Leita í fréttum mbl.is

Góðærisþjófar vs. kreppuþjófar...

Hver er munurinn? 

Munurinn felst sennilega í því að öll ráð verða notuð til að koma hinum síðarnefndu í betrunarvist, sem sumir viðkomandi verða bara sælir með; þeir fá frítt fæði og húsnæði Woundering

Góðærisþjófarnir, sem komu þjóðarbúinu á hausinn munu að öllum líkindum óáreittir fá að sólunda sínu stolna fé á títtnefndum KyrrahafseyjumAngry


mbl.is Meira stolið í kreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SM

passar

SM, 20.2.2009 kl. 15:24

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

sumir eru jafnari en aðrir, þeir sem stela stórt sleppa, hvítflibbaglæpir blífa.

Rut Sumarliðadóttir, 20.2.2009 kl. 15:27

3 Smámynd:

Þetta er sko svo satt hjá þér Sigrún.

, 20.2.2009 kl. 17:23

4 identicon

Smærrri gripdeildir eru miklu einfaldari í rannsókn.Aflandsreikningadæmið flókið og erfitt.Hendum vasapelaþjófnum sem stal wiskypelanum beint í grjótið,enda auðsönnuð upp á hann skömmin.Lúxemburgar -tortula  flækjur eru erfiðar og tímafrekar,.

Hörður Halld. (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 19:33

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Eru kreppuþjófarnir ekki hrægammarnir sem eru að kroppa síðustu krónurnar, sem útrásarliðið náði ekki að stela?  Eins og skilanefndirnar, og ýmsir aðrir líka.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.2.2009 kl. 19:39

6 identicon

Hörður segir satt. Standirðu hátt / og stelirðu miklu/ Í Stjórnaráði ferðu/ Standirðu lágt og stelirðu litlu/ Í steininn settur verðurðu...

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 19:51

7 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Vel mælt Sigrún, vel mælt! 

Baldur Gautur Baldursson, 20.2.2009 kl. 21:06

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Svo rétt.  Því miður.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.2.2009 kl. 23:44

9 identicon

Sæl Sigrún.

Þetta er vel mælt.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 05:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband