Leita í fréttum mbl.is

Ég og Jesú erum desemberbörn!

kristrun_korstulka.jpgAnnasöm og ljúf helgi ađ baki.  Á fimmtudagskvöldiđ fór ég á tónleika í Árbćjarkirkju, ţar sem sonardóttirin Kristrún Amelía var ađ syngja međ "yngri" kór Árbćjarskóla.

Ţessi mynd var tekin viđ ţetta tćkirfćri og er prinsessan mín í rauđrósóttum kjól og án jólasveinahúfuSmile

Ţetta var yndisleg stund í Árbćjarkirkju og var eiginlega upphafiđ af mínum jólumHeart.  Kórarnir voru 3, eldri kór, yngri kór og byrjenda kórWhistling  Nokkur lög tóku kórarnir saman og svo fengu ţau ađ spreyta sig í sitt hvoru lagi, yndislegir tónleikarInLove

Vaktavinnan getur komiđ sér vel á svona stundum og ţakka ég Rúrý fyrir ađ gera mér kleyft ađ mćtaHeart

sigrun_og_holmdis_a_motmaelafundi_734790.jpgLaugardagurinn er "mótmćladagur".  Ţađ er orđin fastur liđur í tilverunni ađ mćta á Austurvöll međ Hólmdísi bloggvinkonu annan hvern laugardag og mótmćla ţví ófremdarástandi sem hér á landi hefur skapast vegna grćđgivćđingar nokkurra einstaklinga, sem stjórnvöld hafa ekki haft dug eđa vilja til ađ koma í veg fyrirShocking

Viđ Hólmdís gáfum okkur ţennan klukkutíma til ađ mótmćla og munum halda ţví áfram međan viđ sjáum enga iđrun eđa breytingar.  Viđ viljum betra samfélag.

Hólmdís er atvinnulaus, engin laun í ţessum mánuđi.  Hún er ekki sú eina, sem ţannig er ástatt fyrir.  Sonur minn, sem er málari er orđin atvinnulítill og mun komast ađ ţví í vikunni hvort einhver verkefni eru fram undanCrying  Hvernig verđur jólahátíđin hjá tekjulausu fólki?Undecided

En jólin koma, hvort sem til eru peningar fyrir gjöfum eđa mat.  Jólin eru hátíđ barnanna, segjum viđ, ţegar viđ, stundum í afsökunartón, skreytum og undirbúum herlegheitin.  En ef ég lít í eigin barm ţá skal ég alveg viđurkenna ađ ţau eru líka fyrir migCool 

Jón Víđir   Ađalgata 37 mynd 2 (ćđi)Ég á afmćli ţann 8. desember og frá barnćsku byrjuđu mín jól ţáWhistling  og ţví hef ég ekki breytt fram til ţessa dags, Jesú hvađ?Blush

Ţannig var ađ móđir mín elskuleg var vön ađ bjóđa til veislu í tilefni afmćlis örverpisins og ţar sem flest "jólaađföng" voru komin í hús á ţessum tíma og geymd í kjallara og búri fannst henni tilvaliđ ađ hafa "litlu jól" á afmćlinu mínuWizard  Jólatréđ var tekiđ úr kassa og stillt á borđ í miđri stofunni og síđan var gengiđ í "kringum" og sungiđ.  Appelsín og malt, súkkulađi međ rjóma, tertur, smákökur og síđast en ekki síst var bođiđ upp á appelsínur og epliJoyful  og eins og mömmu var von og vísa voru allir velkomnir og húsfyllir fyrir vikiđWhistling  Enn ţann dag í dag er ég ađ hitta Súgfirđinga, sem minnast ţessara "litlu jóla" og fannst ţetta jafn merkilegt og Jólin sjálfHeart

jolatre_745519.jpgHin síđari ár hef ég haft barnabörnin međ mér í afmćlistilstandinu.  Ţ.e. ţau hjálpa mér ađ skreyta jólatréđ.  Ég sé ţađ í anda ađ ţessi siđur frá mömmu minni á eftir ađ lifa í mínum afkomendum, ţví afmćlisbođ hjá mér er ekki "ekta" nema jólatréđ sé skreyttSmile 

Kristrún Amelía gisti hjá mér í nótt og viđ dunduđum okkur viđ ađ skreyta jólatréđ, ţannig ađ ţađ er tilbúiđ bćđi fyrir afmćliđ mitt og JesúWizard

Ţađ má í rauninni segja ađ ég sé búin ađ "öllu"......á bara eftir ađ fara í bađWhistling

Systir mín ćtlar ađ bjóđa mér á matsölustađ á morgun, en svo ćtla ég ađ halda sérstaklega upp á daginn međ ţví ađ fara í Háskólabíó annađ kvöld kl. 20:00 og ţangađ eru allir velkomnir međan húsrúm leyfirWizard

borgarafundur5-8des.jpg

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Skemmtilegur siđur. Hún móđir ţín hefur nú veriđ soldiđ á undan sinni samtíđ  Heima hjá mér skeyttu foreldrar mínir jólatréđ á Ţorláksmessukvöld og viđ börnin fengum ekkert ađ sjá ţađ fyrr en klukkan 18.00 ađ pabbi fór inn í stofu, kveikti á öllum kertum, seríum og jólatrénu sjálfu og ţađ var sko heilög stund ţegar viđ systkinin gengum inn í stofuna og sáum skreytt tréđ og pakkana undir ţví. Ég fć enn gćsahúđ viđ tilhugsunina - ţetta voru jólin.  En bara til hamingju međ daginn á morgun - afmćli og jólaupphaf 

, 7.12.2008 kl. 21:31

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Til hamingju međ afmćliđ á morgun. Ţađ er aldeilis dugnađurinn í ţér. Vildi óska ađ ég ćtti bara eftir ađ fara í bađ.

Helga Magnúsdóttir, 7.12.2008 kl. 21:32

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Dagný.....svo pakkađi mamma jólatrénu aftur ofan í kassa og "jólaupphafiđ" var hjá mér eins og ţér  eftir messu hjá Sr. Jóhannesi Pálmasyni.

Ég er bara "latari" en mamma og lćt ţetta standa

Helga.....ég átti 5 Jól í Englandi og giftist einum ţađan, ţannig ađ ég öđlađist smá "fjarlćgđ" frá tímapressunni, sem einkennir okkur Íslendinga í kringum Jólahald

Sigrún Jónsdóttir, 7.12.2008 kl. 21:43

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir kveđjur og afmćlisóskir

Sigrún Jónsdóttir, 7.12.2008 kl. 21:45

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Stofan heima var alltaf lćst tilklukkan 18:oo á ađfangadag. Viđ skreyttum tréđ kvöldiđ áđur.

Sjáumst á morgun

Hólmdís Hjartardóttir, 7.12.2008 kl. 22:10

6 identicon

Til hamingju međ afmćliđ Sigrún mín! Ég kíki stundum á bloggiđ ţitt og hef gaman af. Ţarf  ađ fara ađ yfirlíta gamla vinnustađinn,reyndar var ég ađ vinka ţér í fyrradag ţegar ţú varst úti ađ rey...  en ţú fattađir nátturlega ekkert hver ég var.Vona ađ ţú eigir góđan dag  á morgun. Kveđja Rósa Laugaskjólssystir

Rósa Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 22:31

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Húsavíkursystur, takk fyrir innlit og kveđjur.  Vala heimurinn minn stćkkađi viđ Englandstenginguna

Hólmdís, ég sćki ţig á morgun

Rósa, mjög gaman ađ sjá ţig hér......ég sá ţig, bara ekki nógu fljótt til ađ vinka  Sjáumst fljótlega.....viđ Elsa erum náttúrulega búnar ađ hefja innreiđ jólanna í Laugaskjól og viđ söknum ţín

Sigrún Jónsdóttir, 7.12.2008 kl. 22:39

8 Smámynd: Steingrímur Helgason

Flott tré, mitt er enn fyrir utan, fćr ađ mćta inn á heilagann Ţorlákinn, í  ~zködulyktina~ & allez...

Steingrímur Helgason, 7.12.2008 kl. 23:44

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju međ daginn ţinn.

Sjáumst á Borgó í Háskólabíó.  Ofkors.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.12.2008 kl. 00:16

10 identicon

 Til hamingju međ afmćliđ Sigrún!!!!:)

Amma hefur ţá haldiđ hefđinni ţó ađ ţú hafir veriđ flutt....ţegar ég var lítil ţá bauđ hún öllum börnum heima í litlu jólin og viđ dönsuđum í kringum jólatréđ upp á lofti:)  

Bestu afmćliskveđjur frá Berglindi sem heldur "litlu" jólin bandóđ í bandó!!;)

berglind (IP-tala skráđ) 8.12.2008 kl. 00:34

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit og kveđjur

Steingrímur, ţetta er reyndar ekki mynd af mínu tré....en ţetta var ţađ líkasta sem ég fann á veraldar....  Ég hlakka til ađ borđa skötuna mína á Ţorlák.....ţađ er okkar stórfjölskyldudagur

Jenný, takk fyrir ađ ćtla ađ mćta í "bođiđ mitt"

Elsku Berglind frćnka, gaman ađ sjá sporin ţín hérna  Amma var auđvitađ laaaangbest

Sigrún Jónsdóttir, 8.12.2008 kl. 00:49

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Til hamingju međ daginn.

  







Hólmdís Hjartardóttir, 8.12.2008 kl. 01:19

13 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Til hamingju međ afmćliđ.   Ég kemst ekki á borgarafundinn á morgun, ég verđ ađ vinna.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 8.12.2008 kl. 01:57

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Til hamingju međ daginn

Hrönn Sigurđardóttir, 8.12.2008 kl. 07:09

15 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Innilegar hamingjuóskir Sigrún mín. 

Ía Jóhannsdóttir, 8.12.2008 kl. 08:17

16 identicon

Til hamingju međ daginn Sigrún,viđ hjónakornin vorum ađ spjalla um ţig hafandi hitt ţig á laugardag gaman vćri ađ drekka saman kaffi viđ fyrsta tćkifćri

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 8.12.2008 kl. 09:21

17 Smámynd: Róbert Schmidt

Til hamingju međ daginn elsku Sigrún mín. Hafđu ţađ sem allra best og njóttu ţess ađ vera jólabarn í desember. Heyrumst hress.
Kv
Róbert

Róbert Schmidt, 8.12.2008 kl. 10:43

18 identicon

Innilega til hamingju međ afmćliđ, elsku Sigrún! Ég vona ađ ţú njótir hans í rćmur!

Hafđu ţađ gott!

Kćr kveđja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráđ) 8.12.2008 kl. 11:05

19 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Til hamingju međ afmćliđ Sigrún mín ţađ var yndislegt ađ lesa ţessa fćrslu og hún kom minningunum af stađ svo um munar.
Ţađ er bara yndislegt gamla húsiđ í allri sinni reisn.
ljós og gleđi í daginn ţinn og vildi ađ ég gćti veriđ međ ykkur.
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 8.12.2008 kl. 11:14

20 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Hún á afmćli í dag, hún á afmćli í dag, hún á afmćli hún Sigrún, hún á afmćli í dag...........jibbý!!

Rut Sumarliđadóttir, 8.12.2008 kl. 11:17

21 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flottust eins og venjulega, hún er flott litla Kristrún Amelía, ţađ er hún sem syngur á Suđureyri er ţađ ekki ? Ég er virkilega hreykin af ykkur vinkonunum ađ mćta á Austurvöll, ţađ geriđ ţiđ líka í mínu nafni.  Vonandi fer ástandiđ ađ lagast, fyrr er ekki hćgt ađ byrja uppbygginguna. 

Innilega til hamingju međ afmćliđ mín kćra

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.12.2008 kl. 12:10

22 Smámynd: Rannveig H

Hjartanlegar hamingjujóskir međ daginn. Skemmtileg fćrsla ég fór i fortíđarjólafíling og fann eplalykt.

Ég ćtla ađ mćta í afmćliđ ţitt í kvöld.

Rannveig H, 8.12.2008 kl. 15:49

23 Smámynd: Brynja skordal

Innilegar hamingju óskir međ Afmćliđ sigrún hafđu l´jufan afmćlisdag Elskuleg

Brynja skordal, 8.12.2008 kl. 16:48

24 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk öll fyrir kveđjur og notalegheit

Sigrún Jónsdóttir, 8.12.2008 kl. 16:56

25 Smámynd: Aprílrós

Innilega til hamingju međ daginn Sigrún mín.

Kćrleiks afmćlisknús ;)

Aprílrós, 8.12.2008 kl. 17:32

26 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flott stelpa sú litla

Hrönn Sigurđardóttir, 8.12.2008 kl. 17:51

27 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hjartanlegar hamingjuóskir međ afmćliđ ţitt elskulega Sigrún.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.12.2008 kl. 19:03

28 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Var ađ kíkja eftir ţér í kvöld, sá ţig ekki.  Ţú varst var ţađ ekki? No?

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.12.2008 kl. 00:01

29 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju međ daginn í gćr

Huld S. Ringsted, 9.12.2008 kl. 07:36

30 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit og kveđjur

Auđvitađ var ég á fundinum Jenný....mjög framarlega, reyndi ađ koma ađ spurningu en tókst ekki  Viđ Hólmdís hittum svo Láru Hönnu og Hörđ Torfa eftir fund

Var ađ koma af nćturvakt, reyni ađ koma viđ hjá ykkur í dag ţegar ég vakna.

Sigrún Jónsdóttir, 9.12.2008 kl. 07:57

31 identicon

Ég verđ nú ađ leiđrétta ţetta, ég fćddist barasta alls ekkert í desember

Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 11:00

32 Smámynd: Heidi Strand

Til hamingju međ daginn í gćr. Viđ erum međ öll afmćlin í kringum jólin.

Heidi Strand, 9.12.2008 kl. 13:26

33 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Heldurđu Sigrún virkilega ađ félagi Jesús hafi fćđst í desember? Held ađ margt styđji ađ svo hafi ekki veriđ Jón í Brauđhúsum var örugglega fćddur ţegar hásumar er hér á landi.

Haraldur Bjarnason, 9.12.2008 kl. 19:03

34 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţiđ efasemdarmenn Jesús og Haraldur  Ţađ veit enginn hvenćr hinn eini sanni var fćddur.....en viđ höldum upp á fćđingu hans í Desember

Til hamingju međ ţín Desemberbörn Heidi

Sigrún Jónsdóttir, 9.12.2008 kl. 22:08

35 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk fyrir yndislega fćrslu

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 10.12.2008 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband