9.11.2008 | 16:33
Silfur Egils
Mikið fannst mér gott að horfa á Silfur Egils í dag. Vandamálin viðurkennd af öllum, sem þar komu fram og tillögur að úrlausnum settar fram á mannamáli.
Ég vona svo innilega að ráðamenn þjóðarinnar hafi verið með eyrun opin, og ef þeim líkar ekki við framsettar tillögur, vona ég að þeir svari þjóðinni á málefnalegan hátt, með rökstuðningi en ekki útúrsnúningi.
Takk fyrir góðan þátt Egill Helgason.
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
sammála þér eins og endranær!
Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 16:52
Þátturinn var afspyrnugóður. Svo góður reyndar að ég er í sjokki og honum ekki nettum.
Það er að renna upp fyrir mér æ betur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.11.2008 kl. 17:32
Ég gleymdi að horfa en kíki kannski í kvöld á hann á netinu.
Huld S. Ringsted, 9.11.2008 kl. 17:35
Sá ekki, en ég hef víst allan tímann í veröldinni til að skoða hann á morgun og ætla ekki að gleyma því!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.11.2008 kl. 19:54
Lára Hanna, ofurbloggari og besti "fjölmiðill" landsins er búin að skipta þættinum upp, þannig að hægt er að horfa á hann í bútum
: sjá larahanna
Sigrún Jónsdóttir, 9.11.2008 kl. 20:48
Já! Þetta var góður þáttur! Mér fannst þér sérlega góðir - þarnar hagfræðingarnir sem komu með lausnina um að skipta krónunni - nú, þegar, strax!
Þeir voru rökfastir og vel skiljanlegir!
Hrönn Sigurðardóttir, 9.11.2008 kl. 21:49
Sammála Hrönn, þeir voru mjög góðir og trúverðugir.....og töluðu mannamál eins og flestallir, sem þarna voru.
Sigrún Jónsdóttir, 9.11.2008 kl. 21:56
Var í vinnunni, ætla að horfa á netinu þegar ég kem heim.
Helga Magnúsdóttir, 9.11.2008 kl. 22:27
Sammála þér Sigrún fínn þáttur. Það sem mér finnst hins vegar verra er allt þetta þrælmenntaða fólk er með allt aðrar hugmyndir en ríkjandi stjórnvöld! Bara allt aðrar og engin hlustar!
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 08:21
Þetta er ótrúlegt að lesa. Ég vil að þessir menn séu stoppaðir af strax. Burtu með ráðamenn og útrásarlið, eftirlitsstofnanir og seðlabanka. Þetta er landráð sem verið er að fremja. Þarf að fara inn á bloggið hennar Láru Hönnu meira. Takk Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2008 kl. 11:02
Ég tek undir þakkir til Egils Helgasonar fyrir góðan þátt! Nú ætla ég alltaf að fylgjast með þáttunum hans. Frábærir viðmælendur og flottar hugmyndir þeirra. Jújú, Ragnheiður hefði mátt vera heima. Nú verða einhverjir að fara að taka af skarið og láta taka einhverjar ákvarðanir. Ég mæli með því að reyna að fá norsku krónuna - við erum hvort eð er í efnahagsbandalagi með Norðmönnum!
Ásta Þórarinsdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.