25.8.2008 | 12:53
Amma í 8 ár!
Í dag eru 8 ár síðan ég varð amma í fyrsta sinn. Þann 25. ágúst árið 2000 fæddist frumburður eldri sonar míns Jóns Erics. Yndisleg, heilbrigð og yndisfríð stúlka, sem hlaut nafnið Kristrún Amelía:
Hún bræddi hjörtu allra sem að henni stóðu og gerir enn. Hún er fjörkálfur þessi fallega stelpa og hefur einstakt lag á því að koma tilfinningaflæði undirritaðrar ömmu sinnar á fulla ferð.
Vegna aðstæðna, er hún það ömmubarn, sem oftast og lengst dvelur hjá mér. Við höfum átt margar gæðastundir og 2x höfum við ferðast saman í sæluferðir á mínar æskustöðvar. Ógleymanlegar ferðir, sem gefa okkur báðum mikið
Gitta vinkona fékk Kristrúnu Amelíu í afmælisgjöf. Ef eitthvað er að marka stjörnukortin er ömmustelpan mín í góðum málum.
Elsku Gitta mín til hamingju með afmælið þitt og njóttu dagsins.
Kristrún Amelíaer afar góð stóra systir og hér er hún á mynd með litla bróður sínum Pálma Þór, sem er 3ja ára síðan í júlí
Og hér er hún með litlu systur, Ericu Ósk 1 árs, sem dýrkar hana og dáir
Elsku Kristrún Amelía, innilega til hamingju með 8 ára afmælið og ég vona að lífsgangan verði þér gjöful og góð.
Ég elska þig kæra barn
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 25.8.2008 kl. 13:05
Innilega til hamingju með þennan gullmola Sigrún mín ekkert smá sæt stelpa!
Ía Jóhannsdóttir, 25.8.2008 kl. 13:07
Til hamingju með daginn Kristrún Amelía! Og til hamingju með stelpukornið Sigrún Ljón eru yndisleg
Hrönn Sigurðardóttir, 25.8.2008 kl. 13:38
Hún er yndisleg...það eru 6 ár síðan ég varð amma, það er alveg merkileg upplifun
Ragnheiður , 25.8.2008 kl. 14:22
Yndisleg og falleg stúlka. Innilega til hamingju með hana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 15:04
Hjartanlega til hamingju, bráðfalleg stúlka.
Marta smarta, 25.8.2008 kl. 16:18
Hvað ertu að segja? Þú lítur ekki út fyrir að vera eldri enn 25!
Til hamingju með þessa elsku!
Himmalingur, 25.8.2008 kl. 17:42
Til hamingju með 8 ára ömmuafmælið
Haraldur Bjarnason, 25.8.2008 kl. 18:24
Innilega til hamingju með yndislegu barnabörnin þín. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.