29.11.2008 | 00:52
Okkar aðgerðir munu líka virka....sjáið bara til :=)
Þau hafa sennilega áttað sig á því að föstudags blaðamannafundirnir voru ekki að virka eins og til var ætlast Alltaf fjölgaði á Austurvelli á laugardags mótmælunum, þrátt fyrir eða einfaldlega vegna föstudags "dúsanna"
.
Nú boða þeir aðgerðaáætlun eftir helgi....kannski á lýðveldisdaginn, hver veit? En kæru "landsfeður/mæður" 1. des er líka upptekinn, því þá verður haldinn Þjóðfundur á Arnarhóli...stutt í stjórnarráð og stutt í Svörtuloft....meira um það síðar
Í dag, laugardaginn 29. nóvember verður að venju haldinn mótmælafundur á Austurvelli kl. 15:00 undir faglegri stjórn Harðar Torfasonar.
Frummælendur á fundinum í dag verða:
Kristín Tómasdóttir, frístundaráðgjafi
Stefán Jónsson, leikstjóri
Illugi Jökulsson, rithöfundur
Stöndum saman í kröfu okkar um breytt og betra samfélag. Spillingarliðið burt, hvar í flokki sem það stendur!
![]() |
Aðgerðir kynntar eftir helgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Mér líst vel á ræðumennina sem verða á morgun. Burt með spillingarliðið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.11.2008 kl. 00:59
Spennandi ræðumenn, vona að þessu verði sjónvarpað
Sigrún Jónsdóttir, 29.11.2008 kl. 01:04
Líst vel á þetta
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 01:42
Ég er stolt af ykkur, og er með í huganum. Ætla að horfa á sjóvarpið ef fundurinn verður sendur út. Knús á þig Sigrún mín og mundu að klæða þig vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2008 kl. 11:54
Ég verð með ykkur í anda, minn dagur að fara með mömmu heim í aðlögun í dag og því get ég ekki sleppt.
Áfram nýja Ísland.
Rut Sumarliðadóttir, 29.11.2008 kl. 12:28
Verð með ykkur þótt ég verði ekki á staðnum. ;)
Aprílrós, 29.11.2008 kl. 13:28
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.11.2008 kl. 13:44
Það var helv,,, kalt góðar ræður, en mátti vera meira að fólki.
Rannveig H, 29.11.2008 kl. 22:55
Já asskoti kalt en hlýjar manni að sjá þó þennan fjölda standa saman í nepjunni og krefjast réttlætis. Okkur er ekki alls varnað.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.11.2008 kl. 08:28
Ekki allir ræðumenn geti talað mínu máli, var ég með ykkur í andanum. :) Bestu kveðjur heim á Skerið!
Baldur Gautur Baldursson, 30.11.2008 kl. 09:52
Góðan og gleðilegan fyrsta sunnudag í aðventu og takk fyrir innlit
Ég er á kvöldvakt í kvöld og munum við samstarfskonur, klára jólaundirbúning glugganna. Við höfum verið að mjatla þetta alla helgina
Mér finnst mætingin á Austurvöll í gær aðdáunarverð, miðað við þann fimbulkulda, sem var í loftinu
Sigrún Jónsdóttir, 30.11.2008 kl. 11:10
Ég átti von á að það væri meiri kengur í llluga hann er svo frábær penni
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.