Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012
9.12.2012 | 00:59
I´m in my sixties now ;)
Yndislegur afmælisdagur að baki
Ég þakka fyrir allar kveðjurnar frá facebook vinum mínum :) Er ekki búin að telja þær og ætla ekki að gera það. Veit að þessar kveðjur eru sendar af hlýhug
Ég átti góðan dag með minni nánustu fjölskyldu .. hefði viljað hafa fleiri bæði frá fjölskyldu og vinahóp en það verður ekki alltaf á allt kosið.
Held afar sjaldan upp á afmælið mitt, gerði það síðast fyrir 30 árum, þá kasólétt af yngri syni mínum... Þegar ég var 40 ára var ég að taka stúdentspróf í dönsku og sjúkraliðaprófið var handan við hornið.... svo það hafði forgang
Á fimmtugsafmælinu mínu ákvað ég að halda upp á afmælið mitt á Austurvelli og lét engan vita. Mætti bara á svæðið ásamt tveggja ára sonardóttur minni... og það varð allt troðfullt á einu augabragði borgarstjórinn, jólasveinarnir og einhver norsk-íslenskur krakki sem "tendraði" ljósin á norska jólatrénu
Ég þekkti ekki nokkurn mann og enginn gaf mér pakka.... En það var allt í lagi því upplifun barnabarnsins skilaði sér í hjartastað ömmunnar
Þegar allt var yfir staðið hitti ég þó eina æskuvinkonu, Kolbrúnu Högnadóttur jafnöldru mína. Við Kolla höfum svo tekið stórafmælisárið í ár með trompi
Við fórum í maí s.l. ásamt annarri æskuvinkonu og jafnöldru, Eyrúnu Guðbjörnsdóttur í heimsókn til fjórðu æskuvinkonu okkar og jafnöldru Eyglóar Einarsdóttur , en Eygló býr í Svíþjóð. Þannig við erum aldeilis búnar að halda upp á afmælisdagana okkar í ár
Svíþjóðarferðin var dásamleg eins og vænta mátti og drög voru gerð að annarri ferð og það verður ekkert beðið eftir stórafmæli ... það fer jú að styttast í annan endann...þið vitið.
Við tókum þá sameiginlegu ákvörðun að verða sextugar á útlensku... okkur skilst nefnilega að íslenskan sé eitt af örfáum tungumálum (ef ekki það eina) sem flýtir fyrir aldurshnignun...
Þess vegna erum við allar nýskriðnar "in the sixties"... so too speek og það hvarflar ekki að okkur að við séum á einhverjum sjötugsaldri....
Dagurinn í dag var alveg yndislegur. Ég átti hann í faðmi nánustu fjölskyldu. Eldri sonur minn og hans kona buðu heim til sín og ég þakka þeim kærlega fyrir alla fyrirhöfnina og vil segja þeim að þetta var algjörlega yndislegt
Systkini mín mættu á svæðið ásamt mökum. Synir mínir önnur tengdadóttirin og barnabörnin nema það nýfædda, skiljanlega, voru þarna öll og við áttum frábæra stund saman. Abbi bróðir í Ástralíu mætti svo á svæðið um leið og hann vaknaði... og við systkinin áttum við hann gott spjall.
Sem sagt góður dagur að kveldi kominn og ég þakka auðmjúklega fyrir mig
Ein af gjöfunum sem ég fékk voru 2 miðar á tónleika með "Bítlunum" í febrúar.... Hver og hver og vill verður ?
Þarna erum við æskuvinkonurnar fyrir nokkrum árum síðan ásamt öðrum góðum æskuvinum... og við erum varla deginum eldri ef grant er skoðað
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.12.2012 | 22:11
Fyrir Abba bróður í Ástralíu :)
Systurnar 3, Kristrún Amelía, Erica Ósk og Karen Lilja dætur Jóns Erics að smyrja mömmukökur fyrir ömmu sína
EricaÓsk og Karen Lilja verða yfirskreytingameistarar við skreytingu Jólatrésins í ár
Jólatrésskreytingu lokið hjá frændsystkynum árið 2012 F.v. Kristrún Amelía,Karen Lilja, Erica Ósk og Herramaðurinn og nýorðin stóri bróðir, Róbert Skúli.
Meira var það nú ekki í bili kæri bróðir. Takk fyrir samtalið og afmæliskveðjuna í kvöld. Það lengir óneitanlega afmælisdaginn minn, þegar hann byrjar suður í Ástralíu
Love to you & Júlí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson