Leita í fréttum mbl.is

Mér finnst rigningin góđ...

Mikiđ rosalega getur veriđ leiđinlegt ađ liggja í flensu!  Á morgun er komin vika frá ţví ég fór í ađ liggja ţetta úr mér, 6 dagar frá ţví ég fór á fúkkalyf og ennţá hósta ég.  Magavöđvar sárir af hóstaáreynslu, en ég á samt ekki von á ţví ađ ţeir hafi styrkst nokkuđ viđ ţetta…ekki alveg réttu ćfingarnar.  Hef ţađ samt á tilfinningunni ađ ég fari ađ skríđa saman og geti mćtt á ađalfund Súgfirđingafélagsins á morgun.Sigrún í snjógöngum

Á međan  ég hef legiđ, hefur snjórinn horfiđ, sem betur fer.  Ég hef ekki veriđ mikil ”snjómanneskja” eftir ađ ég fullorđnađist, sem er kannski ekkert skrítiđ eftir ađ hafa alist upp á kafi í snjó öll mín ćskuár.

Snjór getur veriđ fallegur, ţegar hann er nýfallinn og hreinn, en í bílaborg eins og Reykjavík er, verđur hann fljótt skítugur og ljótur.

Sólin á ţessum árstíma, fer líka svolítiđ í pirrurnar á mér.  Hún er svo lágt á lofti, ađ hún blindar hina bestu bílstjóra og svo lýsir hún beint inn um stofugluggann hjá manni og beinir augum manns ađ rykinu, sem ekki stóđ til ađ dusta fyrr en međ vorinu!  Mćtti ég ţá biđja um Spillirinn góđa, sem hlífir okkur Súgfirđingum fyrir svona “hćttulegum” uppljóstrunum.

Já, mér finnst rigningin góđ, eins og nágrannar mínir á Ísafirđi sungu forđum daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ţú mátt til međ ađ fara ekki of snemma af stađ eftir flensuna, skelfinlegt ef ţér slćr niđur. Farđu vel međ ţig

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.2.2008 kl. 21:54

2 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Góđan bata Sigrún mín, hér er snjórinn ađ mestu leyti farinn nema ţar sem stćrstu skaflarnir voru og svolítiđ eftir í fjöllunum. Ég var ađ spá í hvar ţessi mynd vćri tekin, útá Stađ kannski? kveđja Halldóra.

Halldóra Hannesdóttir, 17.2.2008 kl. 16:40

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir góđar bataóskir báđar tvćr. 

Halldóra, myndin er af nöfnu minni Jóhannesdóttur (tekin áriđ 1951) og mér sýnist hún vera tekin fyrir framan Suđureyrar prestsbústađinn ađ Ađalgötu 43, ţar sem Dóri og Milla áttu heima eftir ađ prestsbústađurinn fluttist alveg út á Stađ.

Sigrún Jónsdóttir, 17.2.2008 kl. 21:37

4 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Ahhh....var prestústađur ţar? Já alltaf heyrir mađur eitthvađ nýtt sem gaman er ađ, ég man bara eftir Dóra og Millu ţar

Halldóra Hannesdóttir, 19.2.2008 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband