7.5.2008 | 11:17
Engin hvíld hjá Hvíldarkletti! "Prik dagsins".
Fljótlega eftir að ég vaknaði í morgun, fann ég fyrir pirringskvíða. Ég hafði nefnilega einsett mér að vera alveg hrikalega jákvæð þessa vikuna og útdeila "prikum" út og suður. Ég settist við tölvuna og fór yfir fréttayfirlit dagsins og sá ekkert sem gæti komið mér í stemningu fyrir prikagjöf
. Jú, jú, bankarnir okkar blessaðir halda áfram að græða á "tá og fingri", þannig að einhver von er til þess að ríkisstjórn geti einhent sér í "björgunaraðgerðir" til handa unga fólkinu, sem með skuldum sínum viðheldur þessum gróða bankanna
. Reyndar fór einhver ungur maður í banka í Hafnarfirði í morgun og "reddaði" sér um "yfirdrátt", en ég hugsa að sá einstaklingur ætli að nota það fé til annars en húsnæðisskuldar
.
En svo fór ég "bloggrúntinn" minn og viti menn, þar fann ég þetta jákvæða, sem ég var að leita að.
Bloggvinur minn og góður vinur Róbert schmidt, sendir frá sér færslu í dag, sem fyllir mig stolti og hrifningu yfir því sem nokkrir ungir menn með Elías Guðmundsson í broddi fylkingar eru að gera á mínum gömlu og góðu uppeldisstöðvum.
Fyrirtækið Hvíldarklettur í Súgandafirði fær "prikið" mitt í dag. Þeir fá reyndar mörg prik og góðar óskir um bjarta framtíð. Heimasíða Hvíldarkletts er www.fisherman.is
Hér að neðan er svo mynd af Róberti vini mínum, en hann er hefur tekið að sér fararstjórn hjá Hvíldarkletti í sumar. Segið svo að ekki sé fiskur í Íslenskri landhelgi.
Lúða er herramanns matur og þessi ætti að duga í matinn fyrir marga herramenn og eðalkonur!
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 7.5.2008 kl. 11:26
Ásdís Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 12:41
.. Í litlum firði heima....þar liggja æskuspor....þar ung ég lét mig dreyma....

Halldóra Hannesdóttir, 7.5.2008 kl. 15:12
Já, þetta er frábært að sjá. Þetta er það sem á að gera, koma á fót einhverjum svona fyrirtækjum í minni plássunum úti á landi. Mér líst ekkert á að það verði klesst niður olíuhreinsistöð, annaðhvort á Hvestu í Arnarfirði eða að Söndum í Dýrafirði, Guð forði okkur frá því! Býð síðan bara góða nótt
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 22:47
Já þeir eiga alveg skilið að fá prik frá fleirum fyrir þetta framtak í firðinum okkar. Yndislegt þegar eitthvað svona gengur upp. Hafðu það sem best þangað til næst. Kveðja af Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 23:00
Prikid fann sinn rétta stad...Glæsilegt framtak tarna fyrir vestan og ánægjulegt.
Eigdu gódann dag mín kæra.
Knús
Gudrún
jyderupdrottningin (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 05:13
Já þeir eiga skilið að fá prik, Súgandafjörður er bara fallegur og fórum við oft á rúntinn þangað um helgar við gamli.
Kveðja til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.5.2008 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.