14.1.2009 | 18:11
Fékkstu sprautu?
Þetta er ein algengasta spurningin á mínum vinnustað á inflúensusprautu tímabilinu, sem er í okt./nóv.
Ég þigg alltaf sprautuna, þar sem ég fékk "flensuna" einhvertíma svo slæma að ég lenti á sjúkrahúsi. En hvað er í sprautunni. Það fer víst eftir því hvort það er verið að sprauta fyrir stofni a, b eða c
Við sem vinnum í heilbrigðisgeiranum fáum þessa sprautu frítten auðvitað borgar hana einhver....því það er víst ekkert frítt í henni veröld
Nú er ég búin að liggja í pest/flensu í 10 daga og í dag fékk ég lyf sem eiga að herja á þessu helvíti, þau voru ekki ókeypis kr. 10.000.- takk fyrir takk
En hvað er í þessari flensusprautu? Hér kemur ein kenningin:
Er það nokkuð skrítið að maður liggi?
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
hehehe farðu vel með þig bloggvinkona.
Ía Jóhannsdóttir, 14.1.2009 kl. 18:39
Rut Sumarliðadóttir, 14.1.2009 kl. 19:08
Ha ha Sigrún mín fékkstu svona spautu iss. Illa farið með fólkið í heilsugeiranum
En verðið á lyfjunum
ertu ekki að grínast
Vona að þau virki vel og haldi þér frá að lenda á spítala í niðurskurði. Finn til með þér ljúfan og góðan bata
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 14.1.2009 kl. 19:52
Ég gleymdi að fara í sprautu og sé eftir því
Ásdís Sigurðardóttir, 14.1.2009 kl. 20:13
Tíu þúsund kall? Hvur djöf...Ætla rétt að vona að þetta fari að rjátla af þér Sigrún mín
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 20:50
...skal ég sprauta þér???....ææ...nú skar ég of djíúpt!! Hvað ætli skurðlæknirinn segi.....ég er búinn að stórskemma nýja skurðarborðið! (Saxi)
Haraldur Bjarnason, 14.1.2009 kl. 21:25
Ég tók meðvitaða ákvörðun að fara ekki í sprautu. Hef gert það einu sinni og veiktist eftir það. Sem betur fer lendi ég afskaplega sjaldan í þessum flensuskít. Ó já, dýrt er drottins...lyf í þessu tilfelli. Það kostar sko að vera veikur, takk fyrir. Farðu vel með þig Sigrún mín og vonandi virka dýru fínu lyfin þín á þessum andskota.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 21:28
Takk fyrir heimsóknir og batakveðjur
Eflaust einhverjum sem finnst þetta dýrt en svona lýtur dæmið út:
Doxylin 100 mg. töflur x 20 = kr. 4.566.-
Seretide (púst) x 2 og ventolin (púst) x1 = kr. 5.255.-
Samtals lyf kr. 9.821.-
Læknisheimsókn kr. 1.000.-
Læknisvottorð kr. 1.200.- (fæ endurgreitt!)
Já dýrt er að veikjast í þessu ....volaða landi
Sigrún Jónsdóttir, 14.1.2009 kl. 22:29
Ég hef einmitt líka fengið mér flensusprautu síðan ég fékk lungnabólgu upp úr flensunni og var í marga mánuði að jafna mig. En í öllum barlómnum þá gleymdi ég henni bara þetta árið. Vona að ég sleppi samt. Óska þér góðs bata
, 14.1.2009 kl. 22:32
sleppi flensusprautunni. Tvisvar verið sprautuð og var veik af bóluefninu.
Svo venst það að fá lungnabólgu
Góðan bata gamla mínvið þurfum á þér að halda
Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2009 kl. 00:52
Vonandi fer þessi flensa að rjátla af þér, ég vona að þér batni fljótt og vel af þessum dýru lyfjum.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.1.2009 kl. 01:02
He he. Ég fékk sprautu og þrjár pestir í kjölfarið. Eina strax - spurning hvort það var bóluefnið, eina gubbu/niður pest og svo eina sem tók tæpan mánuð. 20 dagar á pensilíni + púst. Helv.... dýrt. Mánuður frá vinnu.... helv.....dýrt.
Veit ekki hvort ég þigg svona sprautu aftur - verð sjaldnast veik nema einmitt þegar ég á "ekki að verða það"......
Láttu þér batna vinkona - þetta hefst fyrir rest
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 15.1.2009 kl. 01:08
Takk fyrir innlit og kveðjur stelpur
Ætlaði snemma í bólið, en eftir að hafa horft á borgarafundinn er ég upptjúnuð með von í hjarta. Fundurinn var magnaður
Sigrún Jónsdóttir, 15.1.2009 kl. 01:28
Góðan bata elskan ;)
Aprílrós, 15.1.2009 kl. 07:01
Það ætla ég að vona að þér fari að batna.
... njé láttu þér bara batna.
Samt kannski synd að þér batni strax þegar þú ert búin að eyða öllum þessum peningum í lyf
Knús til þín.
Hulla Dan, 15.1.2009 kl. 08:40
Fór ekki í flensusprautu, held ég sé ekki með típíska flensu heldur, hmmmm.... aðallega með hálsbólgu. Kannski tala ég of mikið, eða of lítið??
Góða heilsu í þitt hús!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.1.2009 kl. 13:30
Jóhanna ég var einmitt að kommenta hjá þér
Takk fyrir innlit og kveðjur allar
Sigrún Jónsdóttir, 15.1.2009 kl. 13:33
Sæl Sigrún.
Eitthvað er til í þessu




.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 15:51
Hahahaha, láttu þér batna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2009 kl. 17:47
Einu sinni sagði læknir sem var spurður hvað maður væri lengi að jafna sig á flensu: Ef þú liggur í rúminu, ferð vel með þig og tekur lyf tekur það viku, ef þú gerir ekki neitt tekur það sjö daga.
Helga Magnúsdóttir, 15.1.2009 kl. 21:10
Takk öll fyrir innlit og kveðjur.
Sigrún Jónsdóttir, 15.1.2009 kl. 21:16
ÆÆÆláttu þer batna sigrún mín
Sædís Hafsteinsdóttir, 15.1.2009 kl. 22:07
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.1.2009 kl. 23:16
Hahahaha eins gott að varast svona sprautur.
En láttu þér batna sem fyrst Sigrún mín. 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.1.2009 kl. 09:42
Ég óska þér góðan bata.
Heidi Strand, 16.1.2009 kl. 22:15
Þeim mun minna rusl sem við látum inn í líkama okkar, því betra.
Hörður Þórðarson, 17.1.2009 kl. 08:26
Vona að þú sért að hressast kæra. Góða helgi til þín og þinna.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 17.1.2009 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.