Leita í fréttum mbl.is

Amma í 8 ár!

Í dag eru 8 ár síðan ég varð amma í fyrsta sinn.  Þann 25. ágúst árið 2000 fæddist frumburður eldri sonar míns Jóns Erics.  Yndisleg, heilbrigð og yndisfríð stúlka, sem hlaut nafnið Kristrún  Amelía:

kristrun_i_rau_um_kjol.jpgHún bræddi hjörtu allra sem að henni stóðu og gerir enn.  Hún er fjörkálfur þessi fallega stelpa og hefur einstakt lag á því að koma tilfinningaflæði undirritaðrar ömmu sinnar á fulla ferðInLove.

 

 

 

 

 

 

 

 

Kristrún 2008   NínaVegna aðstæðna, er hún það ömmubarn, sem oftast og lengst dvelur hjá mér.  Við höfum átt margar gæðastundir og 2x höfum við  ferðast saman í sæluferðir á mínar æskustöðvar.  Ógleymanlegar ferðir, sem gefa okkur báðum mikiðInLove

 

 

 

 

 

 

 

                                                                                                                 

Gitta megavinkona!Gitta vinkona fékk Kristrúnu Amelíu í afmælisgjöfWizard.  Ef eitthvað er að marka stjörnukortin er ömmustelpan mín í góðum málumHeart.

Elsku Gitta mín til hamingju með afmælið þitt og njóttu dagsinsInLove.

 

 

 

kristrun_og_palmi_or_651169.jpgKristrún Amelíaer afar góð stóra systir og hér er hún á mynd með litla bróður sínum Pálma Þór, sem er 3ja ára síðan í júlíHeart

 

 

 

 

 

 

 

 

Sætar systur!Og hér er hún með litlu systur, Ericu Ósk 1 árs, sem dýrkar hana og dáirInLove

 

 

 

 

 

 

Elsku Kristrún Amelía, innilega til hamingju með 8 ára afmælið og ég vona að lífsgangan verði þér gjöful og góðHeart.

Ég elska þig kæra barnInLove 

 

kristrun_i_lit_650838.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

  







Hólmdís Hjartardóttir, 25.8.2008 kl. 13:05

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Innilega til hamingju með þennan gullmola Sigrún mín ekkert smá sæt stelpa!

Ía Jóhannsdóttir, 25.8.2008 kl. 13:07

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju með daginn Kristrún Amelía! Og til hamingju með stelpukornið Sigrún Ljón eru yndisleg

Hrönn Sigurðardóttir, 25.8.2008 kl. 13:38

4 Smámynd: Ragnheiður

Hún er yndisleg...það eru 6 ár síðan ég varð amma, það er alveg merkileg upplifun

Ragnheiður , 25.8.2008 kl. 14:22

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndisleg og falleg stúlka.  Innilega til hamingju með hana.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 15:04

6 Smámynd: Marta smarta

Hjartanlega til hamingju, bráðfalleg stúlka.

Marta smarta, 25.8.2008 kl. 16:18

7 Smámynd: Himmalingur

Hvað ertu að segja? Þú lítur ekki út fyrir að vera eldri enn 25!

Til hamingju með þessa elsku!

Himmalingur, 25.8.2008 kl. 17:42

8 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Til hamingju með 8 ára ömmuafmælið

Haraldur Bjarnason, 25.8.2008 kl. 18:24

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með yndislegu barnabörnin þín.  Kær kveðja  Hearts 

Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2008 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband