Leita í fréttum mbl.is

Öldungurinn ég!!

Ţá er viđburđarík ömmuhelgi ađ enda komin.  Pössunarferliđ tók óvćnta stefnu í gćrkvöld, ţar sem ákveđiđ var ađ ég myndi gista hjá ömmustelpunum í Grafarvoginum, en sonur og tengdadóttir enduđu sína skemmtun í kotinu mínu!  Ţau voru samt mćtt endurnćrđ og "úthvíld" uppúr kl. 10:00 í morgun til ađ takast á viđ áframhaldandi foreldrahlutverk!Wink

Erica Ósk, sem er 11 og 1/2 mánađa gömul var sofnuđ um kl. 9:00 og ţá tók viđ smá kósýkvöld hjá okkur Kristrúnu Amelíu, sem verđur 8 ára í ágúst n.k.

Viđ Kristrún tókum ađeins í spil og auđvitađ vann hún ömmu gömlu.  Síđan skođuđum viđ myndir fráSćtar systur! ćskuárum mínum, sem eru til hliđar hér á síđunni og hún átti sko ekki í neinum vandrćđum međ ađ "spotta" ţá gömlu ţegar hún var ung.  Ástćđan var einföld ađ hennar mati:  Ţú varst bara alveg eins og ég er núna!!!Whistling  Ţetta er ég búin ađ vera ađ segja, í hálfum hljóđum samt, í lengri tíma en hef ekki fengiđ miklar undirtektir hingađ til.  Heldur fólk virkilega ađ ég hafi alltaf litiđ út eins og ég geri í dag, hálfsextug kellingin???

Ég fékk athyglisverđa spurningu frá sonardótturinni eftir myndaskođun:  Amma var ekki erfitt ađ vera lítil stelpa í "gamla daga"?  Af hverju heldur ţú ţađ "rýjan mín"? spurđi ég.  Nú.... ţá ţurfti ađ fara á hestbaki í skólann og svo áttuđ ţiđ ekkert dót til ađ leika međ, var hennar ályktun!   Eftir smá umrćđur um ţetta, komst ég ađ ţví ađ hennar upplifun af "gömlum dögum" koma frá ítrekuđum heimsóknum í Árbćjarsafn, sem er í nágrenni viđ hennar fasta heimili!Grin

Erica Ósk svaf til kl. 8:30 í morgun, en amma gamla fékk "hjartahnođ", andlits- og baknudd međ reglulegu millibili, ţar sem litlar iljar tróđu marvađa á ömmuskrokk!InLove  Ég verđ víst ađ viđurkenna ađ aldurinn fćrist yfir, ţví ţrátt fyrir auđvelda pössun, svaf ég í marga klukkutíma eftir ađ heim var komiđ!Blush

Á heimleiđinni ók ég fram hjá "skíđbrekku-fjöllunum" hennar Hallgerđar bloggvinkonu!W00t


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég hef ekki búiđ fyrir Westan, síđan ég var 18 eđa 19 ára!  Kom ţangađ reyndar nokkrum sinnum og vann í frystihúsinu í nokkra mánuđi í senn, á Englandsárum mínum.... ţegar ég var ađ endurnýja dvalarleyfi og ná mér í pening!  Ţá kynntist ég einmitt honum Árna ţínum! Góđur gći ţar á ferđ.

En ég stefni ađ ţví ađ vera fyrir vestan um miđjan júlí í ár, ţannig ađ ef ţiđ eruđ ţar á ţeim tíma, mćti ég í kaffiđ međ henni Ásthildi!

Sigrún Jónsdóttir, 2.3.2008 kl. 19:03

2 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Mér sýnist helgin hafa veriđ mjög gefandi. Ömmuhlutverkiđ örugglega ómetanlegt

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 3.3.2008 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband