20.2.2009 | 13:35
Góðærisþjófar vs. kreppuþjófar...
Hver er munurinn?
Munurinn felst sennilega í því að öll ráð verða notuð til að koma hinum síðarnefndu í betrunarvist, sem sumir viðkomandi verða bara sælir með; þeir fá frítt fæði og húsnæði
Góðærisþjófarnir, sem komu þjóðarbúinu á hausinn munu að öllum líkindum óáreittir fá að sólunda sínu stolna fé á títtnefndum Kyrrahafseyjum
![]() |
Meira stolið í kreppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kaffivagninn gengur í endurnýjun lífdaga
- Taka húsnæðismál Ríkisútvarpsins til skoðunar
- Fjórðungur þingmanna er í útlöndum
- Truflanir á kerfum Reiknistofu bankanna yfirstaðnar
- Ríflega 44% eru hlynntir því að Ísland gangi í ESB
- Stórfelld þétting Breiðholtsbyggðar
- Ráðherrar tjá sig ekki um ráð lögreglu
- Áfram hlýtt og bjart fyrir austan
Erlent
- „Misheppnuð stefna“ og „illgjörn heimska“
- Trump: ESB hefur komið mjög illa fram við okkur
- Ung kona stungin til bana
- Hlutabréfamarkaðir í Asíu réttu úr kútnum
- Trump fær að nota neyðarlög úr stríði – í bili
- Fyrsta barnið sem fæðist í Bretlandi eftir legígræðslu
- ESB leggur til 25% hefndartolla á ýmsar vörur
- Trump: Gasa er ótrúleg fasteign
Athugasemdir
passar
SM, 20.2.2009 kl. 15:24
sumir eru jafnari en aðrir, þeir sem stela stórt sleppa, hvítflibbaglæpir blífa.
Rut Sumarliðadóttir, 20.2.2009 kl. 15:27
Þetta er sko svo satt hjá þér Sigrún.
, 20.2.2009 kl. 17:23
Smærrri gripdeildir eru miklu einfaldari í rannsókn.Aflandsreikningadæmið flókið og erfitt.Hendum vasapelaþjófnum sem stal wiskypelanum beint í grjótið,enda auðsönnuð upp á hann skömmin.Lúxemburgar -tortula flækjur eru erfiðar og tímafrekar,.
Hörður Halld. (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 19:33
Eru kreppuþjófarnir ekki hrægammarnir sem eru að kroppa síðustu krónurnar, sem útrásarliðið náði ekki að stela? Eins og skilanefndirnar, og ýmsir aðrir líka.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.2.2009 kl. 19:39
Hörður segir satt. Standirðu hátt / og stelirðu miklu/ Í Stjórnaráði ferðu/ Standirðu lágt og stelirðu litlu/ Í steininn settur verðurðu...
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 19:51
Vel mælt Sigrún, vel mælt!
Baldur Gautur Baldursson, 20.2.2009 kl. 21:06
Svo rétt. Því miður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.2.2009 kl. 23:44
Sæl Sigrún.
Þetta er vel mælt.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 05:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.