22.2.2009 | 14:35
Silfrið var stútfullt af válegum tíðindum...
Það er ekki nóg að setja þessa menn á válista, það á að handtaka þá alla með tölu og kyrrsetja "eigur" þeirra.
Ég hef áður sagt það hér að mig grunar að Bretar hafi haft gildar ástæður fyrir því að Landsbankinn var settur á lista yfir þá sem stunda hryðjuverkastarfsemi.
Okkar helsta vá þessa daganna er hættan á því að þessir sömu menn komi með þetta illa fengna fé og kaupi Ísland á brunaútsölu, eins og einhver sagði í Silfrinu í dag.
Gott Silfur í dag, en ekki var það til að bæta hjá manni skapið, nema ef skildi sú staðreynd að við eigum fólk sem veit hvernig hlutirnir ættu að vera.....
Silfrið var stútfullt af válegum tíðindum - Hverjir ætla að stoppa þessa ósvinnu? Stjórnmálamenn, sem létu þetta viðgangast í allt of langan tíma? Þeir eru alla vega tilbúnir í næstu törn.....flestir þeirra.
Útrásarvíkingana á válista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Urrrrrrrrrrr
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.2.2009 kl. 14:35
meira urr
Hólmdís Hjartardóttir, 22.2.2009 kl. 17:17
Það er með ólíkindum að enginn hefur kjark til að hefjast handa!
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 18:07
Sammála Jenný og Hólmdísi
Huld S. Ringsted, 22.2.2009 kl. 19:59
Garg!
Hrönn Sigurðardóttir, 22.2.2009 kl. 20:16
Greinilega of margir sem eiga einhverja hagsmuni að gæta. Í stjórnsýslunni, lífeyrissjóðir, verkalýðsfélög, stjórnmálamenn o.fl. Allt of margir flæktir til að einhver þori að skera á kýlið. Gröfturinn er viðbjóðslegri og öðruvísi en margur skyldi halda.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 21:11
Sé ekki betur en að Jón Ásgeir sé byrjaður að draga hingað erlenda fjárfesta á brunaútsölur. Þeir ætla að byrja á Mogganum. Kannski ætla þeir að byrja á því að þagga niður í okkur.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.2.2009 kl. 22:13
Ég missti af Silfrinu í gær, ætla að kíkja á Láru Hönnu og gá hvort hún er ekki búina að setja það inn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.2.2009 kl. 01:33
Ekki batnar svínaríid tarna á klakanum .....Enda vid ekki komin til botns.Vorum vid ekki ad fá nýja stórn?????Er hún mállaus eda hvad?Ég ætti ad kanna hvort ég geti notad mitt litla fingramál vid tá..Tad heyrist allavega ekki neitt frá skipstjórunum skútunnar.
Knús Sigrún mín
Gudrún Hauksdótttir, 23.2.2009 kl. 06:25
Er ekkert að fylgjast með þessu núna en sendi góðar kveðjur inn í góðan dag Sigrún mín
Ía Jóhannsdóttir, 23.2.2009 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.