Leita í fréttum mbl.is

Dagur 2 - "prik dagsins"!

Þetta er mjög skemmtilegt.  Í dag ætla ég að tileinka "prikið" (stendur fyrir hrós!), öllu því skemmtilega fólki, sem á undanförnum vikum, hefur gert líf mitt skemmtilegraSmile

Þegar ég byrjaði að blogga í febrúar s.l. datt mér ekki í hug að ég ætti eftir að "kynnast" svona mörgum og njóta samskiptana, sem hafa verið gefandi, skemmtileg og á stundum "ögrandi".

Aðeins örfáir bloggvinir mínir eru vinir frá mínu fyrra lífi, þ.e. fyrir bloggWink.  Í dag fer ég daglega í heimsókn til flestra þessara vina minna og líður alltaf svo ljómandi vel á eftirJoyful.

Ég hef reynt að vanda valið, og finnst mér hafa tekist vel til fram að þessu.  Það eru fleiri þarna úti, sem mér fyndist spennandi að "kynnast" betur, en allt hefur sinn tíma.  Ég er komin með góðan grunn og á honum mun ég "byggja" framhaldiðSmile

Kæru bloggvinir, "prik dagsins" er tileinkað ykkurWizard

 

ComputerFriendsFunny


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 6.5.2008 kl. 11:14

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Haraldur Bjarnason, 6.5.2008 kl. 11:35

3 Smámynd: fjelagið

Frá vini úr "fyrra lífi"

fjelagið, 6.5.2008 kl. 11:41

4 identicon

Takk smukke

jyderupdrottningin (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 14:39

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Alltaf gaman að fá prik.............

Hrönn Sigurðardóttir, 6.5.2008 kl. 15:29

6 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

...deginum reddað !!

Halldóra Hannesdóttir, 6.5.2008 kl. 15:38

7 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Gott að eiga prik á vísum stað

Anna Kristinsdóttir, 6.5.2008 kl. 16:56

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk elskan 

Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2008 kl. 17:01

9 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Takk fyrir það kæra bloggvinkona

Ía Jóhannsdóttir, 6.5.2008 kl. 17:28

10 identicon

Takk, Sigrún mín, fyrir að leyfa mér að vera bloggvinur þinn, ég met það mikils. Ég var nú búin að hnjóta um síðuna þína einhverntímann um daginn og ætlaði nú alltaf að senda þér kveðju í athugasemdunum, en var ekkert farin að láta verða af því. En ég ímynda mér að þú hafir bætt mér inn sem vin, af þeirri ástæðu að þú manst eitthvað eftir mér frá því á E-deildinni á Sjúkrahúsi Akraness, er það ekki annars? Kær kveðja, Ásdís.

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 18:16

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sæl Ásdís, jú E-deildin var það.  Ég var að senda þér kveðju í gestabókinni þinni.  Hlakka til að sjá þig hér á blogginu

Sigrún Jónsdóttir, 6.5.2008 kl. 18:23

12 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Velkomin Sigrún sem bloggvina mín, ég hef fylgst með þér um nokkurt skeið, og þú ert alveg frábær kona.
Og ég þakka líka fyrir prikið þó að við höfum bara formlega orðið vinur í dag. tek undir með myndinni hér að ofan.
                        Kær kveðja Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.5.2008 kl. 21:47

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús á þig

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2008 kl. 00:56

14 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Glæsilegt.  Stórt knús

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 7.5.2008 kl. 09:35

15 identicon

Úff, hvað er langt síðan að ég hef kvittað fyrir komuna á síðuna þína

Allt gott að frétta af mér, var fyrir vestan um helgina á blakmóti og það var bara mikið gaman.  Stefni á það að fara allavega 2x vestur í sumar í fjörðinn okkar, Súgandafjörð, og einnig að kíkja á aðra fallega staði. Hafðu það sem best þar til næst er við heyrumst.

Kveðja af Skaganum 

Anna Bja (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 10:29

16 identicon

Back to reading your daily life and wonderful it is, feels like when I was in island and we spoke on the phone/or saw you almost daily.  I can keep up to date with what you are doing, thinking etc.   You certainly are building up a large frindship ring....good for you.

Glad you had a good mommudag, it was mommudag here in Australia too.  Went out for lunch with my wonderful daughters and grandsons, son-in-law and of course Peter too.....was great.

Nice talking to you on the phone the other night too.

take care and talk soon

xxxxxxxxxxx

Helga Bjorg

Helga Kársdottir (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 04:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband