Leita í fréttum mbl.is

Að skemmta skrattanum og ríkjandi valdhöfum....

Hver annar gæti tilgangur þessarar uppákomu verið?  Það hafa vissulega allir sinn lýðræðislega rétt til að tjá sig, en það er helber dónaskapur að grípa fram í og tala ofan í aðra, eins og þessi hópur ætlar að gera.

Ég get ekki betur séð en að sá hópur, sem fyrir þessu stendur sé "gerður út" af stuðningsmönnum ríkjandi valdhafa.  Hans hlutverk er að reyna að "trufla" ríkjandi samstöðu meðal mótmælenda en þeim verður vonandi ekki kápan úr því klæðinu.

Samtökin Raddir fólksins leggja áherslu á friðsamleg fjöldamótmæli um land allt. Máttur fjöldans mun færa þjóðinni langþráðar stjórnarbætur og nýtt Ísland.

Ræðumenn :

  • Svanfríður Anna Lárusdóttir – Atvinnulaus
  • Gylfi Magnússon - Dósent

Fundarstjóri :

  • Hörður Torfason

Ég sendi baráttukveðjur til allra þeirra sem munu sækja mótmæla- og samstöðufundi um allt land í dag til að mótmæla óásættanlegu ástandi og ríkjandi valdhöfum.

Að lokum vil ég benda þeim lesendum mínum sem ekki hafa uppgötvað bloggsíðu Láru Hönnu Einarsdóttur larahanna að lesa bloggið hennar í dag, sem og alla aðra daga.

Power to the people - John Lennon:


mbl.is Nýjar raddir boða fund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

ditto.

Rut Sumarliðadóttir, 17.1.2009 kl. 13:47

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Láttu þer batna kona

Hólmdís Hjartardóttir, 17.1.2009 kl. 14:04

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Áfram Nýja Ísland.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.1.2009 kl. 14:19

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Vona að ekki komi til illinda. Ertu enn lasin Sigrún mín? 

Ía Jóhannsdóttir, 17.1.2009 kl. 14:31

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þakka þér fyrir kveðjurnar! Er að undirbúa mig undir fund hérna á Akureyri. Vona að þú sést búin að jafna þig en sendi þér hérna með fallega kveðju sem ég vona að hressi þig við
A strong woman

Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.1.2009 kl. 14:35

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit og kveðjur Flott er hún kveðjan frá þér Rakel

Já Ía, það gengur eitthvað erfiðlega að losna við þennan fjanda ég hef eiginlega engan tíma til að liggja svona á meðan "þjóðin" mín mótmælir, því þar vil ég vera

Sigrún Jónsdóttir, 17.1.2009 kl. 14:49

7 Smámynd: Aprílrós

Láttu þér batna.

Aprílrós, 17.1.2009 kl. 16:26

8 identicon

Elsku kerlingin ertu enn veik? Nefni ekki við þig flensusprautu af gefnu tilefni.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 17:33

9 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Kæra Sigrún mín láttu þér batna  vina. Lennon hefði vilað það. Greinilega hátt skrifaður hjá okkur báðum

Lára Hanna  er jú skildulesning núna eins og alltaf.

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 17.1.2009 kl. 18:16

10 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Konuskríll! Nú er ég búin að mæta tvo laugardaga fyrir þig á Austurvöll - þú getur sagt takk þegar við hittumst þar næsta laugardag ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 17.1.2009 kl. 19:32

11 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hrönn á mótmælafundum á Austurvelli, ég hefði viljað hitta hana aftur.    Vonandi batnar þér  fljótt og vel. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.1.2009 kl. 00:42

13 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Hæhæ sigrún mín.láttu þer batna sem fyrst.Vantar þig á austurvöll,nema að við tökum okkur til og mótmælum fyrir utan hjá þer,svo þú getir verið með hihihi.knús á þig

Sædís Hafsteinsdóttir, 18.1.2009 kl. 10:51

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sigrún mín sannarlega sorgleg uppákoma.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.1.2009 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband