24.4.2009 | 17:22
Eini maðurinn með viti!
Ég fór í jarðarför í dag og kvaddi gamlan vin. Var reyndar á morgunvakt, en fékk að "skreppa", sem ég er ákaflega þakklát fyrir
Þorkell Diego Þorkelsson var gull af manni. Knúsin hans og brosin hans létu engan ósnortin. Hann var 17 ára töffari þegar hann kom fyrst til Súgandafjarðar, gifti sig með "leyfi frá forseta" tveggja barna móður og eignaðist með henni 2 börn til viðbótar.
Ég kynntist Kela og Ástu vel veturinn 1973-74, þegar ég kom "heim" í sömu erindagjörðum og Keli á sínum tíma, þ.e. að vinna mér inn pening fyrir áframhaldandi Englandsdvöl. En Keli hafði einmitt komið vestur til að vinna sér inn pening. Hann ílentist, giftist og stofnaði þar fjölskyldu og bjó þar i mörg ár.
Keli var einn af þessum mönnum, sem er nauðsynlegur litlum sjávarplássum, alltaf tilbúin að sinna þeim störfum sem honum voru falin.....algjörlega ómissandi.
Pabbi minn var spar á hól yfirlýsingar svona yfirleitt, en hann átti eina góða setningu, sem hann notaði um fólk sem honum líkaði: "Hann er eini maðurinn hér með viti"! Keli var einn af þeim sem fékk þetta hól frá honum pabba mínum
Ég átti alveg von á því að gráta tregagráti í athöfninni í dag, enda ungur maður í blóma lífsins, sem ég var að kveðja, en það gerði ég ekki. Sr. Bjarni Karlsson í Laugarneskirkju jarðsöng og í kveðjuorðunum fékk hann hláturtaugar viðstaddra til að virka, þannig að maður heyrði hlátur og sá axlir hristast
En Keli er hérna ennþá. Ég fann það í faðmlögum barnanna hans, Elmars, Sigurþórs og Guðrúnar Ástu Ég votta þeim og öðrum aðstandendum og vinum Þorkels Diego Þorkelssonar mína dýpstu samúð og mun geyma minninguna um góðan dreng á meðan ég lifi
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur
- Sitt lítið af hverju undir tréverkinu
- Skjátími barna: Foreldrar eru fyrirmyndir
- Kílómetragjaldið ekki klárað fyrir áramót
- Logi fordæmir skrif Þórðar Snæs
- Lögreglan lýsir eftir Óla Erni
- Þórður má og á að skammast sín
- Kalla eftir átaki og minna á Vestfjarðarlínu
Erlent
- Trump útnefnir tryggðavin í dómsmálaráðuneytið
- Flytur líklega ekki í Hvíta húsið
- Krefjast fimm ára fangelsis yfir Le Pen
- Gabbard verði yfirmaður leyniþjónustunnar
- Kalla eftir frekari afsögnum innan kirkjunnar
- Sakar Frakka um mannréttindabrot
- Velkominn til baka
- Grínaðist með að taka þriðja kjörtímabilið
Athugasemdir
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 00:20
Hrönn Sigurðardóttir, 25.4.2009 kl. 00:41
Maður þekkir Kela af lýsingu þinni og orðum föður þíns. Þökkum fyrir allt góða fólkið okkar.
Hlédís, 25.4.2009 kl. 00:51
Ég samhryggist þér, svona menn eins og þú lýsir eru að verða sjaldgjæfari og sjaldgjæfari. Bjarni Karlsson er alveg frábær prestur og ekki er konan hans síðri hún Jóna Hrönn Bolladóttir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.4.2009 kl. 00:56
Ía Jóhannsdóttir, 25.4.2009 kl. 07:40
Rut Sumarliðadóttir, 25.4.2009 kl. 12:20
Samhryggjist þér .Kveðja
gaddur, 25.4.2009 kl. 17:07
Hólmdís Hjartardóttir, 26.4.2009 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.