7.5.2008 | 11:17
Engin hvíld hjá Hvíldarkletti! "Prik dagsins".
Fljótlega eftir ađ ég vaknađi í morgun, fann ég fyrir pirringskvíđa. Ég hafđi nefnilega einsett mér ađ vera alveg hrikalega jákvćđ ţessa vikuna og útdeila "prikum" út og suđur. Ég settist viđ tölvuna og fór yfir fréttayfirlit dagsins og sá ekkert sem gćti komiđ mér í stemningu fyrir prikagjöf. Jú, jú, bankarnir okkar blessađir halda áfram ađ grćđa á "tá og fingri", ţannig ađ einhver von er til ţess ađ ríkisstjórn geti einhent sér í "björgunarađgerđir" til handa unga fólkinu, sem međ skuldum sínum viđheldur ţessum gróđa bankanna. Reyndar fór einhver ungur mađur í banka í Hafnarfirđi í morgun og "reddađi" sér um "yfirdrátt", en ég hugsa ađ sá einstaklingur ćtli ađ nota ţađ fé til annars en húsnćđisskuldar.
En svo fór ég "bloggrúntinn" minn og viti menn, ţar fann ég ţetta jákvćđa, sem ég var ađ leita ađ.
Bloggvinur minn og góđur vinur Róbert schmidt, sendir frá sér fćrslu í dag, sem fyllir mig stolti og hrifningu yfir ţví sem nokkrir ungir menn međ Elías Guđmundsson í broddi fylkingar eru ađ gera á mínum gömlu og góđu uppeldisstöđvum.
Fyrirtćkiđ Hvíldarklettur í Súgandafirđi fćr "prikiđ" mitt í dag. Ţeir fá reyndar mörg prik og góđar óskir um bjarta framtíđ. Heimasíđa Hvíldarkletts er www.fisherman.is
Hér ađ neđan er svo mynd af Róberti vini mínum, en hann er hefur tekiđ ađ sér fararstjórn hjá Hvíldarkletti í sumar. Segiđ svo ađ ekki sé fiskur í Íslenskri landhelgi.
Lúđa er herramanns matur og ţessi ćtti ađ duga í matinn fyrir marga herramenn og eđalkonur!
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 7.5.2008 kl. 11:26
Ásdís Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 12:41
.. Í litlum firđi heima....ţar liggja ćskuspor....ţar ung ég lét mig dreyma....
Halldóra Hannesdóttir, 7.5.2008 kl. 15:12
Já, ţetta er frábćrt ađ sjá. Ţetta er ţađ sem á ađ gera, koma á fót einhverjum svona fyrirtćkjum í minni plássunum úti á landi. Mér líst ekkert á ađ ţađ verđi klesst niđur olíuhreinsistöđ, annađhvort á Hvestu í Arnarfirđi eđa ađ Söndum í Dýrafirđi, Guđ forđi okkur frá ţví! Býđ síđan bara góđa nótt
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 22:47
Já ţeir eiga alveg skiliđ ađ fá prik frá fleirum fyrir ţetta framtak í firđinum okkar. Yndislegt ţegar eitthvađ svona gengur upp. Hafđu ţađ sem best ţangađ til nćst. Kveđja af Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 23:00
Prikid fann sinn rétta stad...Glćsilegt framtak tarna fyrir vestan og ánćgjulegt.
Eigdu gódann dag mín kćra.
Knús
Gudrún
jyderupdrottningin (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 05:13
Já ţeir eiga skiliđ ađ fá prik, Súgandafjörđur er bara fallegur og fórum viđ oft á rúntinn ţangađ um helgar viđ gamli.
Kveđja til ţín
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 8.5.2008 kl. 21:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.