8.5.2008 | 22:02
"Prik dagsins"
Ţetta "prikaverkefni" sem ég hef veriđ ađ taka ţátt í er fariđ ađ gera mér lífiđ leitt, og ţađ var nú örugglega ekki tilgangurinn ţegar ţessari "skemmtun" var ýtt úr vör norđur á Dalvík.
En ţađ er ekki upphafsmanninum Júlíusi Júlíussyni ađ kenna ađ verkefniđ er fariđ ađ vefjast fyrir mér, ó nei. Í alla dag hef ég veriđ haldin valkvíđa vegna tilnefningar til prikagjafar. Ţađ er um svo marga ađ velja.
Tökum nokkur dćmi:
Ég gćti tilnefnt Ólaf borgarstjóra, fyrir ţađ hvađ hann er búin ađ hanga lengi á bjargbrúnni án ţess ađ láta sparka sér fram af!
Svo gćti ég tilnefnt Jakob (ekki) Freeman, fyrir ađ láta sér nćgja ţessi aumu laun fyrir eitthvađ sérverkefni ţegar hann ađ eigin sögn er einn launahćsti "listamađur" landsins ađ mati Frjálsrar Verslunar. En hann er góđmenni hann Jakob (ekki) Freeman og ćtlar ađ sópa burtu brunarústum Lćkjargötu 2 fyrir klink
Svo langađi mig ţessi óskup ađ tilnefna Dorit, sem "gekk í björg" í gćr fyrir danska fyrirfólkiđ, en ég ţorđi ţađ ekki, vildi ekki pirra Hallgerđi bloggvinkonu, sem mér ţykir orđiđ ótrúlega vćnt um.
É gćti líka tilnefnt hina ýmsu hópa, sem bloggvinir mínir hafa veriđ ađ tilnefna í dag, en ég lćt mér nćgja ađ taka undir ţeirra tilnefningar af heilum hug. 'Eg er heldur enginn apaköttur, ó nei ég vil ađ mitt prik komi frá mínum hjartarótum.
Ţar sem ţessi "prikagjafadagur" er alveg ađ verđa búin og ég er ekki ţekkt fyrir ađ gefast upp í miđju verkefni ćtla ég ađ tileinka öllum ţeim, sem halda sönsum og finnst ţjóđfélagiđ í fínu lagi, "prik" ţessa fallega sumardags . Trúiđ mér, ţeir eru ótrúlega margir ţarna úti.
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Nú trúi ég ţér ekki. - Ţeir geta ekki veriđ margir. - Sko, ţađ er bara ríkisstjórnin, sem finnst ţjóđfélagiđ í fínu lagi. - Hún gćti fengiđ prikiđ ţitt........en......hún heldur ekki sönsum......ţar fór prikiđ!!!
Haraldur Bjarnason, 8.5.2008 kl. 22:13
Haraldur eru ekki heil 60% á bak viđ ríkisstjórnina??
Sigrún Jónsdóttir, 8.5.2008 kl. 22:50
.....trúirđu ţví líka???........
Haraldur Bjarnason, 8.5.2008 kl. 23:30
Hefur ţú séđ "varnarpistla" stuđningsmanna, m.a.s. fólks, sem ég hef allaf haldiđ ađ vćri međ fullum sönsum??? Kannski er ég bara "LOST" og allir hinir í góđum málum
Sigrún Jónsdóttir, 8.5.2008 kl. 23:37
Ţú ert ótrúleg, frábćrt innlegg
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 9.5.2008 kl. 00:45
Tú ert bara frábćr og skemmtilegur penni
KNús og eigdu gódanndag.
jyderupdrottningin (IP-tala skráđ) 9.5.2008 kl. 08:00
Ég ćtla ađ gefa ţér prik fyrir skemmtilegan pistil Sigrún mín. Kveđja inn í bjartan dag
Ía Jóhannsdóttir, 9.5.2008 kl. 08:04
Ég er međ lausn á ţessu prikamáli!
Ţú getur gert ţađ ađ reglu ađ gefa mér prikiđ - daglega Ég get hangiđ á ţessari spýtu eins og hvađ annađ.........
Hrönn Sigurđardóttir, 9.5.2008 kl. 10:37
Ég held nú ađ ţessi 60% sem eru á bak viđ ríkisstjórnina
(ef ţeir eru ţar) ţá af gömlum vana, halda ađ allt sé gott og fínt.
tek undir međ Íu ţú fćrđ prikiđ fyrir góđan pistil.
Knús til ţín
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.5.2008 kl. 11:44
Jamm tek undir prikiđ til ţín Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.5.2008 kl. 13:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.