Leita í fréttum mbl.is

Björgum landinu okkar!

Ég er bara búin ađ vera nokkuđ dugleg í dag.  Gerđi svona ditten og datten, sem tilheyrir ţessari árstíđ og var snögg ađ ţvíCool

Á morgun get ég ţví mćtt á Austurvöll og notiđ samvista viđ samherja í baráttunni fyrir betra ÍslandiHeart

Mótmćli á Austurvelli á morgun kl.15

Fundur á Austurvelli laugardaginn 20. desember kl. 15:00

Undanfarnar ellefu vikur hafa ţúsundir Íslendinga safnast saman á Austurvelli klukkan 15.00 á hverjum laugardegi undir yfirskriftinni Breiđfylking gegn ástandinu.

Ţar hafa raddir fólksins hljómađ svo kröftuglega og sterkt ađ allt ţjóđfélagiđ hefur hlustađ. Mótmćlin hafa smátt og smátt náđ eyrum ráđamanna ţjóđarinnar og nú er ljóst ađ ţeir eru farnir ađ skjálfa í hnjáliđunum.

Um síđustu helgi, 13. desember, voru mótmćlin haldin međ áhrifamiklum táknrćnum hćtti og eins mun verđa nćsta laugardag, 20. desember, klukkan 15.00.

Ţetta er gert vegna óska fólks um ađ geta gefiđ börnum sínum gleđileg og friđsćl jól. Slík sjónarmiđ eru bćđi sjálfsögđ og eđlileg.

Fyrstu helgina eftir jól, 27. desember, verđur fundurinn hins vegar fćrđur í kröftugra form og ţrýstingur aukinn á stjórnvöld.

Fólk er hvatt til ađ mćta á Austurvöll nk. laugardag, 20. desember, klukkan 15.00 og sýna samstöđu gegn ástandinu međ 11 mínútna ţögn.

Kröfurnar eru:
Núverandi stjórn Seđlabankans víki tafarlaust.
Núverandi stjórn Fjármáleftirlitsins víki tafarlaust.
Kosningar sem fyrst.

Tekiđ skal fram ađ mótmćlin og allar ađgerđir á vegum Radda fólksins eru alltaf friđsamlegar. Fundarstjóri er sem fyrr; Hörđur Torfason.

Gefum okkur ţessa smástund til mótmćla, ţví hún skiptir máli.  SjáumstWhistling

 


mbl.is Bođa ţögul mótmćli á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég mun mćta eins og undanfarna laugardaga.  Vonandi hitti ég ţig og Hólmdísi og kannski fleiri bloggvini. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:18

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Mćti

Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 01:26

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Í dag lćt ég mig vanta í fyrsta skipti á mótmćlin ţví ţađ er stúdentaveisla frćnku minnar á sama tíma. Verđ ţó međ ykkur í huganum

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:28

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Jóna, viđ sjáumst örugglega....viđ látum bara kalla ţig upp

Hólmdís, á ég ekki ađ sćkja ţig?

Góđa skemmtun í stúdentsveislunni Jakobína, viđ skulum íhuga allar ţínar flottu fćrslur í ţögninni

Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:38

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jú takk

Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 01:41

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ok, hringi eftir hádegiđ

Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:51

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Baráttukveđjur

Ía Jóhannsdóttir, 20.12.2008 kl. 08:43

8 Smámynd:

Verđ međ í huganum - er ađ vinna.

, 20.12.2008 kl. 09:04

9 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég man allt í einu ađ ég á eftir ađ leza bók um ţrćlzótta öreigana sem ég fékk í jólagjöf á síđustu öld, annarz myndi ég mćta í kakóiđ.

Steingrímur Helgason, 20.12.2008 kl. 11:13

10 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Steingrímur, ţú skalt bara lesa bókina.....en svo rennir ţú ţér til okkar á skíđunum eftir áramót og yfir einum kakóbolla eđa svo, munum viđ gera ţig ađ"óhlýđnum borgara"

Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 11:19

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit, Ía og Dagný

Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 11:19

12 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Kemst ekki á heilsárstúttunum, hef auđvitađ ekki aur itl ađ kaupa nú vetrardekk. Verđ međ ykkur í huganum.

Áfram nýja Ísland.

Rut Sumarliđadóttir, 20.12.2008 kl. 11:33

13 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir daginn

Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 19:38

14 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Noh, Pálmi.  Flott.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.12.2008 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband