25.3.2009 | 15:35
Gróðavænlegur gróður?
Þetta er eitthvað svo dæmigert íslenskt fyrirbrigði. Þegar einhver dettur niður á einhverja snjalla gróðahugmynd, fylgja yfirleitt margir í kjölfarið og ætla að græða á því sama
Nú er það kannabisið. Hverri "gróðrarstöðinni" er lokað á fætur annarri, þær virðast vera út um allt eða Here there and everywhere eins og Bítlarnir sungu á minnar kynslóðar hasstímabili
Farin á aukavakt, sjáumst
Hald lagt á 650 kannabisplöntur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
þetta virðist vera úti um allt
Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2009 kl. 15:39
Alltof mörg álver og engin lát á því, alltof stórir bankar og allt það vesen, og nú keppa krimmagrasbændur á sömu miðum með þeim afleiðingum að keppinautarnir benda hver á annan og allir hirtir (og það er nú gott).
Allt er best í hófi :-)
Rögnvaldur Þór Óskarsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 16:27
Þetta er nú meira ruglið eru þeir fyrst að fatta það núna að þetta er búið að grassera um allt og mikið er eftir
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.3.2009 kl. 16:55
Mjög gróðavænlegt "sprotafyrirtæki" á ferðinni þarna - sjálfbært og fer ekki illa með náttúruna:)
Bara að leggja á þetta skatt - draga undirheimana uppá yfirborðið. Miklu betra að fylgjast með því svoleiðis. Hægt að kortleggja starfsemina og taka markvisst á vandanum sem fylgir - alveg eins og gert er með áfengisdrykkju.
Vantar okkur ekki pening í kassann?
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 25.3.2009 kl. 17:05
Er þetta ekki bara sjálfbjargarviðleittni Sigrún mínEkkert má nú til dags..Hafðu góða vakt ljúfa flott lag eins og alltaf hjá þér
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 25.3.2009 kl. 17:11
Þetta eru glæpamenn og ég fagna aðgerðum lögreglunnar. Sástu Kastljósið?
Hilmar Gunnlaugsson, 25.3.2009 kl. 23:17
Takk fyrir innlit og innlegg öll Sá ekki Kastljósið Hilmar, var að vinna.
Sigrún Jónsdóttir, 26.3.2009 kl. 00:09
Lögreglan hlýtur að hafa unnið mikla rannsóknarvinnu að finna svona margar verksmiðjur á svona stuttum tíma. Vonandi gengur henni svona vel þegar rannsóknin á spillingarliðinu hefst.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.3.2009 kl. 01:08
Hefur einhver uppskrift að góðum blómaárburði?
Baldur Gautur Baldursson, 26.3.2009 kl. 07:37
Fagna adgerdum lögreglunnar...Tó fyrr hefdi verid.EN betra sein en aldrey.
Knús til tín Sigrún mín frá Hyggestuen.
Gudrún Hauksdótttir, 26.3.2009 kl. 08:54
Góðan daginn og takk fyrir innlit og innlegg
Mamma ræktaði nú Ópíum plöntuna í garðinum sínum og aldrei var hún handtekin
Væri ekki áhrifameira að bíða með handtökur, þar til "plantan" fer sannanlega í sölu? Held að ræktendur fái ekki háa dóma ef sala afurða sannast ekki á þá En hvað veit ég
Sigrún Jónsdóttir, 26.3.2009 kl. 11:33
Ert þú nokkuð að vaða reyk Sigrún mín
Rut Sumarliðadóttir, 26.3.2009 kl. 13:13
Rut, ég er því miður alltof mikið í reykjarmekki....þessum löglega
Sigrún Jónsdóttir, 26.3.2009 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.