17.12.2008 | 13:41
Fáum við "pilluna"?.....
Þetta er ekki beint fögur framtíðarsýn fyrir fólk á mínum aldri og þeirra sem eru eitthvað yngri
Hvernig verður hugsað um okkur í "ellinni"?
"Hagstofan segir, að vegna lengri meðalævi og lækkaðrar fæðingartíðni verði talsverðar breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar. Öldruðum muni fjölga verulega á spátímabilinu, einkum undir lok þess".
"Nú tilheyra elstu þjóðfélagsþegnarnir óvenjufámennum fæðingarárgöngum sem fæddust á kreppuárunum. Eftir 2020 þegar fjölmennir árgangar eftirstríðsáranna komast á eftirlaunaaldur muni hlutfall aldraðra hækka verulega".
Ég og fleiri bloggvinir mínir ættum að huga alvarlega að "leikfélaga" áður en þessi aldur færist yfir okkur.......
The Beatles: When I´m sixty four!
![]() |
Dregur úr fólksfjölgum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Sigrún mín það verða róbótar sem skipta á okkur................
Hólmdís Hjartardóttir, 17.12.2008 kl. 13:47
Nurse Holmdís......hvar nálgumst við "pilluna"? held ég velji hana frekar....því ég hef séð "róbóta" að störfum
Sigrún Jónsdóttir, 17.12.2008 kl. 13:58
Með því að hafa markvisst lifað óheilbrigðu lífi í gegnum tíðina er kannski von til þess að ríkið lendi ekki í vandræðum með mann. Svo er spurning, ef áhyggjurnar eru þessar, hvers vegna ekki að lækka áfengi, tóbak og bensín hækka allar heilsuvörur, leggja sérstakt gjald á gönguskó, íþróttaskó og útivistarvörur. Einkavæða líkamsræktarstöðvar og stór hækka aðgang að þeim. Þetta kemur örugglega í veg fyrir langlífi, sem öllum verður til ama á næstu árum.
Haraldur Bjarnason, 17.12.2008 kl. 14:55
Svo verða örfáar hræður eftir á Gríslandi og hvað þá, þyrftum svo sannarlega á gleðipillum að halda.
Rut Sumarliðadóttir, 17.12.2008 kl. 14:56
Góð hugmynd hjá Haraldi
Það er verst að langlífið er víst að miklu leiti í genunum en auðvitað hlýtur að vera hægt að yfirvinna það eins og svo margt annað 
, 17.12.2008 kl. 16:48
Já Haraldur við þurfum bara að henda okkur út í gjálífið.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.12.2008 kl. 17:59
Það get ég svarið Sigrún, að ég vissi ekki að svona mikið líf væri í þér, en hvað veit ég ? Ég er löngu hættur, eða þannig sko. En O.K. Sláum upp brjáluðu partýi og balli á eftir og sjáum hvað gerist. Það er aldrei að vita hvað gerist hjá okkur gamla pakkinu, það leynist 25% líf í mér ennþá. ( Ég gerist a....ður)
Kveðja Kristján.
Kristján Helgason (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 01:27
Haraldur kemur með lausnina, ég ætla að reykja meira á morgun en ég gerði í gær, svo fá mér nokkra öllara og hætta að ganga úti með hundinum mínum
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.12.2008 kl. 01:44
Sammála Halla............komum í veg fyrir langlífi.
Hólmdís Hjartardóttir, 18.12.2008 kl. 10:31
Það þarf hvorugt bara að taka til á þessu landi og við getum lifað góðu lífi.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 18.12.2008 kl. 11:39
Ég þakka innlit og innlegg
Til að fyrirbyggja allan misskilning, þá er ég að tala um "dauðapilluna"
..annars er Halli með lausnina......ég hef lengi lifað eftir þessari formúlu
Sigrún Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 12:13
Góður punktur. Ætli við verðum ekki bara send út á ísjaka eins og hér áður og fyrr hjá Grænlendingum ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2008 kl. 22:45
...og ég sem hélt það yrði stanslaust stuð í hrukkudýragarðinum???
Bergljót Hreinsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:04
Ásthildur, kannski sleppa þeir bara ísbjörnum, sem heimsækja okkur í framtíðinni á okkur eldri "skrílinn"
Bergljót, ég var farin að sjá "heimavistina" í hillingum
Sigrún Jónsdóttir, 19.12.2008 kl. 00:49
Jamm hehehehe...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.12.2008 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.