25.9.2008 | 01:27
Heimsyfirráð eða .....?
Ég held ég verði að skrá mig á námskeið í "fjármálafræðum" hjá Hrönn bloggvinkonu, því Nasdaq hljómaði eins og bæjarnafn á Grænlandi í mínum eyrum.
Það er gott að Geir hefur tekið völdin í sínar hendur út í hinum stóra heimi, því þá fer vonandi allt að lagast hérna heima á litla Fróni. Eins og Geir hefur ítrekað bent á, þá er "niðursveiflan" (má ekki segja kreppan), hérna hjá okkur vegna óráðsíu minni spámanna annarstaðar í heiminum.
Geir gerði sér sem sagt lítið fyrir og lokaði fyrir óráðsíuna
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, lokaði Nasdaq hlutabréfamarkaðnum í kvöld:
Davíð Oddson, hvað
![]() |
Forsætisráðherra á Nasdaq |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 25.9.2008 kl. 01:35
Hann hefði mátt loka fyrir óráðSÍURNAR hérna heima og vera ekki að monta sig og veifa úti í Ameríku.
Ég tengi líka Nasdakkið við þorp í Grænlandi enda mér margt betur gefið en fjármálavit.
Ég er bara ári sátt við það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2008 kl. 08:25
Ía Jóhannsdóttir, 25.9.2008 kl. 08:58
Þorp á Grænlandi, ætli Dow Jones búi þar?
Rut Sumarliðadóttir, 25.9.2008 kl. 09:40
Geir hefur nú ekki mikklar áhyggjur tó svo hann segji ástandid bitna á heimilunum í landinu hann segir einnig ad fólk eigi ekki ad hafa áhyggjur tetta muni lagast
Tad er ekki öllum gefid ad skilja tessa rádamenn okkar!!!!
Knús á tig elsku Sigrún
Gudrún Hauksdótttir, 25.9.2008 kl. 10:14
Já, þorp á Grænlandi þar sem Dow Jones býr og er með fútse fótasvepp
Guðrún Jónína Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 13:03
Bergljót Hreinsdóttir, 25.9.2008 kl. 17:27
;)
Aprílrós, 25.9.2008 kl. 17:52
Já Sigrún mín nöfnin eru lík, Hefði hann ekki bara gert sama gagn í Nasasúak? nei bara smá hugleiðing.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.9.2008 kl. 20:55
Smá kvitt og kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 13:32
Geir hugsar ekki um neitt nema að halda embættinu.
Helga Magnúsdóttir, 26.9.2008 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.