24.6.2009 | 17:03
Fangelsi hvítflibbamafíunnar!
Við erum sennilega orðin nokkuð mörg, sem viljum nýta Tónlistar- og ráðstefnuhúsið A-la "Alþýðuhöllin" sem fangelsi fyrir útrásarvíkinga og fleiri hvítflibba afbrotamenn!
"Strákarnir frá Grímsey sem stunda nám í Slysavarnarskóla sjómanna sem er næsti nágranni Alþýðuhallarinnar svonefndu voru hinsvegar ekki í vafa um hvað ætti að vera þar innan dyra, þeir vilja stöðva framkvæmdir, setja rimla fyrir gluggana og hafa þar framvegis fangelsi fyrir útrásarvíkinga, öðrum til varnaðar".
Að gera þetta að fangelsi yrði góð áminning um hvernig græðgi og siðleysi fóru með íslenska þjóð
![]() |
Alþýðuhöllin við höfnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
æ......
Hólmdís Hjartardóttir, 24.6.2009 kl. 17:10
Er ekki fullgott útsýni þar fyrir þessa vitleysinga? Þeir eiga bara skilið að horfa í stein.
Hrönn Sigurðardóttir, 24.6.2009 kl. 17:28
Sammála Hrönn, útsýnið allt of gott.
Rut Sumarliðadóttir, 24.6.2009 kl. 17:32
Tek undir með ykkur hér að ofan, þetta er of gott til að hýsa glæpamenn. Sko þegar þeir finnast.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.6.2009 kl. 18:55
Stelpur, gott útsýni gerir dvölina þarna áhrifaríkari......minnir þá stöðugt á hvers þeir eru að fara á mis
Hólmdís, æi hvað?
Sigrún Jónsdóttir, 24.6.2009 kl. 19:07
Mæli frekar með sjúkrahúsi fyrir "svikarana".
þeir eru greinilega alvarlega sjúkir og veit ég ekki hvað sá sjúkdómur heitir á Íslandi.
þeir koma út úr fangelsi verri en þegar þeir fóru inn. þá bið ég almættið að hjálpa afkomendum okkar.
Fangelsi hefur aldrey læknað sjúkdóma og mun ekki gera það núna heldur . Græðgis og valdasýki er alvarlegur sjúkdómur sem heitir víst ekki neitt á Íslandi ennþá.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.6.2009 kl. 19:48
Já stofnum nýjan Brimarhólm fyrir hvítflibbana.
En úps: er þetta hús nógu stórt? Rúmar það alla íslensku mafíuna?
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2009 kl. 20:35
Líst vel á þessa hugmynd
, 24.6.2009 kl. 21:40
Bara ein leið, inn, aldrei aftur út.
Hörður Einarsson, 24.6.2009 kl. 23:03
Heyr, heyr. Það er mikill skortur á fangaklefum, einhversstaðar verður að byrja.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.6.2009 kl. 00:59
Anna Sigríður þessi sjúkdómur sem ku hrjá útrásarvíkinganna og þeirra áhangendur heitir "siðblinda", og er ólæknandi, svo illa haldnir af "siðblindu" eru þeir allir, eins og dæmin sanna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.6.2009 kl. 18:03
Svo er 400 fermetra villa hér upp í Borgarfirði, hálfbyggð. Sigurður Einarsson í Kaupþingi lét byggja hana fyrir einhverja pappíra, ekki peninga. Nú stendur þetta hús nærri fokhelt og hugmyndir um að gera það að minjasafni fyrir útrásrarvíkinga. Þarna mætti standa þyrla á hlaðinu, leðursóffasett í röðum með koníaki á borðum, vaxmynd af arabískum olíufursta á hlaðinu, nokkrir hummerar og range rovaerar og fluguveiðistangir, svo dæmi séu tekin.
Haraldur Bjarnason, 29.6.2009 kl. 18:48
Mér finst þetta hús of flott fyrir þessa vitleysingja, þeir eiga bara að horfa á steininn. Eiga ekkert annað skilið ;)
Aprílrós, 1.7.2009 kl. 07:13
Þetta verður síðan sama saga og með Alþýðuhöllina hans Nikolai Ceausescou i Rúmeníu! Steinminnisvarði um hræðilega tíma!
Baldur Gautur Baldursson, 6.7.2009 kl. 16:51
Það væri bara hægt að negla fyrir gluggana svo þeir sæju ekki útsýnið. Og hver var að tala um að sleppa þeim út?
Helga Magnúsdóttir, 6.7.2009 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.