9.5.2008 | 15:07
"Prik Hvítasunnuhelgarinnar"!
Er nú ekki í vandræðum með "prikagjöf" í dag. Af gefnu tilefni er ég að hugsa um að láta þetta "prik" standa alla helgina. Ég var nefnilega núna rétt áðan að uppgötva það eru ár og margir dagar síðan ég hef haft "frí" alla svona "helgidaga" eins og framundan eru. Fríið mitt kemur reyndar ekki til af "góðu", en frí frá vinnu er það nú samt.
"Prik dagsins" verður síðasta "prikagjöf" þessarar prikaviku og tileinka ég það öllum mínum vinnufélögum víðsvegar í heilbrigðisþjónustunni, sem vinna með bros á vörum og umburðarlyndi í farteskinu, hvort sem kirkjan segir frí eður ei.
Segi svo eins og mínir skjólstæðingar segja svo oft og iðulega: Guð launi ykkur gæskurnar mínar......því það er þröngt í búi hjá ykkar einlægu vinnuveitendum(seinni hlutinn er mitt innlegg).
P.s. Hrönn bloggvinkona, þú ert alveg eðal og átt skilið að fljóta með í öllum mínum "prikagjöfum".
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Eigðu góða helgi ljúfust
Hrönn Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 16:14
Njóttu helgarinnar mín kæra og hvíldu þig vel
Ásdís Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 17:13
Hólmdís Hjartardóttir, 9.5.2008 kl. 20:03
Góða helgi mín kæra
Halldóra Hannesdóttir, 9.5.2008 kl. 22:16
Frábær prikin þín. Sendi þér prik frá mér inn í helgina. Farðu vel með þig og njóttu helgarinnar.
Kveðja af Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 23:35
Takk kærlega fyrir prikið, Sigrún mín, ég bara tek það til mín. Var að koma heim af kvöldvakt og er að vinna alla helgina.
Óska þér bara góðrar nætur og að þú hafir það notalegt um helgina.
Kær kveðja úr Eyjum, Ásdís.
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 00:07
Skemmtilegt ad fylgjast med prikagjöfinni tinni snúllan mín...
Góda helgi og njóttu vel mín kæra.
Stórt knús frá mér.
Gurra
jyderupdrottningin (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 06:39
Njóttu helgarinnar og frísins, það er ekki oft sem maður fær frí þessa helgina í vaktavinnunni. Vona að batinn sé á réttri leið
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 10.5.2008 kl. 12:49
Til hamingju með daginn kæra bloggvinkona
Ía Jóhannsdóttir, 10.5.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.