28.4.2008 | 14:45
Skelfilegt ástand að mati tuðara!
Ég var að hugsa um að láta síðustu færslu mína standa í einhvern tíma og vonaði að bjartsýniskastið, sem fram kemur í henni myndi myndi duga mér í einhvern tíma. Það er nefnilega talað um okkur sem gagnrýnum aðgerðir/aðgerðaleysi stjórnvalda, sem tuðara dauðans og ég "grínstrumpurinn" er sko ekki ein af þeim!
Í hvert sinn, sem ég fletti dagblöðum, horfi á fréttir eða eins og ég gerði í gærkvöldi, horfði á "Silfrið" hans Egils, þá hrapa ég niður í "ægisvart" þunglindi og tuðarinn í mér brýst fram.
Sálfræðingurinn, sagði að "trukkabílstjórnar" kynnu ekki stradigíuna við mótmæli. Þeir hefðu eytt sínum sparnaði og lánum í kaup á rándýrum atvinnutækjum og sætu uppi með það, hann aftur á móti hefði menntað sig og þess vegna veit hann sjálfsagt allt um stradegíu mótmæla!
Þingfréttaritarinn vissi af "mótmælaskóla" einhverstaðar í Afríku held ég að hún hafi sagt og dró upp fagra mynd af "faglegum mótmælum"!
Þingmaðurinn dirfðist að minnast á undir kraumandi óánægju þegnanna, en var kveðinn í kútinn af "faglega" "stradegíu" fólkinu!
Rithöfundurinn was my man! Mikið vildi ég að það hefði tekist að koma honum á þing á sínum tíma. Hann virðist hafa góða sýn á þankagang þjóðarinnar.
Gafst upp í miðju viðtali við utanríkisráðherrann, því það læknaði mig síður en svo af svartsýnis tuðinu.
En er nokkuð skrítið að við tuðarar séum langt niðri. Hér eru sýnishorn af fréttum dagsins á Mbl.:
Helst í fréttum
Verðbólgan skelfileg"
Norskt skip að ólöglegum veiðum
Verðbólgutölur skelfilegar"
Austurríkismaður viðurkennir brot sín
Lést af völdum brunasára

Nú hafa launþegasamtök 2 daga til að koma sínum umbjóðendum í gegnum "mótmælendanámskeið" sem kennir okkur, hinum tuðandi almenningi "stradegíuna" fyrir 1. maí.
"Fram þjáðir menn í þúsund löndum"
P.s. Svo eru Norsarar farnir að stela frá okkur! Þeir halda kannski að Haarde hafi fengið yfirráðin fyrir hönd "föðurlandsins".
![]() |
Verðbólgan skelfileg" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Riftir samningi við þrjú stór sveitarfélög
- Car Rental Iceland, Deloitte og Árvakur efst
- Vill sigla með Faktorshúsið í nýjan bæ
- Víða væta á landinu í dag
- „Barnavæðing“ menntaskólans
- Helsingjafaraldur ógnar afkomu bænda
- Skemmtistaðaeigendur varaðir við meintum nauðgurum
- Hiti náði sextán stigum
- Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun
- Enn annar vasaþjófurinn handtekinn í Reykjavík
Erlent
- Heimsins lengsta jarðarberjaterta bökuð í Frakklandi
- Segir að Úkraína gæti þurft að gefa eftir land til að ná friði
- 130 þúsund manns hafa vottað páfa virðingu sína
- Fimm lögreglumenn fórust í flugslysi
- Byrjaður að selja Trump 2028-varning
- Segir Rússa hafa notað flugskeyti frá Norður-Kóreu
- Árásarmaðurinn bölvaði vistmorð í stefnuyfirlýsingu
- Leitaði skjóls frá árásum Rússa inni á klósetti
- Stríðsaðgerð sem verði svarað af fullum þunga
- Hvetur Pútín til að hætta að ljúga
Fólk
- Mamman samþykkir Kylie Jenner
- Kvikmynd Hlyns á aðaldagskrá í Cannes
- Transtónlistarmaður aflýsir tónleikum í Bandaríkjunum
- Lizzo ræddi opinskátt um þyngdartap sitt
- Geislandi glaður og þakklátur
- Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni verðlaunuð
- Óvænt endurkoma Robs Kardashian
- Barnastjarna fannst látin við árbakka
- Twilight-leikkona í hnapphelduna
- Sonur Schwarzenegger nær óþekkjanlegur
Viðskipti
- Kaupendur hafna skipulagi
- Bjartsýn á að samtal muni eiga sér stað
- Kveður við nýjan tón í tollamálum
- Lífeyrissjóðir selt mikið af hlutabréfum
- Verðum að standast samanburð
- Rafbílasala í mikilli sókn KIA söluhæst á árinu
- Samtalið við stjórnvöld hafi verið lítið
- Apple og Meta fá 100 milljarða sekt
- OK hlýtur sjálfbærniviðurkenningu
- Áforma 100 þúsund fermetra hverfi
Athugasemdir
Nei Hallgerður undiralda er aldrei góða og hún er t.d. það eina sem getur komið af stað sjóveiki hjá mér. Þannig er þetta greinilega með þig Sigrún þú ert með einhverja fjandans sjóveiki í þesari undiröldu þjóðfélagsin og ælir upp öllu sem þú getur til að létta á þér. - Asskoti góður pistill hjá þér.
Haraldur Bjarnason, 28.4.2008 kl. 15:11
Flottur pistill Sigrún!
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.4.2008 kl. 17:17
Ég mun taka undir í baráttusöngnum !!!
Halldóra Hannesdóttir, 28.4.2008 kl. 21:39
Góður pistill. Já undiraldan er þung núna.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.4.2008 kl. 00:45
Megia nojararnir ekki bara eiga Geir, og við fáum einhvern í staðinn sem getur stjórnað af visku og ábyrgð ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2008 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.