Leita í fréttum mbl.is

Fyrst tökum viđ RÚV og svo tökum viđ Stöđ tvö...........

vi_vi_taeki.jpgStarfsmenn RÚV eru óánćgđir og hvađ ćtli ţeir taki til bragđs til ađ sýna ţessa óánćgju sína?  Ćtli ţeir geri uppreisn?  Fari í verkfall?  Sýni borgaralega óhlýđni?  Geri byltingu? 

Ef ţeir gera eitthvađ af ofantöldu, verđa ţeir ţá úthrópađir sem "skríll" af menntamálaráđherra og útvarpsstjóra, sem "vilja ţeim svo vel"?Woundering

Hvernig ćtli fréttaflutningur verđi af ađgerđum starfsmanna ţessa ljósvakamiđils?  Hver á ađ flytja fréttirnar?  Verđur ţađ Útvarpsstjóri eđa kannski menntamálaráđherra?Pinch  Síđast en ekki síst, hvernig verđa fréttirnar matreiddar?

Mér flaug ţetta svona í hug, ţegar ég horfđi á fréttir sjónvarpsstöđvanna í kvöld.  Ţúsundir manna komu saman á ţjóđfundi á Arnarhóli í dag og voru međ friđsamleg mótmćli.  Í framhaldi af ţví fóru um 100 manns í Seđlabankann og nokkrir ađilar sýndu ađ sögn fréttamiđla borgaralega óhlýđni.  Ađ venju lögđu fréttamenn áherslu á meinta borgaralega óhlýđni, en fannst óskup lítiđ koma til friđsömu mótmćlannaShocking

Ţađ var ţá, sem ég áttađi mig á af hverju útvarpsstöđvar eru alltaf "teknar" fyrst í "uppreisnum" víđa um heiminnWink  

Úr Wikipediu, frjálsa alfrćđiritinu:

Uppreisn (eđa uppreist) er í almennum skilningi ţegar fólk neitar ađ viđurkenna ríkjandi yfirvald og hefur samblástur gegn ţví. Uppreisn getur spannađ allt frá borgaralegri óhlýđni ađ skipulegum tilraunum til ađ kollvarpa ríkjandi öflum međ valdi. Hugtakiđ er oft notađ um skipulega andspyrnu gegn ríkjandi stjórn hvort sem ţađ er ríkisstjórn, skipsstjórn, herstjórn eđa annars konar stjórn.

Uppreisnarformiđ getur veriđ margvíslegt:

  • Friđsamleg mótmćli, ţar međ talin borgaraleg óhlýđni
  • Andspyrna, skipuleg barátta gegn erlendum yfirráđum
  • Bylting, til ađ breyta ríkjandi stjórnarháttum
Leonard Cohen kom upp í hugannWhistling

Frjálsir og óháđir fjölmiđlar lengi lifiWizard


 


mbl.is Starfsmannasamtök RÚV bođa til fundar á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Sigrún .... ég geri ráđ fyrir ađ ţú vitir jafnt og ég ađ starfsmenn RUV gera sitt besta hverju sinni og reyna ađ sinna vinnunni sinni. Alveg eins og bankastarfsmenn vinna sína vinnu dag hver ţó svo einherjir ćđstu menn bankanna hafi klúđrađ öllu fyrir ţeim og okkur hinum!

Hvađ varđar mótmćlin ...  frimsamleg mótmćli auđvitađ í lagi, en ţađ sýnir sig bara á hversu fáir mćta ađ almennt er fólk ekki međmćlt ţessum mótmćlum og ALLS EKKI skrílslátum hvort sem er viđ Alţingishúsiđ, Seđlabankann eđa Lögreglustöđina. .. Leyfum bara stjórnvöldum ađ vinna sína vinnu í friđi núna .. .gefum ţeim svigrúm?

Katrín Linda Óskarsdóttir, 1.12.2008 kl. 22:34

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Nei, Katrín Linda.  Ég er ekki tilbúin ađ "leifa" stjórnvöldum ađ vinna sína vinnu í friđi eđa gefa ţeim svigrúm.  Ţađ hefur nefnilega sýnt sig ađ ţau hafa ekki stađiđ sig í stykkinu fram til ţessa og ég sé enga ástćđu til ađ treysta ţeim.

Ég er persónulega tilbúin í "borgaralega óhlýđni" hvort sem ţú kallar ţađ skrílslćti og mig skríl, en ţú getur haft ţína hentisemi........

Sigrún Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 22:55

3 Smámynd: Rannveig H

Flott fćrsla og ég er jafn sammála henni eins og ég er ósamála Katrínu

Ég komst ekki í mótmćli í dag en er bćđi stolt og ţakklát ţeim sem mćttu.

Rannveig H, 1.12.2008 kl. 23:03

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk Rannveig 

Ég var ađ svipast um eftir ţér og fleirum en fann ţig ekki í mannţrönginni

Sigrún Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 23:12

5 identicon

Bravo Sigrún ! Ég tek heilshugar undir međ ţér, látum ráđamannapakkiđ kalla okkur SKRÍL og sjáum hvort ţađ getur stađiđ viđ ţađ, ég held ađ SKRÍLLINN sé hinum megin. Allavega treysti ég RÁĐAMANNASKRÍLNUM ekki. Borgaraleg óhlýđni er eftir ţví sem ađ ég bezt veit ekki lögbrot. Beitum henni. Ţađ er nóg komiđ. Látum ekki vađa yfir okkur lengur.   Baráttukv. Kristján.

Kristjan (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 23:14

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hverskonar uppeldi fengum viđ eiginlega á Núpi Kristján? Hippar ađ eilífu?

Sjáumst í baráttunni

Sigrún Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 23:22

7 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég er sko alveg til í ađ vera skríll. Gefa ţeim svigrúm? Ţeir hafa haft endalaust svigrúm og hvernig hafa ţeir fariđ međ ţađ. Ég er ađ hugsa um ađ láta skrá mig Helga Magnúsdóttir skríll í símaskrána. Mér finnst ţetta sćmdarheiti í ţessu samhengi.

Helga Magnúsdóttir, 1.12.2008 kl. 23:36

8 identicon

HĆ aftur ! Ég man ekki annađ en ađ ţađ hafi veriđ Helv. gott. Bjarni, Valborg, Ţór, Valdi, Bjútí og fleiri ađ ég tali nú ekki um Stjóra, allt var ţetta öđlingsfólk, og var vel meinandi.   Verum örugglega áfram í baráttunni.  Sjáumst vonandi á nćsta baráttufundi

Kv. Kristján

Kristján Helgason (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 23:48

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heyr, heyr.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.12.2008 kl. 00:00

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

hahaha..........mér datt ţetta lag í hug um leiđ og ég las fyrirsögnina.

Nei viđ getum ekki gefiđ svigrúm

Hólmdís Hjartardóttir, 2.12.2008 kl. 00:33

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţiđ eruđ skríll af ţví tagi, ađ tilvinnandi vćri ađ úlpazt međ sem einn slíkur...

Steingrímur Helgason, 2.12.2008 kl. 01:07

12 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er stolt af ţví ađ teljast til skrílsins, og ţjóđarinnar á tyllidögum, og fyrir kosningar

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 2.12.2008 kl. 01:14

13 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Yndisleg myndin af fjölskyldunni viđ viđtćkiđ.  ..

Fréttir um hiđ neikvćđa seljast betur en jákvćđar fréttir - eđa ţannig sko.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.12.2008 kl. 04:45

14 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit og innlit mín kćru og góđan dag

Ţegar Steingrímur mćtir í fremstu röđ mótmćlenda......verđur fariđ ađ hlusta

Í dag verđ ég "skríll" í "mannauđsgervi", fer í vinnuna og huga ađ mínum skjólstćđingum

Sigrún Jónsdóttir, 2.12.2008 kl. 07:37

15 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 2.12.2008 kl. 09:08

16 identicon

Álafoss úlpu á Steingím og máliđ dautt. Varstu á laugardaginn á Austurvelli?

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 2.12.2008 kl. 09:45

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég stend stolt međ ykkur hinum í skríladeildinni.   Veit ekki hvađ á ađ kalla ţessa postula og vandlćtingarliđ.  Ţau eru allavega ekki ţjóđin.... en. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.12.2008 kl. 10:19

18 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Já, auđvitađ, fyrst er rúv og svo stöđ 2! Ţessu var ég búin ađ gleyma. Og hitt : er ekki búiđ ađ ţyđa textann eftir Cohen? Ţađ ţyrfti ađ gera ţađ- mér finnst vanta sárlega söngtexta í mótmćlin.

María Kristjánsdóttir, 2.12.2008 kl. 21:14

19 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit stelpur

Hallgerđur, ég held ađ Steingrímur sé "sjálfviljugur" kominn í úlpugírinn  Var ađ vinna s.l. laugardag, en mćti á laugardaginn kemur.

Ásthildur, viđ "the Skríll" höfum bráđum undirtökin

Velkomin í heimsókn María, gaman ađ sjá ţig hérna

Birti hér 2 fyrstu erindin af First we take Manhattan, then we take Berlin,  gćtum alveg yfirfćrt ţetta á okkar stöđu:

They sentenced me to twenty years of boredom
For trying to change the system from within
I'm coming now, I'm coming to reward them
First we take Manhattan, then we take Berlin

I'm guided by a signal in the heavens
I'm guided by this birthmark on my skin
I'm guided by the beauty of our weapons
First we take Manhattan, then we take Berlin

Sigrún Jónsdóttir, 2.12.2008 kl. 21:48

20 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţađ er frábćrt ađ fá ţetta svona skýrt og skorinort.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.12.2008 kl. 00:16

21 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Sem betur fer hugsa ekki allar Katrínar eins.....ég vil miklu fremur vera titluđ sem skríll og standa upp gegn ţesssu óréttlćti og psillingu sem hér líđst...en ađ vera svona svigrúmskelling eins og sumar Kötur eru. Ha ha ha..gefa friđ og svigrúm. Til hvers??? Tökum útvarpiđ yfir og segjum upp ţ.essu liđi í beinni.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 4.12.2008 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband