19.2.2008 | 13:37
Fyrrverandi leiðtogar!
Ég var að hlusta/horfa á Jón Baldvin Hannibalsson í hádegisviðtalinu á stöð 2. Allir hafa skoðun á þessum ágæta manni, líka ég. Það má . því hann hefur sjálfur skipað sér á bekk, sem opinber persona.
Mér hefur yfirleitt, fundist hann skemmtilegur, en oft hrokafullur og montinn. Í dag fannst mér hann vera þetta allt.
Jón Baldvin hlýtur að hafa verið skemmtilegur kennari, og hefur örugglega ekki átt í vandræðum með að vekja áhuga á námsefninu. En miðað við hvað honum finnst hann vera svakalega klár, er alveg ótrúlegt að undir hans forystu skyldi Alþýðuflokkurinn gamli verða að smáflokki.
Mér sýnist að staðan sé sú í dag að allir gömlu fjórflokkarnir eigi sinn djöful að draga og að allir séu þeir komnir með sína gömlu formenn í hálfgerða andstöðu við núverandi yfirlýsta stefnu flokkanna eins og þeir líta út í dag.
Vofa Davíðs Oddsonar er yfir og allt í kring hjá Sjálfstæðismönnum!
Framsóknarmenn hafa átt við þennan vanda síðan Steingrímur Hermannsson, steig niður fyrir Halldór Ásgrímsson og allir vita hvern hug Guðni Ágústsson ber til fyrirvera síns.
Jón Baldvin hefur í einhver skipti komið, glottandi, með vinsamlegar ábendingar til Ingibjargar Sólrúnar, sem að hans mati er varkár, en hún ætti ekki að velkjast í vafa um hvað hann myndi gera!
Síðast en ekki síst er Margrét Frímannsdóttir, f.v. formaður gamla Alþýðubandalagsins, himinlifandi yfir að vera ekki í daglegu sambandi og argaþrasi við sína fyrrverandi samflokksmenn, sem í dag skipa forystusveit Vinstri Grænna!
Er það nokkuð skrítið að stofnað sé til nýrra stjórnmálaflokka með reglulegu tímabili hér í landi konungborinna?
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.