7.11.2008 | 17:15
Knús á Pólverja...Burt međ spillingarliđiđ!
Ég er ađ fara á haustfagnađ Skjóls og Eirar, ég skal kyssa pólverjana frá okkur, ég er nokkuđ viss um ađ ţeir verđa nokkrir ţarna. Kannski verđur ţetta síđasta kvöldmáltíđin, sem Sr. Sigurđur býđur upp á í bili.......ţađ verđa jú allir ađ spara
Eina ferđina enn erum viđ ađ lesa fréttir af gangi mála í erlendum fjölmiđlum. Ţetta er náttúrulega ekki í lagi.
Ég ćtla ađ vera eldhress á morgun og mćta á öll ţau mótmćli sem í bođi verđa, hvort sem ţađ er borgarafundur í Iđnó kl. 13:00, eđa mótmćlafundur á Austurvelli kl. 15:00. Vonandi sé ég ykkur sem flest
Burt međ spillingarliđiđ, sama hvar í flokki ţađ stendur!
Geir stađfestir pólska ađstođ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Skemmtu ţér vel ljúfust.
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 7.11.2008 kl. 18:21
Góđa skemmtun í kvöld.
Ţađ er slćmt ađ Ísland skuli vera svo komiđ ađ engin treystir okkur og ađ viđ skulum ţurfa svona hjálp, hefđi aldrei ţurft ađ koma til.
ljós og gleđi
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 7.11.2008 kl. 18:36
Kysstu ţá eins og einn eđa tvo frá mér ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 7.11.2008 kl. 18:50
Góđa skemmtun í kvöld mín kćra ;)
Aprílrós, 7.11.2008 kl. 18:52
Góđa skemmtun!!
Hólmdís Hjartardóttir, 7.11.2008 kl. 20:20
Góđa skemmtun í kvöld og ég verđ međ ţér á morgun í mótmćlum í huganum.
Marta smarta, 7.11.2008 kl. 20:51
Góđa skemmtun, njóttu vel. Veit ađ ţú klikkar ekki á ţví ađ mćta á morgun. Löngu tímabćrt ađ viđ látum rödd okkar heyrast. Ţú verđur bara ađ taka međ ţér ,,mótmćlavökva" í pela, ef heilsan verđur slćm.
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 7.11.2008 kl. 23:53
Ég ţykist vita ţađ, ađ sem sannur vestfirđingur, ţá lćtur ţú söngolíuna ekki taka af ţér völdin, ţví viđ ţurfum á öllu okkar ţreki ađ halda á morgun, ekki satt ? Ekki kyssa pólska frá mér (persónulegt) Vonandi verđur ţetta ekki ţín síđasta kvöldmáltíđ.
Hafđu djéskoti góđa skemmtun á haustfagnađinum, komdu heil heim
Kv. Kristján 69-70
..., 8.11.2008 kl. 02:43
Knús á Pólverja og ţig líka!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.11.2008 kl. 07:00
Takk fyrir ađ ţakka mér fyrir ađ halda svona vel utanum bandarísku forsetakosningarnar. Vitum báđar ađ annars hefđu ţćr ekki fariđ -ţó- ţetta vel... HHS
Hildur Helga Sigurđardóttir, 8.11.2008 kl. 07:31
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2008 kl. 09:08
Sé ţig alveg í anda, gangandi á röđina og knúsa pólverjana fyrir okkur bloggarana örugglega margt leiđinlegra en ţađ. Góđa skemmtun í kvöld kona góđ.
Knús inn í helgina ţína
Tína, 8.11.2008 kl. 09:43
Og hvernig var svo? Skemmtirđu ţér?
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 8.11.2008 kl. 10:27
Góđan mótmćladag öll.
Haustfagnađur var vel heppnađur, allavega á okkar borđi....Maturinn međ ţví besta, sem ég hef smakkađ á svona hópmatarsamkundum. Sr. Sigurđur bađ okkur um ađ skála fyrir Fćreyingum og Pólverjum og lét ég ţađ duga....knúsađi bara mína vinnufélaga
En nú er runnin upp dagur MÓTMĆLA
Sigrún Jónsdóttir, 8.11.2008 kl. 10:53
"Vér mótmćlum allir" Hver á sinn hátt
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 8.11.2008 kl. 10:56
Góđa skemmtun ljúfa, ég hef sko kysst pólverja og hann er sko betri kyssari en margur íslendingur og hana nú! Fínasta kyssitau á honum.
Rut Sumarliđadóttir, 8.11.2008 kl. 13:17
Ţú ert Sigrún-in sem ég var ađ heilsa niđrí bć áđan...... er ţađ ekki?
Oh....ég er soddan sauđur ţannig ađ ţú verđur ađ fyrirgefa ađ ég átti mig ekki
Heiđa B. Heiđars, 8.11.2008 kl. 19:00
Ţú ert bara flott Heiđa mín og full af eldmóđ, ţađ var gaman ađ hitta ţig
Sigrún Jónsdóttir, 8.11.2008 kl. 21:51
Sömuleiđis Sigrún;)
Heiđa B. Heiđars, 8.11.2008 kl. 22:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.