28.4.2008 | 14:45
Skelfilegt ástand ađ mati tuđara!
Ég var ađ hugsa um ađ láta síđustu fćrslu mína standa í einhvern tíma og vonađi ađ bjartsýniskastiđ, sem fram kemur í henni myndi myndi duga mér í einhvern tíma. Ţađ er nefnilega talađ um okkur sem gagnrýnum ađgerđir/ađgerđaleysi stjórnvalda, sem tuđara dauđans og ég "grínstrumpurinn" er sko ekki ein af ţeim!
Í hvert sinn, sem ég fletti dagblöđum, horfi á fréttir eđa eins og ég gerđi í gćrkvöldi, horfđi á "Silfriđ" hans Egils, ţá hrapa ég niđur í "ćgisvart" ţunglindi og tuđarinn í mér brýst fram.
Sálfrćđingurinn, sagđi ađ "trukkabílstjórnar" kynnu ekki stradigíuna viđ mótmćli. Ţeir hefđu eytt sínum sparnađi og lánum í kaup á rándýrum atvinnutćkjum og sćtu uppi međ ţađ, hann aftur á móti hefđi menntađ sig og ţess vegna veit hann sjálfsagt allt um stradegíu mótmćla!
Ţingfréttaritarinn vissi af "mótmćlaskóla" einhverstađar í Afríku held ég ađ hún hafi sagt og dró upp fagra mynd af "faglegum mótmćlum"!
Ţingmađurinn dirfđist ađ minnast á undir kraumandi óánćgju ţegnanna, en var kveđinn í kútinn af "faglega" "stradegíu" fólkinu!
Rithöfundurinn was my man! Mikiđ vildi ég ađ ţađ hefđi tekist ađ koma honum á ţing á sínum tíma. Hann virđist hafa góđa sýn á ţankagang ţjóđarinnar.
Gafst upp í miđju viđtali viđ utanríkisráđherrann, ţví ţađ lćknađi mig síđur en svo af svartsýnis tuđinu.
En er nokkuđ skrítiđ ađ viđ tuđarar séum langt niđri. Hér eru sýnishorn af fréttum dagsins á Mbl.:
Helst í fréttum
Verđbólgan skelfileg"
Norskt skip ađ ólöglegum veiđum
Verđbólgutölur skelfilegar"
Austurríkismađur viđurkennir brot sín
Lést af völdum brunasára

Nú hafa launţegasamtök 2 daga til ađ koma sínum umbjóđendum í gegnum "mótmćlendanámskeiđ" sem kennir okkur, hinum tuđandi almenningi "stradegíuna" fyrir 1. maí.
"Fram ţjáđir menn í ţúsund löndum"
P.s. Svo eru Norsarar farnir ađ stela frá okkur! Ţeir halda kannski ađ Haarde hafi fengiđ yfirráđin fyrir hönd "föđurlandsins".
![]() |
Verđbólgan skelfileg" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Nei Hallgerđur undiralda er aldrei góđa og hún er t.d. ţađ eina sem getur komiđ af stađ sjóveiki hjá mér. Ţannig er ţetta greinilega međ ţig Sigrún ţú ert međ einhverja fjandans sjóveiki í ţesari undiröldu ţjóđfélagsin og ćlir upp öllu sem ţú getur til ađ létta á ţér. - Asskoti góđur pistill hjá ţér.
Haraldur Bjarnason, 28.4.2008 kl. 15:11
Flottur pistill Sigrún!
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.4.2008 kl. 17:17
Ég mun taka undir í baráttusöngnum !!!
Halldóra Hannesdóttir, 28.4.2008 kl. 21:39
Góđur pistill. Já undiraldan er ţung núna.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.4.2008 kl. 00:45
Megia nojararnir ekki bara eiga Geir, og viđ fáum einhvern í stađinn sem getur stjórnađ af visku og ábyrgđ ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.4.2008 kl. 18:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.