12.2.2009 | 00:27
Þingmenn eiga að skammast sín....
Og hún lét þá heyra það sómakonan Ragnheiður Ólafsdóttir, nýr varaþingmaður Frjálslynda flokksins eins og sjá má hér. Tók mér það bessaleyfi að linka á myndbandið inni hjá Láru Hönnu.
Er það kannski svona fólk sem við eigum að skima eftir í kosningabaráttunni? Fólk með bein í nefinu og sem er löngu vaxið upp úr sandkassaleikjum litlu strákanna, sem eru nýskriðnir af skólabekk.
Þetta var hressandi og til eftirbreytni. Takk fyrir Ragnheiður.
p.s. Annars voru framboðsfundirnir fyrir vestan algjör snilld og þaðan hefur maður sennilega þennan óbilandi áhuga á pólitík
Látið karpið bíða til kosningabaráttunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Það er óþolandi hvernig þingmenn starfa, gaspra út í eitt um mál sem ekki varða beint að ná tökum á kreppunni og aðgerðir vegna hennar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.2.2009 kl. 00:31
Ég held að við þurfum íslenska alþýðu á þing....Sigrún?!!!!! þú myndir hækka í launum...............
Hólmdís Hjartardóttir, 12.2.2009 kl. 00:43
....Bara ef þú kemur líka Hólmdís
Sigrún Jónsdóttir, 12.2.2009 kl. 01:03
Mér sýnist að það þurfi á svona konum að halda inn á þing! Kannski þarf líka leikskólakennara og siðgæðisverði. Það er fáránlegt að fylgjast með því hvernig þetta lið leyfir sér að láta eins og þeir sitji uppi með einhverja við sjtórnvölinn sem hafi rænt þá völdunum á þeirra einkaheimili
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.2.2009 kl. 01:30
Ég tek undir þetta ágætu konur. Það er til nóg af ábyrgu og heiðarlegu fólki í landinu og ég skil ekki af hverju við sitjum upp með svo marga vitleysinga á þingi.
Ég vil nýtt fólk inn á þing.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.2.2009 kl. 01:59
Flott hjá henni
Auður Proppé, 12.2.2009 kl. 07:30
Já Ragnheiður var flott í ræðustól í gær, enda kvenskörungur mikill.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2009 kl. 08:42
Flott kona. En allir eru að missa sig yfir að það skuli koma almennileg manneskja með eðlilega skynsemi í ræðustól Alþingis.
Hvað segir það okkur um þá samkundu?
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.2.2009 kl. 08:54
Jenný: Eigum við að segja að ástæðan kunni að vera sú að þeir skammist sín en eru að reyna réttlæta sig samt? Vilja ekki viðurkenna að hún hefur fullt leyfi til að setja niður í við þá sem haga sér þannig. Annars hef ég ekkirekist á þessa umræðu og er forvitin.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.2.2009 kl. 09:34
Jenný, ég held það segi okkur að flestir eru komnir með upp í kokk af þeirri leiksýningu sem þar fer fram og vilja undirstrika það með því að taka undir með málflutningi Ragnheiðar
Takk annars allar fyrir innlit og innlegg
Sigrún Jónsdóttir, 12.2.2009 kl. 10:34
Flott hjá henni - svona á fólk að vera.
, 12.2.2009 kl. 11:17
Sammála með Ragnheiði. Sagði það sem þingheimur þurfti að heyra. Flott kona. Reyna að þagga niður í þessu fólki sem er bara að karpa og kveina og benda hvert á annað. Meira svona fólk takk.
Rut Sumarliðadóttir, 12.2.2009 kl. 11:35
Já hún er flott þessi kona og það sem ég tók vel eftir að hún var ekki kvíðin eða hikstaði eigi á orðum eins og sumir gera.
Inn með konur eins og hana.
Sigrún mín þú mundir sóma þér vel við hennar hlið.
Kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.2.2009 kl. 11:45
Góðan dag mínar kæru
Ragnheiður sagði það sem segja þurfti og ég er henni þakklát
Sigrún Jónsdóttir, 12.2.2009 kl. 11:59
Þessi kona er alveg meiriháttar, svo meiriháttar að ég er viss um að hún kemst ekki á þing í næstu kosningum.
Helga Magnúsdóttir, 12.2.2009 kl. 20:31
Helga er með þetta held ég? Og hvað segir það um okkur sem kjósum?.Í alvöru. Hvað erum við að velja í kosningum. Ekki þar fyrir við þekkjum svona raddir. Eins og til dæmis þig Sigrún. Sem reynir á sjálfum þér hvern einasta dag hvernig þetta er að virka allt saman. Ekki bara sitjandi við tölvuna. Heldur reynandi það í lífinu. Maður á mann. Vinnandi við eitt erfiðasta starf sem unnið er. Þess vegna ertu svo trúverðug. Takk fyrir mig..
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.