9.7.2009 | 23:15
Hafiđ ţiđ heyrt hann betri..?
Bogmađur:" Ţér vćri hollt ađ hlusta á fjármálaráđleggingar fagmanna. Gerđu allt sem ţú getur til ţess ađ bregđa út af vananum í dag" Hahahaha......
Eru ţeir til fagmennirnir í fjármálaráđleggingum í dag? Voru ţeir einhvern tíma til?
Sjóvá var gamla tryggingafélagiđ mitt. Ég er mjög íhaldssöm á svona hluti en var fariđ ađ blöskra svo okriđ hjá ţessu tryggingafélagi, sem ég hafđi haft viđskipti viđ í tugi ára ađ ég skipti um félag s.l. sumar. Hafđi samt grun um ađ ţađ skipti litlu máli ţegar til lengdar léti en iđgjöldin lćkkuđu eitthvađ tímabundiđ.
Ég fćrđi mig ekki yfir í VÍS, fannst ţađ sama okurfyrirtćkiđ, enda var framsóknar S-hópurinn búin ađ mjólka ţađ félag undir stjórn Finns
Ţessi bogmađur hérna er orđin ansi ţreyttur á spillingarfréttum af "fjármálasnillingum" meints "góđćristíma" og vangefnum stjórnmálamönnum sem kunna ekki ađ skammast sín fyrir gjörđir flokkanna sem ţeir starfa fyrir
Spunameistarar stjórnmálaflokkana halda áfram međ bulliđ eins og ekkert hafi í skorist.
Ég ćtla ađ taka mér smá sumarfrí frá fréttum og bloggi.....
Love & peace man
Hefđu ekki getađ tekiđ viđ viđskiptavinum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já mikiđ er ég sammála ţér. Mađkarnir virđast alls stađar hafa holađ sér niđur. Ţetta er nú meira bananalýđveldiđ sem viđ búum í
, 9.7.2009 kl. 23:55
Ég er tryggđ hjá Sjóvá, ég held ađ öll tryggingarfélögin hafi veriđ eyđilögđ af fjárfestum. Sem hafa rćnt félögin innanfrá. Dilbert var góđur.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.7.2009 kl. 01:19
Já og ég held ađ spillingin í kringum tryggingarfélögin sé rétt ađ byrja.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 10.7.2009 kl. 07:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.