10.9.2008 | 20:50
Klukk, klukk...........
asdisemilia, bloggvinkona mín í Vestmannaeyjum klukkađi mig og ţetta er nú búiđ ađ vera meiri barningurinn en bara fjári skemmtilegt ţegar ég var komin af stađ. Verđi ykkur ađ góđu
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
- Fiskvinnsla
- Veitingastörf
- Skrifstofustörf
- Sjúkraliđi
Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:
- Iris (Iris Murdock)
- Something´s gotta give
- As good as is gets
- Full Monty
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:
- Suđureyri v/ Súgandafjörđ
- England
- Akranes
- Reykjavík
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
- Breskir sakamálaţćttir
- CSI
- Idol (bćđi íslenskir og amerískir)
- Friends
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Ísland (hringveginn + Vestfjarđahringinn oft.
- England
- Ţýskaland
- Danmörk
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:
- www.mbl.is
- www.visir.is
- www.eyjan.is
- www.barnaland.is (barnabörnin og barnabörn vinafólks)
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
- Roast Beef & Yorkshire pudding
- Steak & kiddney pie
- Svínabógur...jólasteikin međ stökkri purru
- Humarréttir međ hvítlauk
- Vaktabókina
- Lyfjabókina
- Framvindubókina
- Karen (lifađ međ Alzhimer)
Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna:
- Borgarferđ í Evrópu
- Súgandafirđi í haustlitastemmingu
- Í heimsókn hjá Gittu á Akureyri
- Ástralíu bćđi í Brisbane og Perth
Fjórir bloggarar sem ég ćtla ađ klukka
Ţar vandast máliđ, ţví ég veit ekki hverja er búiđ ađ "klukka"!
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Sigrún...djö...ég lenti í svona klukki líka og veit ekkert hverju á ađ svara....ţetta helv.... minnir mig á keđjubréfin forđum, sem ég svarađi aldrei ţegar ég fékk ţau....hugsa ađ ég slíti bara keđjuna eins og ég hef alltaf gert...en ţú stendur ţig í ţessu.
Haraldur Bjarnason, 10.9.2008 kl. 21:30
Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 21:38
Ég neita ţví ađ láta klukka mig.
En takk fyrir ţetta. Nú veit ég ýmislegt sem ég vissi ekki áđur. Muhahahahaha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2008 kl. 23:47
Ég er eins og Jenný lćt ekki klukkast, en til hamingju međ Guđrúnu ţína. Skemmtilega uppsett klukk hjá ţér.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.9.2008 kl. 14:57
Ég elska hvítlaukristađan humar!!!!!!!!! Jammí
Ía Jóhannsdóttir, 11.9.2008 kl. 17:15
Mađur verđur svangur ađ horfa á Humarinn.
gaman ađ lesa ţetta.
Kveđju knús
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 12.9.2008 kl. 15:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.