9.7.2009 | 23:15
Hafið þið heyrt hann betri..?
Bogmaður:" Þér væri hollt að hlusta á fjármálaráðleggingar fagmanna. Gerðu allt sem þú getur til þess að bregða út af vananum í dag" Hahahaha......
Eru þeir til fagmennirnir í fjármálaráðleggingum í dag? Voru þeir einhvern tíma til?
Sjóvá var gamla tryggingafélagið mitt. Ég er mjög íhaldssöm á svona hluti en var farið að blöskra svo okrið hjá þessu tryggingafélagi, sem ég hafði haft viðskipti við í tugi ára að ég skipti um félag s.l. sumar. Hafði samt grun um að það skipti litlu máli þegar til lengdar léti en iðgjöldin lækkuðu eitthvað tímabundið
.
Ég færði mig ekki yfir í VÍS, fannst það sama okurfyrirtækið, enda var framsóknar S-hópurinn búin að mjólka það félag undir stjórn Finns
Þessi bogmaður hérna er orðin ansi þreyttur á spillingarfréttum af "fjármálasnillingum" meints "góðæristíma" og vangefnum stjórnmálamönnum sem kunna ekki að skammast sín fyrir gjörðir flokkanna sem þeir starfa fyrir
Spunameistarar stjórnmálaflokkana halda áfram með bullið eins og ekkert hafi í skorist.
Ég ætla að taka mér smá sumarfrí frá fréttum og bloggi.....
Love & peace man
![]() |
Hefðu ekki getað tekið við viðskiptavinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já mikið er ég sammála þér. Maðkarnir virðast alls staðar hafa holað sér niður. Þetta er nú meira bananalýðveldið sem við búum í
, 9.7.2009 kl. 23:55
Ég er tryggð hjá Sjóvá, ég held að öll tryggingarfélögin hafi verið eyðilögð af fjárfestum. Sem hafa rænt félögin innanfrá. Dilbert var góður.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.7.2009 kl. 01:19
Já og ég held að spillingin í kringum tryggingarfélögin sé rétt að byrja.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 07:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.