Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
8.9.2008 | 13:22
Heillaóskir í tilefni dagsins.
Til hamingju með daginn elsku Guðrún mín og ég vona að þessi dagur muni ennfremur marka upphafið að góðri, áhugaverðri og hamingjuríkri framtíð hjá litlu fjölskyldunni að Keili
.
Ég vona að strákarnir mínir, Ómar Daníel og Róbert Skúli syngi fyrir þig afmælissönginn, en hér að neðan set ég inn undirspilið.
Þangað til við sjáumst næst, knús og kossar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
4.9.2008 | 12:27
Ríkið, það er ég.......og þú!
Það efast engin um að kröfur ljósmæðra eru réttar og á rökum reistar, ekki sála. Almenningur stendur með þeim og þingheimur í stjórn og stjórnarandstöðu stígur á stokk og lýsir yfir samstöðu með þeim. Af hverju stendur þá hnífurinn fastur í kúnni?
Verkfallsvopn heilbrigðisstétta er algerlega bitlaust og þannig vilja ráðamenn hafa það. Aðgerðir hafa ekki áhrif á neina aðra en þá sem eru í verkfalli og vinnufélaga þeirra.......og RÍKIÐ sparar.
RÍKIÐ, það er ég og þú, viljum þessa þjónustu og við greiðum skattana okkar með glöðu geði af því við viljum hafa heilbrigðis- og skólaþjónustu í góðu lagi. Við, RÍKIÐ, kjósum okkur fulltrúa á fjögurra ára fresti, sem við treystum til að forgangsraða skattpeningunum okkar þannig að sómi sé af.
Hverjum datt annars í hug að velja dýralækninn Árna Matt, til vörslu á RÍKISbauknum? Hann borgar glaður reikninga samráðherra sinna og þeirra föruneyta í skemmtireisur til annarra heimsálfa á sama tíma og hann kvartar yfir erfiðum tímum í RÍKISbúskap.
Annars eru allir ráðherrar RÍKISINS ábyrgir, í hvorum flokknum sem þeir standa og eiga því allir skilið skömm í hattinn.
Með leyfi annarra RÍKISstjóra, ætti dýralæknirinn að geta stigið fram og losað um déskotans hnífinn úr kúnni!
Áfram ljósmæður!
![]() |
Kröfur ljósmæðra réttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson