aftur á hverjum morgni! Auðvitað er þetta sá árstími, sem ég ætti að vera í góðu yfirlæti í Pearth, með rauðvínsglas í hendi og fylgjast með Helgu og Peter munda stórsteikurnar við grillið!
Skál!
Vinnan: Allt við það sama. Flensan vonandi yfirstaðin og öllum líður þokkalega! Ég verð á vakt alla Páskana, sem er ágætt, því það lyftir laununum aðeins upp fyrir fátækramörk!
Fjölskyldan: Flestir við hestaheilsu, nema Erica Ósk, sem er með leiðindakvef. Það verður tvöföld afmælisveisla á laugardaginn, en þá halda þær mæðgur Guðrún Freyja og Erica Ósk upp á sameiginlegan afmælisdag. Væntanlega breytingar framundan hjá Ómari Daníel og fjölskyldu, þau ráðgera að flytja á Keflavíkurflugvöll í sumar og fara í nám, tala betur um það seinna þegar ég veit meira.
Félagslíf: Ekkert!.....ef frá er talið moggabloggið!
Læt mig dreyma um skreppitúr til Ástralíu, og ég veit að draumar rætast stundum!!!
Annars allt við það sama. Love you all!
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Dearest Sigrun....
It is always a pleasure to read whatever you are writing, however, I always want to "ADD" something (is this the sag sign??) but never know what to add when it is about politics, so thought I would just write something.
Great to hear all is going well.....look forward to hearing news about Ómari Daníel og fjölskyldu....(yippee I copied and pasted the stafa)...
Loved the birthday photos too.
talk soon, will have a glass of red for you during the week sometime....
xxxx love and hugsxxxxxx
Helga Kársdottir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 04:32
Takk Helga mín!
...and have a nice day "meid"!
Sigrún Jónsdóttir, 17.3.2008 kl. 11:48
Good morninin/evening......
By the way, sad to hear that you are working all through easter.....Peter is too and has 3am starts every day.....bummer.
Signy sistir is 50 next week and I am organising a surprise dinner/party for her on Saturday night at a restaurant close by. She has never had a party in her life so this will be a first for her. Hopefully she still has no idea about it. There is about 30 of us all up going so should be a great night.....
Will have a few 'red ones' for you.
love and hugs
xxxxxxxxxxx
Helga Kársdottir (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 00:27
Wanted to include some of these lovely smiling faces.....forgot sorry...(busy, should be working....he he)
and a few......



xxxxx
Helga Kársdottir (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 00:31
Takk Helga mín!
Viltu vera svo væn að senda mér myndir af ykkur á e-mailið mitt, svo ég geti bætt ykkur inn á vina-albúmið!
Bestu kveðjur til Signýjar í tilefni af 50 ára afmælinu.
love you all!


Sigrún Jónsdóttir, 18.3.2008 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.