Leita í fréttum mbl.is

Vilja sitjandi þingmenn breytingar?

Ég er ekkert of bjartsýn á að þetta frumvarp fáist samþykkt í þingflokkunum.  Þar sitja jú þeir aðilar, sem telja sig að öllu óbreyttu vera í "öruggu" sætunum.  Flestir þeirra sem sitja í þessum þingflokkum í dag eru að sækjast eftir endurkjöri og kjósa því væntanlega að þeirra eigin flokksmenn fái að ráða en ekki einhverjir óflokksbundnir "lýðræðissinnar" úti í bæ.

En átti ekki annars að ræða þetta á Stjórnlagaþingi?  Trúir því einhver að breytingar geti orðið ef valið er sett í hendurnar á sitjandi þingmönnum, sem vilja sitja áfram?


mbl.is Persónukjör í kosningunum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

vonum það besta

Hólmdís Hjartardóttir, 17.2.2009 kl. 20:46

2 identicon

Ég vona líka það besta. Komin tími á að heyra og lesa eitthvað gott.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband