7.2.2008 | 02:16
Fjársjóđur - Menningarverđmćti!
Og ekki einu sinni falin fjársjóđur.
Viđ Súgfirđingar verđum ćvinlega ţakklát okkar gamla sóknarpresti.
Sr. Jóhannes Pálmason var sóknarprestur okkar Súgfirđinga í 30 ár frá árinu 1942 1972.
Allan ţann tíma skráđi hann sögu okkar í myndum og reyndar líka í rituđu máli.
Myndavéla eign var ekki algeng á ţessum árum, ţannig ađ ţessar myndir eru einstakar og mynda samfellda sögu og ţroska okkar Súgfirđinga á ţessum árum.
En myndirnar hans Sr. Jóhannesar, vćru sennilega bara í einhverjum kössum, ef sonur hans Pálmi hefđi ekki tekiđ sig til eitt áriđ, sorterađ ţćr og skannađ ţćr síđan í tölvutćkt form!
Og viđ megum njóta!
Hćgt er ađ nálgast myndirnar hans Sr. Jóhannesar á heimasíđu Súgfirđingafélagsins í Reykjavík www.sugandi.is og á vefnum "Sjávarţorpiđ Suđureyri" www.sudureyri.is
Takk fyrir kćri fermingarbróđir!
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Sćl kćra Amma!! mér finnst ţú nú samt alltof ung til ađ titla ţig svona
Gaman ađ rekast á ţig hér inni, í raun er ţetta ágćtur stađur til ţess ađ hafa upp á gömlum félgöum.
Hlý kveđja frá Krók
Guđný
Guđný Jóhannesdóttir, 7.2.2008 kl. 08:36
Sćl Guđný mín,
Jú, aldurinn segir ekki allt! Ég er nú samt af sömu kynslóđ og foreldrar ţínir, ţ.e. afa og ömmu kynslóđ! Ţetta er bara mikilvćgasta hlutverkiđ ţessa dagana og ég var bara ekki frjórri í hugsun en ţetta!
Svo er ég líka orđin svo gömul ađ ég er farin ađ "velja" vini mína!
Takk fyrir ađ "vera memm"!
Kv. Sigrún
Sigrún Jónsdóttir, 7.2.2008 kl. 11:18
sćl og til hamingju međ bloggsíđuna kćri bloggvinur!
Bjarni Harđarson, 7.2.2008 kl. 19:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.