Leita í fréttum mbl.is

Ömmuhelgi!

Já, ég held ađ ţađ sé réttnefni á ţessa helgi hjá mér.  Í kvöld er ég ađ passa stóra 3ja ára strákinn hann Róbert Skúla. 

Hefđbundiđ föstudagskvöld hjá okkur.  Hann elskar spurningaţćtti og Gettu Betur stóđ undir okkarRóbert ađ ulla! vćntingum.  "ţađ var rétt" glumdi nokkrum sinnum hjá mínum manni og ţegar ţćtti lauk voru úrslitin ađ hans mati ađ, stóru strákarnir hefđu unniđ ţetta!Wink

Ţar sem ég er stödd á hans heimili var rútínan fyrir svefninn međ ţeim hćtti, sem hann er vanur:  Amma, ekki pissa fyrst!  Sko, fyrst bursta tennur, svo pissa, svo ţvo sér, svo drekka smá mjólk, svo lesa bók, svo syngja og svoooooo sofa!  Og ţetta gekk eftir, eins og stafur í bók.  Ef foreldrasettiđ hefur eitthvađ viđ ţetta ađ athuga, verđa ţau bara ađ breyta forritinu. Halo

Á morgun fer ég svo ađ passa Ericu Ósk, bráđum 1 árs.  Ţađ verđur spennandi, ţví á ţessum aldri eru breytingarnar svo miklar á milli heimsókna.  Ég hef ekki séđ barnabörnin í 3 vikur, vegna flensu, vinnu og svo ţurfti "Nóri" ađ skella sér í heimsókn til mín í ţessari viku!

Ég veit ekki hvort ég nć ađ hitta elsta barnabarniđ, hana Kristrúnu Amelíu, en ég mun reyna! 

Ömmuhelgar eru ćđislegar! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Njóttu vel

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.2.2008 kl. 23:39

2 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Ég hitti 3 mánađa barnabarniđ mitt í gćr. Finnst ennţá hálf skrítiđ ađ vera orđin amma.

Mér finnst litla stúlkan mín vera yndislegasta barn sem ég ţekki og hlakka alltaf til ađ hitta hana.

Anna Kristinsdóttir, 1.3.2008 kl. 12:15

3 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Ţú ert rík kona

Bestu kveđjur úr heimahögunum.

Halldóra Hannesdóttir, 1.3.2008 kl. 12:36

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlitiđ mínar kćru!

Ţađ toppar náttúrulega ekkert móđurhlutverkiđ Anna mín... en ţú ert vćntanlega farin ađ finna ađ ömmuhlutverkiđ kemst svo ótrúlega nálćgt ţví, ađ varla má á milli sjá!

Hallgerđur, ömmur mega! ţađ gerir gćfumuninn fyrir okkur.  Hugsa sér ađ moggabloggiđ hafi fćrt mér frćndgarđ, sem hingađ til voru bara nöfn á blađi hjá Kára klára!

Sigrún Jónsdóttir, 1.3.2008 kl. 13:59

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mér finnst ömmuhlutverkiđ toppa mömmuhlutverkiđ Sigrún mín, vegna ţess ađ ţegar viđ erum orđin afi og amma, ţá um leiđ erum viđ nógu ţroskuđ til ađ vita ađ tíminn skiptir óendanlega miklu máli, og erum orđin miklu ţolinmóđari og fćrari um ađ gefa ţeim sinn tíma.  Ekkert stress, bara ömmuhress njóttu ţín á ömmuhelgi.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.3.2008 kl. 15:01

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir Ásthildur.

Ţetta međ ađ ömmuhlutverkiđ toppi mömmuhlutverkiđ.....er óopinbert leyndarmál!  Ekki viljum viđ ađ börnin okkar haldi ađ ţau hafi bara veriđ ćfing fyrir ömmuhlutverkiđ.

Eina amman sem ég fékk ađ njóta, fór fljótlega á gođastall hjá mér....ég skil ţađ í dag, af hverju ţađ var!

Sigrún Jónsdóttir, 1.3.2008 kl. 16:01

7 identicon

Vá hvađ ég hlakka til ađ verđa amma  En já Sigrún mín ţessi rútína var alveg rétt og ég trúi ţví vel ađ barniđ hafi stoppađ ţig af ađ láta hann pissa áđur en bursta tennur, slíkt er náttúrulega glćpur

Enn og aftur takk fyrir pössunina

Guđrún Helgadóttir (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband