11.12.2008 | 20:37
ASÍ er líka undir smásjá......launþega
Ég er fyrir lifandis löngu búin að missa allt álit á Verkalýðsforystu, hvar í samtökum sem hún stendur. Nýkjörin forseti ASÍ segir:
"Þá séu lífskjör öryrka og lífeyrisþega skert með harkalegum hætti í tillögum stjórnvalda"
Með þínu blinda auga hefur þú hr. forseti, sem framkvæmdastjóri þessara launþegasamtaka, séð til þess að þessir sömu hópar lifa nú þegar langt undir framfærslu- og fátæktarmörkum. Sveiattan
Bætur öryrkja og ellilífeyrisþega taka nefnilega mið af lægstu launatöxtum Gylfa og félaga
Ég vil breytt viðhorf.....líka hjá launþegasamtökum. Hugum að framfærsluviðmiði áður en lagðar eru fram kröfur. Vinnum "gegnsætt"....allsstaðar
Endurskoðun samninga frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segjast hafa varað þýsk yfirvöld við
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
Athugasemdir
Skil ekki alveg hvernig Gylfi þykist vera að verja laun þeirra sem minnst mega sín með þau laun sem hann hefur.
Haraldur Bjarnason, 11.12.2008 kl. 20:43
Tek undir hvert orð.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.12.2008 kl. 20:46
Bara komment á myndina af ,,jólasveinunum" starfsgleðin ,,skín" eins og sól í heiði heheheh...
Ía Jóhannsdóttir, 11.12.2008 kl. 21:15
Þú hefur virkilega áhugaverðar skoðanir, og meira en það, tillögur að því hvernig hægt er að bæta kjör þeirra verst stöddu. Búinn að vera lesa mig í gegnum þær.Það er bara svo ergilegt að forysta verkalýðsfélaganna sbr. Gylfi eru svo gegnsýrðir af hinu rotna fjármálalífi. Hafa orðið hagsmuni að gæta, sumir persónulega, og virðast algjörlega blindir fyrir þeim raunveruleika sem þeirra skjólstæðingar lifa í.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 21:59
Ég skil ekki hvernig fólk getur framfleitt sér á þessum bótum (enda gerir það það sennilega ekki)
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.12.2008 kl. 21:59
Sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2008 kl. 22:15
Rétt hjá þér. Það er skömm að verkalýðsforystunni
, 11.12.2008 kl. 23:27
Sjáið þetta - tær snilld!
Lára Hanna Einarsdóttir, 12.12.2008 kl. 01:08
Góð færsla, flott teiknimyndasagan sem Lára Hanna vísar á. Svona gerast kaupin á eyrinni.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.12.2008 kl. 01:13
Sigrún, ef við viljum í fullri alvöru hreinsa til þá mega hálaunaðir verkalýðsforingjar og stjórnir "þeirra" ekki verða útundan. Þeir sitja svo notalega ævilangt í forystunni að það er nær borin von að breyta lögum stéttarfélaganna, t.d. í þá lýðræðislegu veru að sama stjórn megi aldrei sitja lengur en X mörg ár.
Í reynd er nær ekkert lýðræði í stærstu stéttarfélögum landsins - og ASÍ farið að misskilja hlutverk sitt illilega.
Kolbrún Hilmars, 13.12.2008 kl. 14:07
Ég er þér alveg sammála þarna Kolbrún.
Sigrún Jónsdóttir, 13.12.2008 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.