Leita í fréttum mbl.is

Hérađsmót HVÍ....í den.

„Oft á vorin haldin voru hérađsmót“.  Ţetta hljómađi oft á öldum ljósvakans ţegar „amma var ung“, ţađ er ađ segja ég og jafnöldrur mínar!Wink

Mér datt ţessi texti í hug ţegar ég fór til sjúkraţjálfarans í morgun, af ţví mér fannst svo vorlegt í henni frk. Reykjavík, svona á íslenskan mćlikvarđa allavega.

Hérađsmót HVÍ (Hérađssamband Vestur-Ísfafjarđarsýslu) voru alveg örugglega ekki haldin á vorin, ţví ég get varla ímyndađ mér ađ viđ sem tókum ţátt, vćrum ađ „stripplast“ léttklćdd niđur á stóra túni, viđ Hérađsskólann á Núpi, ţar sem vetrarsnjórinn vćri ennţá í öllu sínu veldi, miđađ viđ snjóafréttir ađ vestan ţessa dagana.  Svo voru unglingarnir, sem stunduđu nám viđ Hérađsskólann í prófum fram undir lok Maí, ţannig ađ viđ „íţróttafólkiđ“ hefđum ekki fengiđ gistingu.

Hérađsmótin voru hápunktur sumarsins hjá okkur krökkunum fyrir vestan eftir miđja síđustu öld.  Mig minnir ađ viđ höfum dvaliđ í nokkra daga í heimavist Núpsskóla, eđa kannski tjölduđum viđ, ég bara man ţađ ekki. Á daginn fóru fram hinar ýmsu íţróttakeppnir  á milli ađildar-íţróttarfélaga Hérađssambandsins. 

Íţróttafélögin voru, ađ mig minnir, Grettir frá Flateyri, Höfrungur frá Ţingeyri og síđast en ekki síst félagiđ mitt, sem heitir Stefnir frá Súgandafirđi.

Undirbúningurinn fyrir ţessi mót, var stuttur (svona íţróttalega séđ), svona 1 til 2 vikur í allt.  Ţađ var nú ekki eins og mađur vćri ađ fara á Ólimpíuleika!!  Jú, ađ einhverju leiti var eins og viđ krakkarnir vćrum ađ fara á Ólimpíuleika og viđ ćtluđum ađ sigra!!!Cool

Viđ skráđum okkur í ţćr íţróttagreinar, sem viđ ćtluđum ađ keppa í, valiđ var í fótboltaliđ strákanna og handboltaliđ stelpnanna, a-liđ og b-liđ ef fleiri vildu keppa en komust í a-liđ. Ţessar greinar voru algerlega kynjaskiptar minnir mig á ţessum árum.  Viđ hlupum spretthlaup eins og skrattinn vćri á hćlunum á okkur, ćfđum langhlaup, hástökk, langstökk, ţrístökk, kúluvarp og spjótkast.  Allir tóku ţátt, ţví fjöldinn skipti líka máli í stigaúthlutun og vinningslíkum.Whistling

Síđast en ekki síst var ţađ íţróttafatnađurinn.  Strákarnir allir eins í Stefnisbúning, sem voru gulir bolir og grćnar stuttbuxur og stelpurnar eins, í rauđum stuttbuxum og hvítum bolum.  Ţetta skipti gífurlega miklu máli fyrir lokaatriđi Ólimpíu....nei Hérađsmótsins meina ég, ţví ţá sýndum viđ vel undirbúnar samhćfđar ćfingar úti á stóra túni fyrir fjöldann allan af áhorfendum.Wizard

Á ţeim árum sem ég tók ţátt í ţessum skemmtilegu Hérađsmótum, stóđ félagiđ mitt Stefnir oftar en ekki uppi sem sigurvegari.  Á ţví höfđu gárungarnir á hinum fjörđunum sínar skýringar.  Ţeir héldu ţví fram ađ ţađ vćru svo margir drullupollar á götum Suđureyrar, ađ viđ vćrum t.d. í stöđugri ćfingu fyrir stökkíţróttirnar eins og langstökk og ţrístökkGrin.  Ţetta var kannski rétt ályktađ hjá ţeim, en svo vorum viđ líka alltaf međ leynivopn, Íslandsmethafinn í 100 m spretthlaupi var í okkar röđum.  Bjarni Stefánsson, sýslumađur, var alltaf sumarlangt hjá ömmu sinni og afa í Súgandafirđi og keppti ţá náttúrulega fyrir Stefni.  Annars var hann örugglega félags“bundinn“ í einhverju Reykjavíkurliđinu, en ţađ var nú ekki veriđ ađ láta svoleiđis smámuni trufla sig í ţá daga.

Ekki má gleyma kvöldvökunum á ţessum hérađsmótum.  Kvöldvökustjórar voru ţeir Sigurđur R. Guđmundsson, sem ţá var íţróttakennari viđ Núpsskóla og Súgfirđingurinn, íţrótta- og skíđakennarinn, Valdimar Örnólfsson.  Ţađ má ţví segja ađ viđ höfum fengiđ meira en "smjörţef" af hinni rómuđu stemmingu, sem kvöldvökur Kerlingafjalla-bćnda voru frćgar fyrir.Wink 

Íţróttafélagiđ Stefnir varđ 100 ára fyrir nokkru síđan, og lifir enn góđu lífi skilst mér.  En hvar voru ţá Stefnisfélagar ţegar nútíma Hérađsmótiđ var haldiđ á Ísafirđi á dögunum, ţ.e. sjónvarpskeppninni Skólahreysti?
Kvennaliđ Stefnis United

Stefnir United er hópur „ungs fólks“ í Súgfirđingafélaginu í Reykjavík, sem mćtir til leiks á Sjómannadeginum í Reykjavík og keppir í kappróđri og ţau vinna alltaf, bćđi gleđi samverunnar
Stefnir United

 

 

 

 

 

og yfirleitt verđlaunabikar líka! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gaman af svona ungmennafélögum. Ég var í öllum íţróttum í den. Helgarkveđja.

Ásdís Sigurđardóttir, 4.4.2008 kl. 18:06

2 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Glćsilegur hópur

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.4.2008 kl. 19:47

3 identicon

Jeminn Sigrún, gaman ađ rifja ţessi Hérađsmót upp.  Ţetta var alveg yndislega skemmtilegur tími.  Alltaf svo mikiđ stuđ fyrir mótin, allir sem ađ stóđu saman viđ ađ smala í liđ og ekki bara keppnisliđin heldur líka stemmingsliđin. Ţađ var alltaf bara gaman ađ upplifa ţessi mót.  Man fyrst er ég var ađ byrja ađ fara á mótin, eitthvađ svo lítil međ öllum stóru sem voru ađ keppa, en gaman samt.  Svo er ţađ í minningunni ađ Stefnir hafi alltaf veriđ ađ sigra, allavega oft eins og viđ munum.  Gaman ađ lesa pistlana ţína.  Áfram Stefnir

Anna Bjarna (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 23:46

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ ţessu Sigrún mín.  Ţađ hefur veriđ kraftur í ungu fólki hér áđur fyrr. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.4.2008 kl. 16:55

5 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Tek undir međ Önnu og takk fyrir góđan pistil

Halldóra Hannesdóttir, 6.4.2008 kl. 00:00

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skemmtilegur pistill.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2008 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband