1.5.2008 | 10:04
1. maí - Mín krafa!
Ég fer bara fram međ eina kröfu á ţessum baráttudegi verkamanna áriđ 2008. Ţessari kröfu beini ég ađ stjórnvöldum, samningsađilum í kjarasamningum og öđrum ţeim, sem finnst ţeim máliđ varđa.
Krafa mín er ţessi:
Ég vil réttlátt ţjóđfélag!
Greinargerđ:
Lágmarkslaun og almannatryggingabćtur ţurfa ađ taka miđ af raunverulegri framfćrsluţörf, ţess vegna ţarf ađ vera til opinber og viđurkennd neysluviđmiđun, sem ákvarđar ţann framfćrslugrunn sem ţarf til ađ einstaklingar geti lifađ lífinu međ reisn.
Í dag lifa allt of margir Íslendingar undir fátćktarmörkum. Fátćkt er ljótur blettur á okkar ţjóđfélagsmynd, sem út á viđ sýnir ríkidćmi í ţotuliđs glansmynd. Fyrir nokkrum misserum síđan kom út skýrsla frá OECD, ţar sem fram kom ađ ekki fćrri en 5000 íslensk börn lifđu viđ ađstćđur undir fátćktarmörkum. Ţađ var á góđćristímum. Hvađ verđa ţessi börn mörg í "hallćrinu", sem margir spá ađ viđ séum ađ ganga inn í?
Ţegar talađ er um međaltalstekjur ţegnanna gefur ţađ engan veginn rétta mynd af ţeirri geigvćnlegu tekjuskiptingu sem hér ríkir. Međaltalslaun bankastarfsmanna gefa til ađ mynda ekki rétta mynd af tekjuskiptingunni í ţeim geira. Ég get vel ímyndađ mér ađ bankagjaldkerinn súpi kveljur ţegar hann les um ţađ í dagblöđum hversu langt undir međaltalinu hans laun eru.
Undanfarin ár höfum viđ, almennir launamenn látiđ hafa okkur af fíflum. Stéttlausa samfélagiđ, sem viđ gátum státađ okkur af er fokiđ fjandans til. Íslenska ţjóđin er orđin stéttskiptari en sjálfur Bretinn.
Ef gengiđ verđur ađ ţessari aumu kröfu minni um Réttlátt ţjóđfélag, er ţađ frumskilyrđi ađ taka upp opinbera og viđurkennda neysluviđmiđun, ţá yrđi eftirleikurinn mun auđveldari fyrir launţega á almennum vinnumarkađi. Ţá hefđum viđ ţann grunn, sem viđ gćtum miđađ okkur viđ í launakröfum okkar.
Ég hef aldrei skiliđ forystumenn verkalýđsfélaga, sem hrópa einhverja tölu út í loftiđ, sem ţeirra kröfu um lágmarkslaun. Ţeir segja svo í tveggja manna tali ađ lágmarkstalan skipti ekki máli, af ţví ađ enginn fái hvort sem er greitt eftir henni!!!
Ţađ er bara ekki rétt, ţví laun svo margra eru miđuđ viđ ţessa umsömdu tölu.
Vont og verst
Vont er ađ láta leiđa sig,
leiđa og neyđa.
Verra ađ láta veiđa sig,
veiđa og meiđa.
Vont er ađ vera háđ,
verst ađ lifa af náđ.
Gott er ađ vera fleyg og fćr
Frjáls í hverju spori.
Sinniđ verđur sumarblćr,
Sálin full af vori.
Höf. Ólöf Sigurđardóttir frá Hlöđum.
Launţegar til hamingju međ daginn. Sýnum samstöđu og tökum ţátt í kröfugöngum dagsins um land allt!
![]() |
Kröfuganga frá Hlemmi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Frábćrt hjá ţér Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 1.5.2008 kl. 11:18
Nú kom andinn yfir ţig. Sammála
Anna Kristinsdóttir, 1.5.2008 kl. 11:32
Heyr, Heyr.
Bergur Thorberg, 1.5.2008 kl. 17:07
Takk fyrir

Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 21:02
Frábćr pistill Sigrún. Sammála ţér í einu og öllu. Til hamingju međ daginn
P.S Langar óskaplega til ađ ,,bísa" kveđskapnum af síđunni ţinni. Er ţađ í lagi?
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 1.5.2008 kl. 23:38
Takk Guđrún mín
. Gjörđu svo vel, ég klippti ţennan kveđskap einhvertíma út úr Mogganum í Árbók bókmenntanna, fannst kvćđiđ svo flott. Höfundurinn fćddist áriđ 1857.
Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 23:52
Hún er einföld krafan ţín en vefst samt fyrir ótrúlega mörgum.
Haraldur Bjarnason, 2.5.2008 kl. 09:33
Hjartanlega sammála ţér međ kröfuna!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 2.5.2008 kl. 13:42
Tusund gang enig med dig..
hilsen fra danmark:)
Gurra
jyderupdrottningin (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 18:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.