25.2.2009 | 11:43
Hvað skal kjósa.....hvað er í boði?
Kosningar munu sem sagt hefjast um næstu helgi. Það skiptir engu máli hvort öll framboð séu komin fram. Áskrifendur gömlu framboðana geta bara drifið sig á kjörstað.
Vanir atkvæðasmalar, geta nú brett upp ermar og komið sínu fólki í kjörklefann. Þeir hljóta að byrja á hjúkrunar- og dvalarheimilum aldraðra, því þar er alltaf sú hætta fyrir hendi að "atkvæðið" lifi ekki fram að kjördegi.
Engin okkar veit hvernig framboðslistar koma til með að líta út, eða hverjir verða í framboði....en við megum byrja að kjósa
Ég var að vona að kosningalögunum yrði breytt fyrir næstu kosningar og að persónukjör fengi meira vægi, en það verður varla hægt að koma því á núna, enda ekki mikill vilji fyrir því innan núverandi þingflokka. það er miður.
Helst mundi ég vilja ganga til liðs við öll þau framboð í mínu kjördæmi, sem bjóða upp á prófkjör meðal flokksmanna, svo ég geti haft smááhrif á uppröðun framboðslista þeirra.
Ef mér líst ekki á neitt af þeim framboðum, sem verða í boði í mínu kjördæmi þann 25. apríl næstkomandi, mun ég "ógilda" seðilinn og skrifa skýrum stöfum: UTANÞINGSSTJÓRN.
Kosning hefst á laugardaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Frá út tímabilið en framlengdi
- Veit ekki einu sinni hvað gerðist
- Magnað afrek Ítalíu á HM
- Towns atkvæðamestur í borgarslagnum
- Eitt besta lið mótsins
- Hélt að ég myndi aldrei gefa þessa einkunn
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
Athugasemdir
Maður er að kafna í óréttlætinu yfirdrepskapnum og kæruleysi stjórnmálamanna. Og svo er ég skíthrædd við hvað framsókn gerir, þeim er til alls treystandi eða á maður að segja ótreystandi?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2009 kl. 11:49
Þeim er ekki treystandi Ásthildur.
Sigrún Jónsdóttir, 25.2.2009 kl. 11:51
Veistu það Sigrún nú hef ég ekki hugmynd um hvað ég kýs. Bara alls ekki. Maður heldur á hverjum tíma að nú sé botninum náð en það er öðru nær. Framsóknarútslagið er með eindæmum. Sjáðu viðtölin við "drenginn"eins innan tóm og þau geta orðið. Hvað á þetta að þýða hjá honum? Við höfum talað um sandkassa hingað til. Sandkassinn er flór..Og nóg af honum. Þetta er martröð..
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 12:00
Held ég taki upp þína tillögu Sigrún. Ekki var farið í mál við breta. Mér er allri lokið. Vil engan kjósa af þeim sem eru í boði.
Rut Sumarliðadóttir, 25.2.2009 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.