7.2.2008 | 02:16
Fjársjóður - Menningarverðmæti!
Og ekki einu sinni falin fjársjóður.
Við Súgfirðingar verðum ævinlega þakklát okkar gamla sóknarpresti.
Sr. Jóhannes Pálmason var sóknarprestur okkar Súgfirðinga í 30 ár frá árinu 1942 1972.
Allan þann tíma skráði hann sögu okkar í myndum og reyndar líka í rituðu máli.
Myndavéla eign var ekki algeng á þessum árum, þannig að þessar myndir eru einstakar og mynda samfellda sögu og þroska okkar Súgfirðinga á þessum árum.
En myndirnar hans Sr. Jóhannesar, væru sennilega bara í einhverjum kössum, ef sonur hans Pálmi hefði ekki tekið sig til eitt árið, sorterað þær og skannað þær síðan í tölvutækt form!
Og við megum njóta!
Hægt er að nálgast myndirnar hans Sr. Jóhannesar á heimasíðu Súgfirðingafélagsins í Reykjavík www.sugandi.is og á vefnum "Sjávarþorpið Suðureyri" www.sudureyri.is
Takk fyrir kæri fermingarbróðir!
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Sæl kæra Amma!! mér finnst þú nú samt alltof ung til að titla þig svona
Gaman að rekast á þig hér inni, í raun er þetta ágætur staður til þess að hafa upp á gömlum félgöum.
Hlý kveðja frá Krók
Guðný
Guðný Jóhannesdóttir, 7.2.2008 kl. 08:36
Sæl Guðný mín,
Jú, aldurinn segir ekki allt! Ég er nú samt af sömu kynslóð og foreldrar þínir, þ.e. afa og ömmu kynslóð! Þetta er bara mikilvægasta hlutverkið þessa dagana og ég var bara ekki frjórri í hugsun en þetta!
Svo er ég líka orðin svo gömul að ég er farin að "velja" vini mína!
Takk fyrir að "vera memm"!
Kv. Sigrún
Sigrún Jónsdóttir, 7.2.2008 kl. 11:18
sæl og til hamingju með bloggsíðuna kæri bloggvinur!
Bjarni Harðarson, 7.2.2008 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.