Leita í fréttum mbl.is

Ţetta peđ víkur ekki fyrir biskupi!

Kirkjan er mál málanna í dag.  Ţví er oft haldiđ fram ađ ef ţú viljir forđast rifrildi og erjur, ţá rćđir ţú ekki um pólitík eđa trúmál.

Ég er ekkert svakalega trúuđ, á mínar barnabćnir og reyni ađ lifa samkvćmt siđferđi kristinnar trúar.  Ég hef stundum sagt ađ trúmál Íslendinga séu svolítiđ sér á parti, svolítil hentistefna ţar eins og víđar í samfélagsmunstrinu.  Ađfangadagskvöldiđ hefur alltaf veriđ okkur "heilagt" eins og auglýsingin frá Verslunarmannafélaginu lýsir svo undurvelWink....ţar sem búđardaman er steinsofnuđ í forréttinumGrin

Mitt trúarlega uppeldi fór fram viđ eldhúsborđiđ heima og í sunnudagaskólanum hjá Sr. Jóhannesi Pálmasyni.  Sumum finnst kannski skrítiđ ađ ég hafi fengiđ mitt trúarlega uppeldi viđ eldhúsborđiđ af öllum stöđum, en ţađ var bara ţannig ađ ţar fór siđferđiskennslan fram, ekki bókstaflega, heldur var ţađ ţannig ađ ţar fékk ég ađ vita hvađ mátti og hvađ ekkiSmile  Hvernig ég átti ađ koma fram viđ ađra og hvađ vćri viđ hćfi hverju sinni.  Svo laumađi hún Sigga amma mín ađ mér ýmsum gullmolum sem hafa lifađ međ mérHeart

Sr. Jóhannes Pálmason 1946Sr. Jóhannes var alveg frábćr, mađur missti ekki af sunnudagaskóla hjá honum.  Hann las fyrir okkur spennandi barna- og unglingasögur, sem eflaust höfđu einhvern bođskap ađ geyma en skemmtilegar voru ţćr og framhaldiđ kom í nćsta sunnudagaskóla, ţví hann ţýddi ţćr um leiđ og hann las, svo ţetta voru ekki einhverjar bćkur sem viđ áttum von á ađ fá í jólagjöfCool

Viđ sungum Áfram Kristsmenn krossmenn og fleiri KFÚM söngva og fengum hinar hefđbundnu Jesúmyndir.

Sr. Jóhannes, skírđi mig og fermdi en hann var fallin frá ţegar ég gifti mig svo ţađ er ekki skrítiđ ađ sú gifting hafi ekki enstWink  annađ hefur haldiđ.

Ég sótti líka "fullorđinsmessurnar" hjá Sr. Jóhannesi af ţví ađ ég ţurfti ađ labba međ ömmu í kirkjuna ţar sem hún var blind og mamma ţurfti alltaf ađ fara fyrr ţar sem hún var í kórnum.  Pabbi fór ekki í messuWink  Í ţessum "fullorđinsmessum" lćrđi ég ýmislegt um óréttlćtiđ í heiminum, fátćktina og stríđin.  Ţorpsbúar sögđu Sr. Jóhannes óţarflega vinstrisinnađan í pólitíkinni, gott ef hann var ekki stimplađur kommúnistiLoL...en allir elskuđu manninn (prestinn).  Á ađfangadagskvöld fóru allir heim eftir guđsţjónustu međ hálfgerđa sektarkennd vegna svöngu barnanna í KongóPouty en ţađ rjátlađist af manni eftir jólamatinn, gjafirnar, konfektiđ, mömmukökurnar, kakóiđ og bókina sem fyrst var lesin.

Jón Víđir   SuđureyrarkyrkjaÉg tel mig sem sagt eiga góđar minningar tengdar kirkjunni frá minni ćsku.  Svo góđar ađ mér finnst í rauninni alveg ómögulegt ađ ég ţurfi ađ víkja frá ţessari kirkju, sem ég skírđist og fermdist til.  Ég hef ađ ég tel ekki gert neitt saknćmt af mér, ţannig ađ kirkjan er mín eins lengi og ég hef list á. 

Ţađ eru samt menn ţar inni á gafli, sem mér finnst hafa fyrirgert rétti sínum á "brauđinu" og ef ţeir hafa fengiđ sama trúarlega uppeldiđ og ég, ţá myndu ţeir sjá sóma sinn og víkja til hliđar .....ekki úr kirkjunni heldur frá trúnađarstörfum fyrir kirkjuna okkar.

Ég get ekki stillt mig um ađ segja frá ţeirri skođun minni ađ allir ţeir biskupar/prestar sem ég tel ađ eigi ađ víkja hafa tileinkađ sér alveg ótrúlega vćmna framkomu tökum sem dćmi; Sr. Karl, Sr, Hjálmar og Sr. Pálmi....hvađ er ađ svona fólki? 

Ég er bara "peđ" en ég mun aldrei víkja fyrir siđspilltum biskupi!

In the name of Lennon - Peace & Love Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Einlćgt og gott uppgjör vinkona. Dálítiđ gamaldags eins og Lennon :)

kv,

Svanur Gísli Ţorkelsson, 28.8.2010 kl. 22:58

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Svanur I love you, gamli skólafélagi

Sigrún Jónsdóttir, 28.8.2010 kl. 23:04

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Stórskemmtilegur pistill.

Takk fyrir Sigrún.

Jóhannes Ragnarsson, 28.8.2010 kl. 23:40

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk Jóhannes

Sigrún Jónsdóttir, 28.8.2010 kl. 23:46

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Einz & malađ út úr mínu nýra, gćzkan & znilldarlega framzett.

Steingrímur Helgason, 29.8.2010 kl. 00:08

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk Zteingrímur, ţykir vćnt um ţetta komment

Sigrún Jónsdóttir, 29.8.2010 kl. 00:17

7 Smámynd: Ragnheiđur

Flottur pistill og ég er hjartanlega sammála ţér, ég verđ heldur ekki hrakin úr minni kirkju

Ragnheiđur , 29.8.2010 kl. 01:17

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Góđ betri bezt :)

Hrönn Sigurđardóttir, 29.8.2010 kl. 08:33

9 identicon

Takk fyrir ţetta innlegg , Sigrún mín .Ţetta er eins og talađ út úr "mínu" .

Jóna S Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 09:41

10 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

takk fyrir Ragga og Hrönn

Sigrún Jónsdóttir, 29.8.2010 kl. 10:16

11 identicon

Gott kćra vinkonaeins og alltaf.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 14:25

12 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Knús á ţig Eyja pćja

Sigrún Jónsdóttir, 29.8.2010 kl. 16:48

13 Smámynd: Halla Rut

Presturinn sem fermdi mig í Ölduselinu var nú ekki svona eins og presturinn ţinn heldur harđur, grimmur og frekur enda var hann seinna, löngu seinna, kćrđur fyrir ofbeldi gagnvart einu fermingabarni sínu. Kom mér ekki á óvart. Fermingasystkini mín hrćddust hann og töluđu ćvinlega kalt um ţennan blessađa mann  sem kleip, ýtti og talađi hvasst til saklausra barna. Engin var söngurinn heldur vorum viđ látin taka próf í Guđfrćđunum og ţeir sem féllu var tilkynnt ađ ţau fengju ekki ađ fermast.

Flott fćrsla hjá ţér og einlćg. Ef ţessir menn mundu sjálfir trúa ţví sem ţeir predika ţá mundu ţeir víkja. En ţađ gera ţeir seint ţví ólíkt lćrisveinum Jesú ţá hugsa ţeir ađeins um eigin hag og fórna engu.

Halla Rut , 30.8.2010 kl. 00:03

14 identicon

Hvađ ungur nemur gamall temur; Ţú ert bara ađ segja okkur hversu viđkvćm barnssálin er fyrir áróđri...  Ţađ er líka ástćđa ţess ađ trúarbrögđ sćkja svo mikiđ í börn.

doctore (IP-tala skráđ) 30.8.2010 kl. 10:00

15 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit  Halla Rut  og doctore   Áróđurinn sem ţú minnist á doctore var ađ mínu mati eđlilegt uppeldi, sem eins og ég sagđi fór fram viđ eldhúsborđiđ heima  Sunnudagaskólanum misstum viđ ekki af vegna framhaldssögunnar, sem Sr. Jóhannes las....annađ var aukaatriđi

Auđvitađ eru prestar misjafnir eins og annađ fólk og ţađ er gott, ţví ekki viljum viđ ađ allir séu steyptir í sama mótiđ.   Presturinn okkar var hagyrđingur mikillog samdi gamanvísur fyrir allar uppákomur, hvort sem ţađ voru barnaskemmtanir eđa ţorrablót.

Ég skrifađi ţessa fćrslu af ţví mér var fariđ ađ leiđast ţessi múgsefjun í sambandi viđ ađ láta skrá sig úr ţjóđkirkjunni.   ....og hvađ svo? Skrá sig í Fríkirkjuna t.d. ţar sem hinn ágćti prestur Sr. Magni rćđur húsum?   Gott og vel, en má ég ţá minna á ađ Sr. Gunnar Björnsson var ţar einu sinni hćstráđandi......

Ég er í eđli mínu löt og vanaföst, ţarf nokkrum sinnum um ćvina ađ nýta mér ţjónustu kirkjunnar og á međan ég hef sjálf ekki brotiđ af mér finnst mér ósanngjarnt ađ ég víki.....

Aftur á móti myndi ég gjarnan vilja sjá ađskilnađ ríkis og kirkju

Sigrún Jónsdóttir, 30.8.2010 kl. 11:19

16 identicon

Ef ţú skráir ţig úr ţjóđkirkju ţá fara ţeir skattar sem áđur fóru til kufla.. til ríkisins... Já ég borga meira til samfélagsins en trúađir, ţeir trúuđu telja sig vćntanlega vera ađ standa undir gatnagerđargjöldum í himnaríki, ţar sem götur og torg eru gerđ úr gulli...

Máliđ er bara ađ um leiđ og fólk skráir sig inn í trúarbrögđ; Kristni, íslam.. whatever, ţá er fólk ađ segja ađ guđ sé fábjáni.... ţađ stendur í bókunum

doctore (IP-tala skráđ) 30.8.2010 kl. 12:29

17 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Jíiiisús  krćst, og heldur ţú virkilega ađ ég vilji hćkka skattana mína....svona sjálfviljug  Ég er lítiđ ađ spá i "gatnagerđargjöldin í himnaríki" held ađ fórnarlund sjúkraliđastarfsins hljóti ađ fleyta mér á dúnsćng ţar efra

Bíđ ţér svo góđan og "blessađan" dag ţar sem eftir lifir.....og dríf mig í vinnuna

Sigrún Jónsdóttir, 30.8.2010 kl. 13:43

18 identicon

Nauts láttu ekki svona.. .ég er ađ segja ađ ţćr 5000 milljónir sem íslendingar borga prestum... ef ţú ert ekki í trúfélagi ţá fer ţađ til ríkisins..

Ég hef lengi haldi ţví á lofti ađ ţessar skatttekjur verđi teknar af kirkju, ađ ţćr verđi eyrnamerktar í ađstođ til handa fátćkum og sjúkum... en prestar og fólk sem telur sig vera ađ borga gatnagerđargjöld í himnaríki vill alls ekki heyra ţessa hugmynd mína... sem kemur til af ţví ađ fólkiđ sem er kristiđ fćr ţá ekki ađgengi ađ götum himnaríkis og svona...

Ţađ er ţađ sem ég er ađ segja.. en ég er náttlega siđlaus međ öllu :)

doctore (IP-tala skráđ) 30.8.2010 kl. 13:50

19 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hahaha...  Sjáumst vonandi rúntinum í himnó

Sigrún Jónsdóttir, 30.8.2010 kl. 14:46

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flott samantekt hjá ţér Sigrún mín, og ég er sammála ţér međ prestana sem ţögđu, ţeir eiga bara ađ halda áfram ađ ţegja og farsa.  Séra Sigurđur frćddi okkur börnin um kristnifrćđi, hann sagđi viđ okkur; krakkar mínir hvort var nú Jerúsalem Borg eđa fiskur

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.8.2010 kl. 10:31

21 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit kćra Ásthildur.  Ég held ađ viđ vestfirsku brussurnar séum "jarđbundnari" en margir í kristnu frćđunum

Sigrún Jónsdóttir, 31.8.2010 kl. 13:14

22 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Góđ og einlćg Sigrún mín ;-)

Jóhanna Magnúsdóttir, 31.8.2010 kl. 14:35

23 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk Jóhanna og Jóna ţarna fyrir ofan, var ekki búin ađ sjá ţig

Sigrún Jónsdóttir, 31.8.2010 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband