29.8.2008 | 23:30
"Gegt kúl"
Kristrún Amelía gistir hjá ömmu sinni í nótt. Við höfum verið að spjalla, svona eins og gengur og það er allt "gegt kúl". Fyrsta vikan í skólanum var "gegt kúl" og afmælisgjafirnar sömuleiðis. Hún talaði við pabba sinn, sem er staddur í Englandi í gegnum Skypið hjá mér og það var sko "GEGT KÚL". Hún var ekki komin með þennan frasa síðast þegar við spjölluðum saman, svo ég spurði hana hvað þetta "gegt kúl" þýddi.
Jú sko, "gegt" þýðir geðveikt amma mín og geðveikt þýðir....eitthvað rosalega flott! og þú veist nú alveg hvað kúl þýðir, það er svo gamalt.
Tungumálið er víst í sífelldri þróun og það er gleðilegt að geðveikin er búin að fá svona jákvæðan stimpil, það hlýtur að auðvelda allt starf gegn fordómum á þessum misskilda sjúkdómi .
Kristrún Amelía er "gegt kúl" að mínu mati
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
þið eruð gegt kúl langmæðgur
Hólmdís Hjartardóttir, 29.8.2008 kl. 23:53
Sérðu hvað við ditta erum líkar? Kannski við séum skyldarþ
Hólmdís Hjartardóttir, 29.8.2008 kl. 23:55
já kannast vel við þessi orð mjög oft heyri ég þau hér á heimilinu mikið er hún falleg ömmu skottan hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 29.8.2008 kl. 23:56
Takk fyrir innlit stúlkur. Hólmdís, þið eruð bara alveg eins, tvíburar kannski.....en aðskildar í fæðingu?? "kúl"
Sigrún Jónsdóttir, 30.8.2008 kl. 00:00
Þú ert gegt kúl enda áttu örugglega eina bestu ömmustelpu í heimi.
Magnús Paul Korntop, 30.8.2008 kl. 11:34
Þetta er svo flott stelpa sem þú átt og svo er hún auðvita gegt kúl.
Hehe.
Góða skemmtun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.8.2008 kl. 15:55
Ía Jóhannsdóttir, 31.8.2008 kl. 08:35
Ekkert smá flott skvísa, alveg geggt kúl eins og þú segir. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 31.8.2008 kl. 14:32
Ég þakka innlit og komment, þið eruð öll "gegt kúl"
Sigrún Jónsdóttir, 31.8.2008 kl. 16:34
Flott stelpa - gegt kúl eins og amman!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.9.2008 kl. 19:32
Svo sannarlega ,,kúl" skvísan sutta. Á ekki langt að sækja það
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 2.9.2008 kl. 22:23
Gegt kúl, meina þa ..lol
Haraldur Bjarnason, 3.9.2008 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.