8.4.2008 | 23:18
Ég er grallari!
Ég tók strumpaprófið í gær á blogginu hennar Ólínu Þorvarðardóttur og kom út sem "grallara strumpurinn". Ég var alveg sátt við það. Svo er ég búin að sjá útkomuna hjá svo mörgum öðrum og enginn kom út sem grallari eins og ég og þar sem ég vil nú oftast falla inn í fjöldann, ákvað ég að taka prófið aftur og "vanda mig", en það gerði ég ekki í gær!
Taka 2:
Ég held ég verði bara að kyngja þessu. Ég er samt alveg ábyrg manneskja.....held ég.
Ég held að þetta sé linkurinn á prófið: Take The Smurf Personality Test Again
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Það er enginn ábyrgur Sigrún nema hafa húmorinn í lagi!
Haraldur Bjarnason, 8.4.2008 kl. 23:22
Hefty smurf
Hólmdís Hjartardóttir, 9.4.2008 kl. 00:34
Painter hér
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 9.4.2008 kl. 00:37
Sko Sigrún mín annað hvort er maður grallari eða ekki
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2008 kl. 01:12
Well Sigrun min.....I think that is a "perfect" description of you...it IS YOU!!!! You do have a good sense of humour and I feel that has got you through alot of hardships, if you can not laugh, at life and yourself, what is the point? But you have always managed to laugh and enjoy life to the fullest......
Hope all is well with you......talk soon
xxxxxxxxxxxxxxx
Helga Kársdottir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 04:00
Ég er Jokey smurf
Anna Bja (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 11:11
Anna, við eigum meira sameiginlegt en upprunan.
Helga mín, takk fyrir og ég skora á þig að taka prófið og segja mér útkomuna, við höfum jú alltaf litið á okkur sem "sálusystur"!
Ásthildur, það væri kannski hægt að fara einhvern milliveg!.
Guðrún, þú virðist vera þar sem flestir eru! getur það verið?
Hólmdís, hvað er Hefty strumpur? ég hef ekki séð þá skilgreiningu áður.
Haraldur, þar erum við sammála, ég vildi bara ekki segja það sjálf.
Sigrún Jónsdóttir, 9.4.2008 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.