6.2.2008 | 17:22
Stóri símamađurinn!
Tileinka ţetta blogg, vinkonum mínum Eygló Einarsd. í Svíţjóđ, Helgu Kársd. Í Ástralíu, Birgittu Hlín í Danaveldi og svo bróđur mínum í Ástralíu!
Kominn tími til, segja sumir! Góđa slepptu ţví, segja ađrir! Jú, jú, ţú getur alltaf hćtt ađ blogga aftur, ef ţú kemst ađ ţví ađ ţetta er ekki ţinn vettvangur, segja enn ađrir!
Hver er minn vettvangur? Spyr ég!
Ákvađ ađ láta vađa ţar sem ég hef alltaf haft ríka ţörf fyrir ađ tjá mig um hin ýmsu ţjóđfélagsmál og símareikningurinn stundum veriđ svo óheyrilega hár ađ m.a.s. mér blöskrar!
Ćtla ekki ađ tjá mig um ţjóđfélagsmálin í ţessu fyrsta bloggi mínu ţar sem ég er eiginlega komin međ upp í kok vegna ţeirrar geđveiku stöđu, sem ţar ríkir!
Var ađ passa sonarsoninn Róbert Skúla um helgina, hann var yndislegur ađ venju! Hann verđur 3ja ára ţann 8. febrúar n.k. Mjög skýr strákur, altalandi, alteljandi og er svo sannarlega farin ađ hafa skođanir á hlutunum! Var mikiđ ađ nota leikfangasímann sinn í ţessari ömmu heimsókn sinni. Ţurfti ađ tala og senda SMS svona til skiptis. Eftir eitt langa símtaliđ, spurđi ég hann viđ hvern hann hefđi veriđ ađ tala, svariđ kom um hćl: Borgarstjórann! Hvađ sagđi borgarstjórinn, spurđi ég, allt bara fínt, svarađi minn! Tek ţađ fram ađ ég var ekki ađ tala í minn síma međan drengurinn var hjá mér, ţannig ađ allt tal um einhverja borgarstjóra, hefurhann frá öđrum en mér!
Viđ lásum 5 bćkur á laugardagskvöldiđ x2. Fyrst las ég ritađa textann, sem fylgdi myndunum og svo las hann sömu bók međ sinni útgáfu! Á milli sagđi hann mér sögur frá ţví hann var pínulítiđ barn!: Ţegar ég var pínuoggulítill, eins og Erica Ósk, manstu? Ţá var fluga í glugganum, manstu? Ţegar ég var pínuoggulítill, eins og pabbi á myndinni, bendir á mynd af pabba sínum pínuoggulitlum, ţá gat ég ekki labbađ! Ég var svona pínuoggulítill, svona: sýnir ömmu sinni pínuoggulítiđ bil milli ţumalfingurs og vísifingurs! Já ţađ er munur ađ vera orđin 3ja ára stór strákur og farin ađ rifja upp gamla daga!
Ţegar ég var pínuoggulítil ađ alast upp heima á Suđureyri viđ Súgandafjörđ, átti ég fullt af góđum vinkonum! Ein ţeirra var hún Eygló Einarsdóttir, jafnaldra mín. Eins og gengur og gerist međ aldri og búsetu, vilja ţessi vinkonubönd rofna međ tímanum, ţótt vissulega séum viđ allar ćskuvinkonur og ţyki óumrćđilega vćnt um hverja ađra!
En aldur og búseta hafa ekki haft nein áhrif á samband okkar Eyglóar! Hún hefur búiđ í Svíţjóđ í mörg, alltof mörg ár, og ég sé hana bara á nokkurra ára fresti. Ţađ er dýrt ađ vera í símasambandi, svo hún er ein af ţeim, sem ég tileinka ţetta blogg!
Ţegar ég var orđin ađeins eldri bjó ég í nokkur ár á Akranesi. Ţar kynntist ég Birgittu Hlín, ćttađri frá Akureyri! Viđ deildum saman súru og sćtu, urđum megagóđar vinkonur, sem ég mun alltaf vera ţakklát fyrir! Hún hefur undanfarin ár búiđ í landi móđurfólks síns, Danmörku! Gitta flytur vonandi heim bráđum, en ţá til Akureyrar, ţannig ađ ţetta blogg er líka tileinkađ henni!
Helga Björg, býr í Ástralíu, og hefur veriđ ţar s.l. 40 + ár, eđa síđan hún var 6 ára gömul! Ég kynntist henni, ţegar hún prófađi ađ búa hér á Íslandi fyrir nokkrum árum. Hún var hér í tćp 2 ár, einstćđ móđir međ 2 dćtur! Viđ urđum perlu vinkonur, sem engan engan skugga ber á! Símtölin til Ástralíu hafa veriđ mörg og dýr, yndisleg, nauđsynleg, og stundum svolítiđ rauđvínsblönduđ! Ţetta blogg er ţví líka tileinkađ Helgu vinkonu minni, og rauđvíniđ mun hvergi koma hér viđ sögu!!
Elskulegur bróđir minn, Albert Finnur, hefur búiđ í Ástralíu í rúm 28 ár! Síđast en ekki síst mun ég tileinka honum ţetta blogg mitt!
Ég geri mér fyllilega grein fyrir ađ ţetta blogg mun verđa sýnilegt öllum! Ég biđ ţví um tilfinningalegt svigrúm til ţess ađ leyfa ţessum vinum mínum ađ fylgjast međ mínum ţankagangi og vona ađ kverúlöntum ţessa lands verđi ekki misbođiđ af skrifum mínum í framtíđinni! Öđrum býđ ég vel ađ njóta!
Myndatextar:
Efri mynd: Stóri símamađurinn
Neđi mynd: Ćskuvinkonur; Ég, Erna, Eygló og Eyrún
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Gaman ađ sjá ţig hérna. Mun fylgjast međ ţér.
Anna Kristinsdóttir, 6.2.2008 kl. 22:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.